Vísir - 08.09.1980, Blaðsíða 18

Vísir - 08.09.1980, Blaðsíða 18
vtsm Mánudagur 8. september 1980 vr vciv 18 SOUTHAMPTON OG IPSWICH í EFSTA SÆTINU - Sigruðu bæðl andslæðlnga slna í ensku knattspyrnunní Toppliöin i ensku knattspyrn- unni, Ipswich og Southampton. unnu bæöi leiki sina um helgina. Ipswich, sem af mörgum er taliö sigurstranglegt I 1. deild lék gegn Aston Villa á laugar- daginn og sigraöi meö einu marki gegn engu. Sigurmarkiö skoraöi Hollendingurinn i liöi Ipswich, Frans Thijssen eftir góöan undirbúning Eric Gates. Var þetta fyrsti ósigur Aston Villa i 1. deild á þessu keppnis- timabili. Kevin Keegan gat ekki leikiö meö Southampton gegn Brigh- ton vegna meiösla en þaö kom ekki aö sök. Southampton sigr- aöi 3:1. Þeir Steve Williams Graham Baker og Ivan Golak, en Gordon Smith skoraöi fyrir Brighton. Ipswich og Southampton eru einu liöin I 1. deild sem ekki hafa tapaö leik i 1. deild. tJrslit i öörum leikjum uröu sem hér segir: um helglna 1. deild: Birmingham — Liverpool 1:1 Coventry — C. Palace 3:1 E verton — Wol ves 2:0 Leicester — Sunderland 0:1 Manch. City — Arsenal 1:1 Middlesb.— Nott. Forest 0:0 Stoke —Leeds 3:0 Tottenham — Man. Utd. 0:0 WBA —Norwich 3:0 2. deild: Bolton —BristolRov. 2:0 BristolCity — Swanseá 0:1 Chelsea — WestHam 0:1 Derby — Blackburn 2:2 Luton — Wrexham 1:1 Newcastle —Cardiff 2:1 NottsCounty — QPR 2:1 Oldham — Sheffield W. frestaö Orient — Grim sby 2:0 Preston — Cambridge 2:0 Shresbury <- Watford 2:1 Manchester City og Arsenal skyldu jöfn á Main Road i Man- chester og skoraöi Willy Young fyrir Arsenal en Ðennis Tueart náöi aö jafna fyrir Man. City. Kenny Dalglish skoraöi mark Liverpool gegn Birmingham en þaö dugöi aöeins til jafnteflis. Crslit I Skotlandi: Aberdeen — Morton 6:0 Celtic —Partick Th. 4:1 Dundee Utd. —Rangers 2:4 Kilmarnock —Hearts 0:1 St.Mirren —Airdrieonians 2:2 Rangers vann auöveldan sig- ur og staöan I leikhléi var 4:0. I siöari hálfleik slökuöu leikmenn liösins á og þá náöu leikmenn Dundee aö skora tvö mörk. Markvöröur Rangers varöi vltaspyrnu i leiknum. Mörk Rangers skoruöu þeir Davie Cooper Colin McAdam (2) og eitt markiö var sjálfsmark. Celtic afgreiddi Partick Thistle á tveimur mlnútum I fyrri hálfleik. Liöiö skoraöi þá tvömörk á tveimur mlnútum og eftirleikurinn var auöveldur. Mörk Celtic skoruöu þeir Charlie Nicholas (2), Frank McGarvie og Murdo McLeod. ||§É§ ' || ■ Dennis Tueart skoraöi jöfnunarmarkiö fyrir Manchester City gegn Arsenai. Þessi snjalli útherji lék um tima 1 Bandarlkjunum en er nú kominn i hóp fyrri félaga á nýjan leik og hefur leikiö vel þaö sem af er keppnistimabilinu. í flestar gerðir bifreiða Ópið 9-7 ' laugardaga kl. 10-3 Opið í hádeginu Sendum um af/t land Höfðatúni 10 Sími: 11397 og 26763

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.