Vísir - 08.09.1980, Blaðsíða 4

Vísir - 08.09.1980, Blaðsíða 4
Mánudagur 8. september 1980 4 Nauðungaruppboð sem auglýst var I 38., 42. og 46. tbl. Lögbirtingablaðsins 1980 á fasteigninni Kirkjuvegur 41, efri hæð rKeflavik, þinglýst eign Þóris Macnússonar fer fram eigninni sjálfri að kröfu Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hdl., Garðars Garðarssonar hdl, Vilhjálms Þórhallssonar hrl. og Haf- steins Sigurðssonar hrl. fimmtudaginn 11. september 1980 kl. 11.30. Bæjarfógetinn i Keflavik Nauðungaruppboð annað og siðasta á fasteigninni Mávabraut 11 B 3. hæð Keflavik þinglýst eign Sigurbjargar Gisladóttur fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Skúla J. Pálmasonar hrl., ólafs Axelssonar hdl., Magnúsar Þórðarsonar hdl., og Guðjóns Steingrimssonar hrl., fimmtudaginn 11. september 1980 kl. 11.00. Bæjarfógetinn i Keflavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 36., 38., 42., 45., 47., og 52. tölublaði Lög- birtingarblaðsins 1980 á fasteigninni Iðavellir 2 og Iða- vellir 2A, Keflavik. Talin eign Hauks Guðmundssonar fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Hákonar H. Ingólfssonar hdl., Jóns Halldórssonar hdl., og Gisla Baldurssonar hdi. fimmtudaginn 11. september 1980 kl. 14.30. Bæjarfógetinn i Keflavik Nauðungaruppboð sem auglýst var I 75., 76. og 78. tbl. Lögbirtingablaðsins á fasteigninni Heiðargarður 6, Keflavlk, þinglýst eign Stein- ars Thors Ragnarssonar, fer fram að kröfu Innheimtu- manns rikissjóðs, Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hdl., og Vilhjálms Þórhaiissonar hrl., miðvikudaginn 10. septem- ber 1980 kl. 10.00. Bæjarfógetinn i Keflavik Nauðungaruppboð sem auglýst gar I 45., 47., og 62. tbl. Lögbirtingablaðsins 1980 á fasteigninni Háteigur 21, 2. hæö t.v. Keflavik, þing- Iýst eign Friöriks Ragnarssonar fer fram á eigninni sjálfri a kröfu Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hdl., Veðdeildar Landsbanka islands, Jóns G. Briem hdl, og Einar Viðar hrl. miðvikudaginn 10. september 1980 kl. 10.30. Bæjarfógetinn i Keflavik Nauðungaruppboð sem auglýst var í 78., 79. og 82. tölublaði Lögbirtingar- blaðsins 1979 á fasteigninni skreiðarskemma á Mið- nesheiði. Þinglýst eign fiskvinnsiustöðvarinnar Jökuls fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Gunnars Guðmundssonar, lögfræöings, Innheimtumanns rikissjóðs, Vilhjálms Þór- hallssonar hrl., og Brunabótafélags tsland, fimmtudaginn 11. september 1980 kl. 14.00. Bæjarfógetinn I Keflavik Nauðungaruppboð sem auglýst var I 21., 25., og 29., tölublaði Lögbirttinga- blaðsins 1980 á fasteigninni Heiðarbraut 2, Keflavik, þing- lýst eign Hermanns F. ólasonar fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Baldvins Jónssonar hrl., Kristins Björnssonar hdl, og Jóns Ingólfssonar hdi., fimmtudaginn 11. septem- ber 1980 ki. 13.30. Bæjarfógetinn i Keflavik Nauðungaruppboð sem auglýst var I 92., 97., og 99. tbl. Lögbirtingablaðsins 1978 á fasteigninni Noröurvör 12 Grindavik, þinglýstum eignarhluta Jóns Asgeirssonar, fer fram á eigninni sjálfri aö kröfu Veðdeiidar Landsbanka lslands, Hákonar