Vísir - 05.09.1980, Blaðsíða 5

Vísir - 05.09.1980, Blaðsíða 5
útvarp Sunnudagur 7. september 8.00 Morgunandakt Séra Pétur Sigurgeirsson vigslu- biskup flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir 8.15 Veöurfregnir. Forustu- greinar dagbl. (útdr.) 8.35 Létt morgunlögMetropol hljómsveitin leikur, Dolf van der Linden stj. 9.00 Morguntönleikar 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Villt dýr og heimkynni þeirra Arni Waag kennari flytur erindi um vaöfugla. 10.50 St. Johns-kórinn i Cam- bridge syngur andleg lög Söngstjóri: Georges Guest. 11.00 Messa I Frikirkjunni I Reykjavik Prestur: Séra Kristján Róbertsson. Organleikari: Siguröur Isólfsson. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Frettir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Spaugaö I IsraelRóbert Arnfinnsson leikari les kímnisögur eftir Efraim Kishon i þýöingu Ingi- bjargar Bergþórsdóttur (13). 14.00 Þetta vil ég heyra Sig- mar B. Hauksson ræöir viö Karóllnu Eiriksdóttur tónskáid, sem velur sér tónlist til flutnings. 15.15 Fararheiil þáttur um úti- vist og feröamál i umsjá Birnu G. Bjarnleifsdóttur. Sagt frá feröamálaráö- stefnu á Hallormsstaö og rætt viö hópferöabilstjóra og leiösögumenn. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Tilveran Sunnudagsþátt- uri'umsjá Ama Johnsens og Ölafs Geirssonar blaöa- manna. 17.20 Lagiö mitt Helga b. Stephensen kynnir óskalög barna. 18.20 Harmonikuiög Larry Norli og Myrdals-kvintett- inn leika. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 A ferö um Bandarikin Fimmti þátturPáls Heiöars Jónssonar. 20.00 Frá fjóröungsmóti aust- firskra hestamanna, höldnu á Iöavöllum 10. f.m., — slöari þáttur. 20.35 „Viö eigum samleiö” Atli Heimir Sveinsson ann- ast dagskrá á sextugs- afmæli Sigfúsar Halldórs- sonar tónskálds. 21.35 „Handan dags og draums” Þórunn Siguröar- dóttir spjaUar viö hlust- endur um ljóö og les þau slöan ásamt Arna Blandon. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: „SaSbeiska sjöunda áriö” eftir Heinz G. Konsalik Bergur Björnsson þýddi. Halla Guömunds- dóttir les (3). 23.00 Syrpa Þáttur I helgarlok í samantekt Öla H. Þóröar- sonar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 8. september 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn. Séra Frank M. Halldórsson flytur. 7.25 Tónleikar.Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. landsmálabl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund bamanna: „Kolur og Kolskeggur” eftir Barböru Sleigh. Ragnar Þorsteinsson þýddi. Margrét Helga Jóhanns- dóttir les (20). 9.20 Tónleikar. 9.30. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaöarmái. Umsónarmaöur: Óttar Geirsson. Rætt um haust- fóörun mjólkurkúa. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 islenskir einsöngvarar og kórar syngja a11.00 Morguntónleikar 12.00 Dagskráin. Tónieikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilky nningar. Tónleikasyrpa Leikin létt- klassisk lög, svo og dans- og dægurlög. 14.30 Miödegissagan: „Móri” eftir Einar H. KvaranÆvar R. Kvaran byrjar lesturinn. 15.00 Popp.Þorgeir Astvalds- son kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Siödegistónleikar Vil- helm og Ib Lanzky-Otto leika meö Kammersveit Reykjavikur 17.20 sagan „Barnaeyjan” eftir P.C. Jersild Guörún Bachmann þýddi. Leifur Hauksson les (19). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Þórhallur Guttormsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Gunnar Valdimarsson les erindi eftir Guömund Þorsteinsson frá Lundi. 20.00 af ungu fólki og ööru. Hjálmar Arnason stjórnar þættinum. 20.40 Lög unga fólksinsHildur Eiríksdóttir kynnir. 21.45 Útvarpssagan: „Hamr- aöu járniö” eftir Saul BellowArni Blandon byrjar lestur þýöingar sinnar. Jóhann S. Hannesson menntaskólakennari flytur formálsorö um söguna og höfundinn. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Raddir af Vesturlandi Umsjónarmaöurinn, Ami Emilsson i Grundarfiröi, fjallar um mannlff undir Jökli og talar viö Kristinn Kristjánsson á Hellnum. 23.00 Kvöldtónleikar: 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Má bjóöa þér i nefiö? 