Vísir - 05.09.1980, Blaðsíða 8

Vísir - 05.09.1980, Blaðsíða 8
útvarp Fimmtudagur 11. september 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónlist. t 7.20 Bæn.7.25Tónleikar. Þul- ur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (Utdr.) Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Kolur og Kolskeggur” eftir Barböru Sleigh. Ragnar Þorsteinsson þýddi. Margrét Helga Jó- hannsdóttir les (23). 9.20 Tónlist. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 islensk tónlist. Elisabet Erlingsdóttir syngur lög eft- ir Arna Thorsteinsson og Atla Heimi Sveinsson, Guörún Kristinsdóttir leikur á pianó/Lúörasveit Reykja- vlkur leikur iög eftir Jón Laxdal, Ólaf Þorgrimsson og Jón Múla Arnason, Páll P. Pálsson stj. • 11.00 Iönaöarmál. Umsjón: Sveinn Hannesson og Sig- mar Armannsson. Rætt ööru sinni viö Hjörleif Guttormsson iönaöarmála- ráöherra. 11.15 Morguntónieikar. Anne Shasby og Richard McMahon leika á tvö planó .J'íoktúrnur” eftir Claude Debussy/André Gertler og Dane Andersen leika Fiölu- sónötu eftir Béla Bartok. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tiikynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tónleikasyrpa. Léttklassisk tónlist, dans- og dægurlög og lög leikin á ýmis hljóö- færi. 14.30 Miödegissagan: „Móri” eftir Einar H. Kvaran. Ævar R. Kvaran les (4). 15.00 Popp. Páll Pálsson kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00. Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Siödegistónieikar. Con Basso kammerflokkurinn leikur Septett nr. 1 op. 26 eftir Alexander Fesca/Paul Tortelier og Filharmóniu- sveit Lundúna leika Selló- konsert i e-moll op. 85 eftir Edward Elgar, Sir Adrian Boult stj. 17.20 Tónhorniö. Guörún Birna Hannesdóttir sér um þáttinn. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Dagiegt mái. Þórhallur Guttormsson flytur þáttinn. 19.40 Sumarvaka. a. Einsöng- ur: Siguröur Björnsson syngur Islensk lög. Guörún Kristinsdóttir leikur á pianó. b. tshús og beitu- geymsla. Vilhjálmur Hjálmarsson fyrrum menntamálaráöherra flyt- ur annaö erindi sitt: Frost- hús á Mjóafiröi. c. Ævi- kvöldvaka. Kvæöi eftir Lárus Salómonsson, prent- uö og óprentuö. Ingibjörg Þorbergsles á 75ára afmæii skáldsins. d. úr göngum og réttum. Guölaugur Tryggvi Karlsson hagfræöingur bregöur upp svipmyndum úr leitum og réttum Land- manna I fyrrahaust. — (Aöur útv. 4. október). 20.50 Leikrit: ,,t Ieit aö liöinni ævi” eftir James Hilton. Þýöandi: Aslaug Arnadótt- ir. Leikstjóri: Bjarni Stein- grimsson. Leikfélag Akur- eyrar flytur. — Persónur og leikendur : Charles Rainer:Gestur E. Jónasson, Chetwynd Rainer:Theodór Júliusson, Lydia Rani- er:Sigurveig Jónsdóttir, Helen Haslett:Svanhildur Jóhannesdóttir.Kitty North:Sólveig Halldórsdótt- ir, Jill North:Sunna Borg, Sheldon:Marino Þorsteins- son, Harrison:Viöar Egg- ertsson, Truslove:Ólafur Axelsson. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Hvaö er skóli? Höröur Bergmann námstjóri flytur fyrsta erindi sitt i flokki er- inda um skólamál. 23.00 Afangar. Umsjónar- menn: Asmundur Jónsson og Guöni Rúnar Agnarsson. 23.45. Fréttir. Dagskrárlok. Úlvarp á fimmtudag kl. 20.50: Elnkarilarinn hress- ir upp á minnið - í leikrltl víkunnar sem nelnlst „í lelt að llðlnni ævi” „1 leit að liðinni æfi” heitir útvarps- leikritið að þessu sinni, sem er á dag- skrá útvarpsins á fimmtudagskvöld, klukkan 20.50. Leik- ritið er byggt á sam- nefndri sögu James Hiltons, „Random Harvest og er það flutt af leikurum úr Leikfélagi Akureyrar. Leikritiöfjallarum auöugan verksmiöjueiganda Chetwynd Rainier, og bróöur hans, Charles. Sá slöarnefndi hefur barist i fyrri heimsstyrjöld- inni og veröur þar fyrir áfalli, svo aö hann „týnir” tveimur árum úr æfi sinni. En þegar hann er tekinn viö fyrirtæki ættarinnar og ræöur til sin duglegan einkaritara, fara málin aö skýrast. Höfundur leikritsins, James Hilton, fæddist i Leight i Eng- landi áriö 1900. Hann stundaði nám I Cambridge, en gerðist siöar blaöamaöur. Sögur hans eru dularfullar og spennandi og heilla lesandann, enda hafa þær orðiö meö afbrigöum vin- sælar. Má þar nefna áöur nefnda sögu og auk hennar „Horfin sjónarmið” (Lost Horizon) og „Verið þér sælir, herra Chips” (Goodbye Mr. Chips). Kvikmyndir hafa verið geröar eftir sögum hans og m.a. sýndar hér á landi. Hilton lést I Hollywood áriö 1954. Þýöinguna aö leikriti vik- unnar geröi Aslaug Arnadóttir og leikstjóri er Bjarni Stein- grimsson. I helstu hlutverkum eru Gestur E. Jónsson, Theódór Júliusson, Sólveig Halldórsdóttir, Svanhildur Jóhannesdóttir, og Marinó Þorsteinsson. Flutningur leiksins tekur tæpa hálfa aðra klukkustund. Tæknimaöur er Guölaugur Guöjónsson. Bjarni Steingrimsson leik- stýrir leikriti vikunnar aö þessu sinni. Hér er hann I hlut- verki sinu I leikritinu „Beöiö eftir Godot”.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.