Vísir - 08.09.1980, Blaðsíða 2

Vísir - 08.09.1980, Blaðsíða 2
vísm Mánudagur 8. september 1980 Hvað kostar eitt kiló af smjöri núna? Svar: 3760 krónur. Orri Vigfússon: Ég veit þaö ekki. Ég giska á 3200 krónur. Rósa Sigurbergsdóttir: Ég hef ekki hugmynd um það. Asta Pétursdóttir: Þaö kostar svona tvö þúsund og eitthvað. Þorbergur Halldórsson: Þaö veit égekki. Hvaðá ég aö segja, 1300. Siguröur Karlsson. Ég gæti trúað þvi aö það kosti svona 2000—2500 krónur. Lelklð á spænska apaljósmyndara Þeir islendingar, sem hafa heimsótt fjölfarna feröamanna- staði, kannast sjálfsagt við þá kumpána sem stunda þann ósið, aö kasta ýmiss konar kvikind- um i fangið á fólki— taka af því mynd og krefja þaö siöan um greiöslu. Gunnar V. Andrésson, ljósmyndari Visis, sá hins vegar við þessum kónum á spænskum útiveitingastaö fyrir skömmu. Spánverjarnir voru ekki fyrr búnir að setja apagrey á öxl einnar stúlkunnar, en Gunnar byrjaði að mynda i grið og erg. Þeir spænskusáufram á að þeir fengju ekki mikla borgun fyrir myndina sem Gunnar tók,e kunnu ekki annað ráð en grip fyrir smettið á apanum og hypj sig á brott. Eins og sjá má nái þó Gunnar einni „profilmynd af kvikindinu áöur en Spánver, arnir urðu hans varir. —p.R Þaö myndu sjálfsagt margir óska sér þess, aö geta legið á grasflöt meö hinni iturvöxnu Barbi Benton, en þvt miöur, ná- unginn sem er meö henni á myndinni er sá einisem hefur til þess siöferöilegan rétt. Hann er nefnilega kvæntur henni og mun sú ráöstöfun hafa veriö gerö eigi alls fyrir löngu. Barbie var annars þekkt á sinum ti'ma fyrir að halda við Playboy-kónginn Hugh Hefner en hún var aðeins nitján ára gömul er þau hittust. Hefner var hins vegar 38ára en engu að sið- ur entist sambúð þeirra I niu ár. Nú hefur Barbie náð sér i ann- an glaumgosa og heitir sá George Gradow. George haföi áður lýst þvi yfir, að hann myndi aldrei I hjónaband ganga fyrr en hann hitti konu á borð við Barbie. Að eigin sögn átti hann þó aldrei von á að það yröi frumútgáfan af dis sinna villt- ustu drauma.... —Sv.G. ÞVÍ MHHUR STRAKAR. BARBI ER GIFT:

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.