1 Syrpu á sunnuaags- kvöldiö fjallar óii H. Þóröarson um neftóbak og neftóbaksgerö og fær Guömund Jónsson I heim- sókn til sln. Útvarp sunnuúag kl. 23 Syrpa um neftóDak „Meöalefnis I þættinum hjá mér á sunnudags- kvöld veröur spjall um neftóbak”, sagöi Óli H. Þóröarson, en hann sér um þáttinn Syrpu, sem útvarpaö er á sunnudagskvöld. Ég heimáótti Afengis- og tóbaksverslun rikisins og fékk aö fylgjast meö gerö neftóbaks og ræddi viö ýmsa sem vinna aö gerö þess og sölu. Og aö sjálfsögöu fékk ég Guömund Jónsson til aöheimsækja mig og spjalla örlítiö um tóbak- iö, en Guömundur er landsfrægur neftóbaks- maöur. Óli sagöi aö I þættinum hans yröi llka spjall sem hann átti viö mann sem hann hitti á förnum vegi og spuröi hann hvort hann mætti ekki spjalla svolítiö viö hann „Ég vissi ekkert hver maöurinn var og renndi þvl blint I sjóinn meö þetta viötal, þaö er svo áheyrenda aö dæma hvernig til tókst”. Aö venju veröur mikil tönlist I þætti Óla og spjallar hann viö marga af texta- og laga- höfundum. Einu sinni þótti það alveg hræði- legt að vera með svona sitt hár eins og bitlar. Magnús Kjartansson var einn af þeim fyrstu hér á landi sem létu hárið vaxa. í þættinum ,,Af ungu fólki og öðru” fá útvarps- hlustendur að heyra álit föður hans á þvi uppátæki piltsins. Stjórnandi þáttarins er Hjálmar Árnason. I 5 sjónvarp I þættinum „Forvitni kattarins” er fjallaö um hegöun dýra af kattarkyni, þar á meöal Ijóna f Afriku. 1\\ Sjónvarp sunnudag kl. 18. Fræðslumynd um hegðun dýra af kattarkyni Sunnudagur 7. september 18.00 Sunnudagshugvekja Séra Ólafur Oddur Jónsson prestur I Keflavlk, flytur hugvekjuna. 18.10 Fyrirmyndarframkoma öfund Þýöandi Kristin Mantylá". Sögumaöur Tinna Gunnlaugsdóttir. 18.15 óvæntur gestur Sjötti þáttur. Þýöandi Jón Gunnarsson. 18.40 Forvitni kattarins Sjón- varpsáhorfendur hafa nú um skeiö horft á viöureign kattarins Tomma viö mús- ina Jenna, Þýöandi Óskar Ingimarsson. Þulur Katrln Árnadóttir. 19.05 Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Gjástykkjagos 1980 Heimildamynd, sem Vilhjálmur Knudsen hefur gert um eldgosiö I Gjástykki I júllmánuöi sl. Kvikmyndun Einar Bjarnason, Guömundur Bjartmarsson, Magnús Magnússon, Matthlas Gests- son og Vilhjálmur Knudsen. Hljóösetning Sigfús Guömundsson. Textahöfundar og þulir Kari Grönvold, PáR Einarsson og ómar Ragnars- son. 21.05 Dýrin mfn stór og smá Fimmti báttur. 21.55 Hvfskur utan úr geimn- um (Whispers from Space, heimildamynd frá BBC) 22.50 Dagskrárlok Mánudagur 8. september 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskéá 20.35 Tommi og Jenni 20.40 tþróttir Umsjónarmaöur Jón B. Stefánsson. 21.15 Helförin. Þriöji þáttur. Hinsta lausnin.Efni annars þáttar: Muller hefur lengi girnst Ingu, en hann er vöröur I Buchenwald-fanga- búöum, þar sem Karl, eigin- maöur Ingu er I þrælkunar- vinnu. Hann býöst til aö smygla bréfum til Karls, og gengur honum annaö til en greiövikni. Berta Weiss fer til Varsjár til eiginmanns síns, Jósefs, sem stundar lækningar viö erfiö skilyröi. Þau leggja andspyrnu- hreyfingunni I borginni liö sitt. Rudi og Helena lenda I hvers kyns hrakningum I Rússlandi og eru nær dauöa en llfi þegar hópur skæru- liöa finnur þau. Þýöandi Kristmann Eiösson. 22.45 Dagskráriok „Myndin er mikiö um lifnaöarhætti kattardýra”, sagöi Óskar Ingimarsson, en hann er þýöandi þáttarins „Forvitni kattarins”, sem sýndur veröur I sjónvarpinu á sunnudag. Þaö er byrjaö á þvi aö fjalla um heimilisketti I Bretlandi og hvaö margir eigi ketti þar. Siöan er fariö út I stærri dýr og sýnt hvaö þaö er margt sam- eiginlegt meö kattardýrunum, hvort sem þau eru stór eöa smá. Aö sögn óskars er myndin tekin mjög vlöa. í Arizona, Afrlku og viöar eru sýnd dýr af kattarkyni I öllum stæröum oggeröum. Meöal þeirra dýra sem koma viö sögu eru kettir, ljón, fjallaljón, blettatígur og fleiri. Þulur I myndinni er Katrln Arnadóttir. AB Sjónvarp mánudag kl. 21.15 Þrlðji Dáttur Holocaust Þriöji þátturinn af mynda- flokknum „Holocaust” veröur sýndur I sjónvarpinu á mánu- dagskvöldiö. Meöal þess sem geröist I siöasta þætti var aö Muller sem er fangavöröur I Buchen- wald þar sem Karl Weiss er geymdur, lofar aö koma bréfum frá Ingu til Karls og gengur honum annaö til en greiövikni. Berta Weiss fer til Varsjár til eiginmanns sins, Jósefs. Rudy og Helena lenda I miklum hrakningum á leiöinni til Rússlands Athygli skal vakin á þvi, aö eftir fjóröa og siöasta þáttinn á miövikudagskvöldiö, veröur sjónvarpaö umræöu- þætti um efni myndaflokksins „Holocaust”. 1 þáttunum „Holocaust” er reynt aö sýna þær hörmungar sem gyöingar þurftu aö þola á strfös- árunum. Þessi mynd er tekin i fangabúöum nasista. i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.