Vísir - 08.09.1980, Blaðsíða 1

Vísir - 08.09.1980, Blaðsíða 1
Mánudagur 8. september 1980/ 212 tbl. 70. árg. Leggjum ekkl viðöólar- 99 fé í áhætturekstur PP - seglr Slgurður Helgason og lýslr furðu slnnl á íréttallutnlngi útvarpslns „Þaö sem er furðulegast f þessum fréttum útvarpsins er, aö þaö er haft eftir forsætisráö- herra Luxemborgar aö hann hafi sagt á blaðamannafundi aö ástæöa þess aö upp úr viðræðum Fiugleiöa og Luxair slitnaöi hafi veriö sú.að Flugleiðir gætu ekki lagt fram neitt fé i rekstur nýs flugfélags” sagöi Siguröur Helgason forstjóri Flugleiöa, i samtali viö Visi i morgun. Siguröur sagði aö þessar fréttir útvarpsins heföu komið sér mjög á óvart, enda ekki i samræmi við það sem hann þekkti. ,,Ég fékk þvi i gær- morgun allar blaöafréttir frá Luxemborg um þennan blaöa- mannafund og einnig fékk ég viðtal útvarpsins i Luxemborg viö samgönguráðherrann. Þaö er ekki neitt orð um þetta þar. Þegar ég bar þetta undir fréttamenn útvarpsins hér sögöu þeir. aö fréttamatiö væri kannski mismunandi. En ég er sannfærður um þaö, aö ef for- sætisráöherra Luxemborgar hefði komiö fram meö ákveöna skýringu á þvl, hvers vegna upp úr slitnaöi, þá heföi verið greint frá þvi I fjölmiðlum þar. Svo mikiö erbúiö aö skrifa um þessi mál í Luxemborg” sagöi Sig- urður Helgason. Hann sagöist hafa spurt fréttamenn Utvarps hvort hann gæti fengið aö sjá telexskeytið sem útvarpiö byggöi fréttir sin- ar á. Þá heföi sér verið sagt aö ekkert telexskeyti væri um að ræða, heldur byggöist þetta á simtölum viö blaöamann hjá blaöi I Luxemborg og frétta- mann við útvarpiö þar. Sigurður Helgason sagöi aö á blaðamannafundi forsætisráð- herra Luxemborgar heföi komiö fram aö hann teldi mikla nauö- syn á aö halda tækniþekkingu, kunnáttu og reynslu Flugleiöa i framtiöinni. ,,En þaö er grunnur þessara umræðna og hefur alltaf legiö fyrir aö viö erum ekki tilbúnir aö leggja viöbötarfé i áhættu- rekstur”, sagöi Siguröur Helga- son. Hann sagöist hafa reynt aö koma aö leiöréttingu viö ýmsar af Flugleiöafréttum útvarpsins um helgina. en þær leiðréttingar heföu veriö affluttar, og nefndi hann dæmi þar um. „Ég haföi samband við tvo starfsbræöur mina, annan hjá Luxemburger Vort og hinn hjá útvarpinu I Luxemborg, og þeim bar saman um aö þessi skýring heföi komiö fram á blaðamannafundi meö forsætis- ráðherranum á föstudaginn”, sagöi Helgi Pétursson, frétta- maöur hjá útvarpinu, i morgun. Helgi kvaöst sannfæröur um að skilningur hans á orðum fréttamannanna i Luxemborg væri réttur. S.G.-P.M. ÍMATAP Mikill fjöldi unglinga var i höfuöborginni aöfaranótt laugardagsins, og aftur aöfaranótt sunnudagsins, ogeins fjöldi lögreglumanna. Nánar seg- ir frá gangi mála f miöbænum á bls. 6-7 i Vfsi f dag, auk þess sem fjallað er um máliö f forystugrein á bls. 8. Visismynd: KÞ „Skýp yfip- lýsing fé- fagsmanna” segir Kristlán Thorlacíus um úrsilt atkvæOagrelðslu BSHB-manna „tJrslit atkvæöagreiöslunnar eru að minum dómi skýr yfirlýs- ing félagsmanna um þaö aö þess- ir samningar séu betri kostur en verkfall”, sagöi Kristján Thorla- cius, formaöur BSRB, I samtali viö Visi I morgun. „Ég er sæmilega ánægöur meö þessar tölur. Þó var þátttakan i atkvæðagreiöslunni minni en i fyrri atkvæöagreiöslum, eða um 48%. En þá verðum viö að muna eftir þvi, aö enn er sumarleyfis- timi og hefur þaö öruggiega dregiö úr þátttöku. Ef viö berum okkur saman við önnur stéttar- félög er þetta ágætis þátttaka”. — Helduröu aö minni þátttaka nú stcfi af óánægju félagsmanna með samningana? „Það má vera að hún gefi vis- bendingu um óánægju og ég vil leggja áherslu á þaö, aö hvaö launaliö samninganna varöar erum viö allir óánægöir, félags- menn i BSRB”. Sjá bls.3. —ATA. „Hðfðum ekki einu sinni tíma til að bjarga peningaveskjum” Ung lilón mlsstu búslóDlna er sendiierðabíii brann I Oddsskarðl „Viö þurftum aö yfirgefa bflinn svo snögglega aö viö gátum ekki einu sinni náö f peningaveskin og þaö eina sem viö gátum bjargaö var útvarpstæki, saumavél og eitthvaö af fötum”, — sagöi Kol- beinn Þór Axefsson er Visir haföi samband viö hann á Noröfiröi f morgun. Kolbeinn og eiginkona hans uröu fyrir þeirri óskemmti- legu reynsfu aö sjá búslóö sfna fuöra upp er sendiferöabifreiö sem þau voru á brann i Odds- skaröi á laugardagskvöldiö. „Viö vorum á leið upp fjalliö og komin rétt aö skaröinu þegar konan tók eftir reyk sem kom upp um mótorhlifina. Ég haföi hins vegar ekki tekiö eftir neinu. Ég stoppaöi strax og opnaöi hlifina og þá gaus eldurinn upp. Þaö var ekki um annaö aö ræöa en aö flýta sér út og ég tók slökkvitæki meö mér en þegar ég ætlaöi aö nota þaö fauk duftiö svo aö þaö kom aö engu haldi”, — sagöi Kol- beinn ennfremur. „Viö vorum aö koma frá Hornafiröi og búin aö keyra allan daginn svo aö ég reikna meö aö bilinn hafi ofhitnaö og kviknaö hafi f út frá oliuleiöslu. Lögregla og slökkviliö frá Eskifiröi komu til aöstoöar en svo klaufalega tókst til aö þeir komu aöeins meö tvö handslökkvitæki sem dugöu skammt. Þá fóru þeir aö sækja bilinn en þegar hann kom var allt brunniö. Viö misstum þarna alla búslóöina sem var óvátryggö en égfæaö vita þaö i dag hvort bila- tryggingar borga eitthvaö, — ég er þó ekkert alltof bjartsýnn á þaö”, sagöi Kolbeinn. -Sv.G.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.