Vísir - 08.09.1980, Blaðsíða 16

Vísir - 08.09.1980, Blaðsíða 16
vism Mánudagur 8. september 1980 VUjir þú se/ja eða kaupa ferð þú að sjálfsögðu i HLJÓMBÆ Hljómbær markaður hljómtækjanna og hljóðfæranna HLJÓMBÆR Hverfisgötu 108 — Sími 24610 CLOUD NINE fyrir alia fjölskylduna Falleg einlit nærföt 100% BÓMULL Litir: gulur, brúnn, beige UMBOÐSMENN Á ÍSLANDI Grettisgötu 6. Sími 24478-24730 NÆRFÖT VIÐ ALLRA HÆFI irtCTTf liiUmsjón: |Gylfi Kristjánssou| ÍÍKjartan L. Pálsson Læramark nægðí Fram á KR-inga Gústaf Björnsson sést hér skalla f átt aö marki KB en Stefán markvörður varði. — Vlsismynd Friöþjófur. Erum komnir heim Framarar gulltryggðu sér silfurverðlaunin f 1. deild fslandsmótsins í knattspyrnu í gær er þeir léku gegn KR og sigruðu með einu marki gegn engu. t lið Fram vantaði þá Pétur Ormslev, Guömund Torfason og Jón Pétursson. Gunnar Orrason sem lék i stað Péturs Ormslev skoraði sigurmarkið á 25. min siðari hálfleiks eftir fyrirgjöf frá Simoni Kristjánssyni. Skoraði Gunnar markið með lærinu af fimm metra færi við mikinn fögn- uðu Framara . . . Áður en markið var skorað gerðu Framarar harða hrið aö marki KR og var Gústaf Björns- son þar fremstur i flokki. Atti hann gott skot að marki KR úr vítateig en Stefán markvörður varði vel. Þá átti hann einnig góð- an skalla rétt á eftir en enn varöi Stefán. Leikurinn var slakur i heild sinni og var áhugaleysiö alls ráð- andi hjá leikmönnum beggja liða enda útséð um verölaunahafa mótsins. Rétt fyrir leikslok munaði minnstu að KR-ingar næöu aö jafna leikinn er Guðjón Hilmars- son komst i sannkallaö dauöafæri innan markteigs en á undraverð- an hátt tókst Guðmundi Baldurs- syni besta manni Fram i leiknum aö bjarga á slðustu stundu. I I I I I I I I I I I I I I ■ I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I í heiðardalinn pp - var sungið i búningsklefa Þrnttara eftir fallið nlður f 2. deild á laugardaginn Þróttarar eru fallnir í 2. deild í knattspyrnu. Þaö varð Ijóst eftir að Víkingar höfðu sigrað þá í slökum leik á laugardag með tveimur mörk- um gegn engu. Það voru þeir Helgi Helga- son og Karl Heimir Karlsson sem skoruðu mörk Víkinga. Þróttarar voru furðu hressir eftir leikinn, þegar Visir leit viö i búnings- klefa þeirra eftir leikinn. „Maöur er þreyttur, sár og leiður á sál og llkama,” sagði fyrirliðinn Jóhann Hreiðarsson. „Það þýðir þó ekki annað en að reyna að sætta sig við orðinn hlut,” sagði hann og var ekki annaö að heyra á öðrum leikmönnum liðsins en aö þeir sættu sig fullkomlega við þetta. Sumir sungu meira að segja „Viö erum komnir heim i Heiöar- dalinn” og áttu þar við 2. deildina en Þróttarar eru ekki alls ókunnir henni frá siðustu árum. Þrátt fyrir að leikmenn Þróttar virt- ust vera nokkuð ánægðir með orðinn hlut, þá var einn maður sem ekki var alveg ánægður meö lifið en það var þjálfarinn Ron Lewin. Hann sat úti i horni þungur á brún, enda allt annaö en skemmtilegt og varla hægt að taka þvi brosandi að fara með efnilegt lið eins og Þrótt niöur 2. deild. FJðLDAFLÖTTI FRÁ ÞRÚTTI NÚ IHRUST 1 I I I I ■ I 1 Tahamata og Ásgeir voru hetiurnar Asgeir Sigurvinsson á miklum vinsældum að fagna í Belgíu enda með bestu knattspyrnumönnum þar i landi. Það sannaði hann líka eftirminnilega með leik sinum gegn belg- isku meisturunum i gær. Frá Kristjáni Bernburg fréttaritara Visis í Belgíu: — Standand Liege með Asgeir Sigurvinsson i fararbroddi setti allt á annan endann hér i beigfsku knattspyrnunni I dag með þvi aö sigra belgisku meistarana FC Brugge á heima- velli þeirra með sjö mörkum gegn einu. Asgeir stjórnaði öllu spili Standard eins og hershöfðingi og átti frábæran Ieik. Samvinna hans og Hollendingsins Taha- mata sem Standard keypti frá Ajax i haust, var stórkostleg á að horfa en Tahamata var að margra áiiti maður leiksins. Hann skoraði 2 af mörkunum 7 sjálfur og átti Asgeir sinn þátt i þeim eins og öðrum, Ásgeir skor- aði sjáifur 1 mark beint úr auka- spyrnu — en það mark dæmdi dómarinn af. Arnór Guðjohnsen var i sviðs- ljósinu með Lokeren, sem sigraði Beveren á heimaveili sinum i Lokeren 2:0. Arnór skoraði ekki i leiknum, en átti til þess guilið tækifæri þegar hann fékk knöttinn fyrir opnu marki en hitti það ekki. Mörk Lokeren sá Daninn Larsen um að skora og var það nánast það eina sem hann gerði i öllum leiknum. . . . Hér á