Vísir - 08.09.1980, Blaðsíða 7

Vísir - 08.09.1980, Blaðsíða 7
VÍSIR Mánudagur 8. september 1980 ..Ætlarðu aö koma meö flöskuna vinur?” Einn, sem biaöamaöur hitti, sagöi viö hann meö tárin I augunum: „Þeir helltu niður vlninu mínu og ég sem er oröinn tvltugur.” Hvort þaö er þessi, skal ósagt látiö. Mannhafiö I Aöalstrætinu, þegar lætin voru sem mest. = Hvíld = • Tauga og vöðvaslökun (aðferð J.H. Schultz). • Isometric (spenna-slökun). • Liðkandi líkamsæfingar. • öndunaræf ingar. • Hvíldarþjálfun losar um streitu og vöðva- bólgu, auðveldar svefn. • Kvennatímar, mánudaga — þriðjudaga — miðvikudaga. • Karlatímar, fimmtudaga. • Upplýsingar og innritun í síma 82-9-82. Æfingastöðin Þórunn Karvelsdóttir Laugavegi 178 íþróttakennari .............................. é = Hvíld = ALGJÖRA NÝJUNG í GJAFAVÖRU m.a. þurrkaöar ilmjurtir í öskjum og púöum, krydd & te i margs konargjafapakkningum. Baö & snyrtivörur unnar úr ríki náttúrunnar. Viö bjóöum einnig upp á handunnar ítalskar vörur, t.d. handklæði. rúmföt, dúka og fleira, en.. SJÓN ERSÖGU RÍKARI! Líttu inn! Viö erum á horni Austurstrætis og Lækjargötu. * ' \ t .• 1 ' 7 Bærinn óskemmdur eftir helgina: MIKILL MANN- ■ FJÖLDI ER LfTIL ! iÖLVUN Á LÁUGÁR-I : DAGSKVÖLDIB ! „Bærinn er óskemmdur eftir heigina og þaö er auðvitað aöai- atriöiö”, — sagöi iögregluvarö- stjóri i Reykjavik er Visir haföi samband við hann vegna at- buröa helgarinnar. Mikili mannfjöldi, aöallega unglingar, söfnuöust saman i miöbænum á föstudags- og laugardagskvöld og haföi lögreglan aukinn viö- búnaö þar eö reynsla helgarinn- ar áöur haföi sýnt aö ekki virtist vanþörf á. Mikill mannfjöldi var I bæn- um á laugardagskvöldið en mun minni ölvun en veriö hafði kvöldiö áður. Aö sögn lögregl- unnar voru 42 unglingar hand- teknir, vegna ölvunarbrota og óróleika og fyrir að hindra lög- regluna i störfum slnum. A planinu viö Hótel yik var gerð tilraun til ikveikju og var búið að kveikja i rusli er lögreglan skakkaði leikinn. Að sögn lögreglunnar er ekki ástæða til að flokka hinn aukna I viðbúnað undir sérstakar lög- _ regluaðgerðir heldur var lög- | reglunni falið verkefni sem . kraföist aukins liðs og hefði meö | þessu tekist að firra teljandi ■ vandræðum og koma i veg fyrir | skemmdarverk sem borið hefur m á um helgar aö undanförnu. — Sv.G. I J Meö tilkomu nýju fjölskipanna M/S Álafoss og M/S Eyrarfoss, ásamt nýjum flutningatækjum i landi, aukast möguleikarnir á stöðlun flutningaeininga enn frekar. Stöölun eintnga, jafnt viö flutning sem geymslu er ótvirætt skref í átt til aukinnar hagræöingar. Þú tryggir þér einfaldan og skjótan flutning bæði á sjó og landi. SIMI 27100

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.