Árna- sonar hrl, og Viðlagasjóðs, miðvikudaginn 10. september 1980 kl. 15.30. Bæjarfógetinn I Grindavik Nauðungaruppboð sem auglýst var f 46., 49. og 51. tbi. Lögbirtingablaösins 1977 á fasteigninni Vesturbraut 3, Grindavik, þinglýst eign Georgs Daöa Jóhannessonar fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Innheimtumanns rikissjóðs og Veðdeildar Lands- banka tslands, miðvikudaginn 10. september 1980 kl. 16.00. Bæjarfógetinn I Grindavik Mánuður til kosn- inua í Þýskalanúi Kosningabaráttan I Vest- ur-Þýskalandi færist nú I aukana þennan siöasta mánúð. Þaö eru utanrikismálin og sérilagi verk- föllin IPóllandi, sem sett hafa sitt mark á umræöurnar til þessa. Þannig er hún ólik kosninga- baráttu I flestum Evrópulöndum öörum, þar sem samdráttur I at- hafnarllfi, mikil veröbólga og at- vinnuleysi eru efst á dagskrá. Báöir stærstu stjórnmálaflokk- ar V-Þýskalands viröast samtaka I þvi, aö setja á oddinn málefni, sem snerta sambúö austurs og vesturs og heimsfriðinn. Það haföi verið ætlun Helmut Schmidts kanslara og leiötoga sósialdemókrata aö árétta enn fylgispekt sina viö „de- tente”-stefnuna meö þvi aö eiga fundi meö þeim Edward Gierek, leiötoga pólskra kommúnista og Erich Honecker frá Aust- ur-Þýskalandi, i siöasta mánuöi. En verkföllin ú Póllandi leiddu til þess, aö ekkert varö úr. sakar schmidi um svik Meö þvi sá Franz Josef Strauss, kanslaraefni kristilegra sósial- ista, sér færi á þvi að saka Schmidt um að sitja á svikráöum viö N-Atlantshafsbandalagið og luma á áætlunum um „eigiö sér-hlutleysi Evrópu”. — Strauss hefur notaö sér varkárni Bonn- stjórnarinnar i afstööunni til verkfallanna I Póllandi til þess aö fullyröa, aö Schmidt sé aö „hygla pólitlskt og efnahagslega gjald- þrota kommúnistastjórnum”. Kristilegir sósialistar I Bæjara- landi (flokkur Strauss) og systur- flokkurinn, kristilegir demókrat- ar, geröu I fyrstu kröfu til þess, aö vestur-þýskir bankar lánuöu ekki Póllandi (1,2 milljaröa marka). Siöan kröföust þeir þess, aö lániö yröiekki veitt nema meö skilyrö- um. Nefnilega aö kröfur pólskra verkamanna yröu fyrst sam- þykktar af stjórninni I Varsjá. Loks vildu þeir, aö lániö yröi þvi aöeins veitt, aö áöur yröu geröar I Póllandi verulegar breytingar á efnahagskerfinu. Gátu þeir aö visu vænst nokk- urrar fylgni meöal kjósenda vegna háværs stuönings viö pólskan verkalýö, en litiö sam- rýmdist þessi afstaöa kröfu þeirra sjálfra um meiri fylgispekt Bonnstjórnarinnar viö stefnu Washington-stjórnarinnar. Cart- er hefur fariö sér hóflega i yfir- lýsingum vegna vinnudeilnanna I Póllandiog lýst yfir stuöningi viö lánaáætlun Schmidts. Þeir Strauss og Helmut Kohl, leiötogi kristilegra demókrata, hafa I sameiningu hamraö jafnt og þétt á Bonn-stjórnina fyrir aö hika i stuöningnum viö Cart- er-stjórnina og fordæmingu henn- ar á innrás Sovétmanna i Afgan- istan. — Kanslaraefni þeirra I Bæjaralandi er maöur kjarnyrtur I ræöuflutningi og hefur ekki sparaö Schmidt skeytin. Frambjóðandi frlðarins Schmidt kanslari hefur brugö- ist viö þessu áhlaupi meö þvi aö kynna sig sem frambjóðanda friöarins. Yndir