iþróttasiöunni birtist frétt um siðustu helgi þar sem sagt var aö Sverrir Einarsson knattspyrnu- maður úr Þrótti væri i þann veginn aö ganga yfir i Fram og myndi leika með liðinu næsta keppnis- timabil. Einn af forráöamönnum Þróttar hafði slöan samband viö Visi daginn eftir að fréttin birtist og sagði að enginn Þróttari væri að yfirgefa félagið, nema siður væri. Það hefur siöan komið i ljós aö þessi frétt blaösins hafði fyllilega við rök aö styðjast. Þegar þetta er skrifað eru fjórir af sterkustu leik- mönnum Þróttar ákveönir i að skipta um félag. Þaö eru þeir Sverrir Einarsson, Jóhann Hreiöarsson, Sigurkarl Aðalsteins- son og Þorvaldur Þorvaldsson. „Ég er alveg ákveöinn i að leika með Fram næsta sumar” sagði Sverrir Einarsson eftir leik Þróttar og Vikings á laugardag. Og Sigur- karl Aðalsteinsson tók i sama streng. „Það er alveg öruggt að ég leik ekki með Þrótti næsta sumar. Ég er búinn að hafa erlendan þjálf- ara þrjú ár s.l. og er búinn að fá nóg. Ég er ákveöinn i að leika með liöi næsta sumar þar sem Islenskur þjálfari ræður ferðinni. Eins og málin standa i dag er ég mest að hugsa um að ganga I Fram,” sagði Sigurkarl. UL! IHGINN flÐ FABÁ FBt OKKUR ifl „Þótt það stefni þessa stundina I i þá átt, að við fölium niöur I 2. deild, er langt frá þvi að það sé einhver uppgjafartónn i okkur”, sagði Tryggvi Geirsson, for- maður knattspyrnudeiidar Þróttar, er við töluðum við hann i | gærkvöldi. Tilefniö var frétt VIsis I gær lum, að Sverrir Einarsson ætli að Jyfirgefa Þrótt I haust og leika meö Fram i 1. deildinni næsta sumar. Hafði Sverrir haft þetta á oröi við fréttamenn Visis I votta viðurvist um helgina. „Hvorki Sverrir né neinn annar úr liði Þróttar hefur tilkynnt okkur um félagaskipti”, sagði Tryggvi, og bætti við, að hann ætti ekki von á þvi að leikmenn Þróttar geröu slikt, þótt útlitið væri ekki sem bjartast þessa| stundina. „Ef við föllum, sem er alls ekki I öruggt, þvi aö það eru tveir leikir I eftir enn I deildinni, veröur við-l dvöl okkar i 2. deildinni örstutt. I Við erum staöráðnir I aö fara þá beint upp I 1. deildina aftur og dvelja þar lengi”, sagði Trausti | aö lokum.... — klp — ,,Ég ieik ekki með Þrótti á næsta keppnistimabili. Það er alveg pott- þétt,” sagði fyrirliðinn Jóhann Hreiðarsson eftir leikinn gegn Vikingi. „Égfer norður á Akureyri en hvort ég leik knattspyrnu þar meö ööru hvoru Akureyrarliöanna er ekki ákveðiö ennþá. Þaö getur allt eins verið aö ég leggi skóna á hilluna,” sagði Jóhann. Og þá er röðin komin að Þorvaldi Þorvaldssyni. „Ég býst viö aö ganga I Viking en Fram er einnig i dæminu. Það er þvi öruggt aö ég leik ekki fyrir Þrótt næsta sumar,” sagöi hann. Af þessari upptalningu má sjá að útlitiö er ekki beint glæsilegt hjá þeim Þrótturum. Og ekki er allt búiö enn. Páll Ólafsson ætlar að einbeita sér aö handknattleiknum i' vetur og að eigin sögn getur allt eins farið svo að hann veröi lltiö með I knattspymunni næsta sumar. Þetta er gifurlega mikil blóðtaka fyrir Þrótt og má mikiö vera ef liðiö veröur ekki I nokkurra ára basli með að ná sér eftir svo stóran missi sem félagaskipti þessara leikmanna er. —sk. T I I I I I I I I I I B 8 I I 1 I Borg hafðí hað ekki Sænska tennisstjarnan Björn Borg náði ekki að sigra i einiiðaleik karia á bandariska Opna meistaramótinu i tennis, sem iauk i gærkvöidi. Borg sem hefur unnið öll stærstu og mestu tennismót heims undan- farin ár — nema það Opna bandariska — komst i úrslit á móti John McEnroe i einliðaleikn- um en varð að lúta i lægra haldi eftir frábæran leik, sem tók liðiega fjórar klukkustundir . . . Fyrsti leikurinn i úrslitakeppn- inni I islandsmótinu i knattspyrnu fer fram I kvöld kl. 19,00 á Kópa- vogsvellinum. 1 þeim leik eigast við tvö af þeim þrem liöum sem eru I úr- slitakeppninni, Breiöablik og Fylkir. Þriöja liðið I úrslitunum er að öllum likindum Vestmanna- eyjar, sem sigruöu Kéflavik um fyrri helgi, en sá leikur er eitt- hvað i „athugun” hjá KSÍ, þar sem hann var færður til án sam- þykkis réttra aðila . . . ' Æ Björn Borg var ekki svona brosmildur eftir keppnina i New York f gær . . . Blaðburðarfólk óskast Laugavegur Bankastræti Sóleyjargata Bragagata Fjólugata Smáragata Lindargata Klapparstígur Skúlagata Efstasund Efstasund Kleppsvegur Langholtsvegur vísm

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.