slagoröinu „ör- yggi fyrir Þýskaland” hefur Schmidt kynnt sig sem þann, er tryggt geti jafnvægi og friö á tim- um, þegar skoðanakannanir sýna, aö almenningur I V-Þýska- landi kviöir nýrri styrjöld. — „Viö sósialdemókratar munum aldrei leyfa nýtt kaldastriö”, sagöi Schmidt á fyrsta kosningafundi sinum I siöustu viku, og var betri rómur gerður aö þvi, en nokkru ööru, sem hann sagði. Schmidt segir I vörn fyrir ' stjórnarverkum i þágu bættrar sambúöar viö nágrannana I austri, aö kristilegir bjóöi i þeirra áróðri ekki upp á aöra m öguleika, en falist hafa i stefnu hans. Vinnudeilurnar i Pólandi hafa verib mjög á vörum manna i V-Þýskalandi, og raunar kviða sósialdemókratar þvi einu fyrir þessar kosningar, aö ástandið versni I Póllandi. Sérstaklega ef kæmi til valdbeitingar, sem sýn- ist þó ekki liklegt úr þvi, sem oröiö er. En I þvi tilviki gæti hinn almenni kjósandi i V-Þýskalandi snúiö baki viö boöendum „de- tente”-stefnu og fylgt harðlinu- manni eins og Strauss. Enda er taliö, að samningar Varsjárstjórnarinnar viö verk- fallsmenn hafi fremur mýkt.af- stööu Þjóöverja til „detente”. Efnahagsmái Þótt efnahagsmál, atvinnuleysi og veröbólga setji svip á kosn- ingabaráttu viöast hvar, hagar þeim málum þann veg I V-Þýska- landi, aö þar geta menn yfir litlu kvartað I samanburði við ná- granna. Stjórnarandstaöan sækir sér helst gagnrýnisefni I skulda- söfnun rikissjóös. Verðbólgan er þó ekki nema 5,5% (á ársgrundvelli), og gæti hugsanlega verið komin enn neö- ar, áöur en kjördagur rennur upp þann 5. október. Atvinnuleysiö jafnan sig meö 3,7% af vinnuafli V-Þjóðverja og getur stjórnin þvi sæmilega unaö viö árangur verka sinna, miöaö viö efnahagsástand- ið almennt á öörum Vesturlönd- um. Benda stjórnarsinnar þvi á það, aö lántökur rikissjoös hafi orðið til þess að útvega 700.000 manns vinnu á siðustu þrem ár- um. 1 Þýskalandi man eldri kyn- slóöin of vel hörmungartima kreppuáranna og óðaverðbólg- unnar á þriöja áratugnum, þegar einn brauðhleifur kostaði hjól- börufylli peningaseðla. Til þeirra höföa kristilegir, þegar þeir gagnrýna skuldasöfnunina. Um leið lofa þeir aö hækka ellilifeyr- inn, komist þeir til valda, og hafa þeir titlaö Schmidt kanslara „ellistyrkssvindlarann” I þessari kosningabaráttu. Er þar visaö til þess, þegar stjórnin neyddist til aö játa eftir kosningarnar 1976, að hún gæti ekki staðiö viö kosninga- loforðin um hækkun ellilifeyris- ins. Stjórnarandstaðan lofar að koma I kring hækkun ellistyrksins um 6% á árinu 1982, en þaö segja stjórnarsinnar óraunhæft og vonlaust aö efna. Verkalýössamtökin dragast lit- ið inn I kosningabaráttuna i V-Þýskalandi, og hafa flokkar litil tök á þvi aö beita kjarabar- áttu þeirra eöa verkföllum til eigin pólitiskra þarfa, eins og dæmi eru um annars staöar. Þýsk verkalýösfélög fara sjaldnar I verkföll en aðrir, og sósialdemó- kratar eru hvort sem er i meiri- hluta meöal verkamanna svo aö stjórnarandstöðunni mundi ekki nýtast þaö vopn. Helmut Schmidt kanslari á kosningafundi. Franz Josef Strauss i essinu sinu i ræöustólnum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.