Vísir - 08.09.1980, Blaðsíða 22

Vísir - 08.09.1980, Blaðsíða 22
vtsnt Mánudagur 8. september 1980 Ekki eru menn á eitt sáttir um ágæti ensku knattspyrnunnar. Burt með ensku knatt- spyrnuna! „Knöttur” skrifar: baö var einhver gaur aö nöldra i lesendadalknum yfir þvi, aö ensku knattspyrnunni væri gerð slæm skil i VIsi. Ég er algerlega á öndveröum meiði. Fótmennt Englendinga eru gerö fullgóö skil — allt of góð skil er nokkúö er. Hvaö höfum viö meö þaö aö gera aö fá blaösiöu eftir blaösiöu yfirfulla af fréttum af einhverjum Kevin Keegan, eöa fallbyssunum i Arsenal? Ég held aö sparileikjum, sé gerð næg skil meö þvi aö birta úrslit leikja i fýrstu deildinni Islensku. Ég geri þvi aö tillögu minni, aö Visir gangi undan meö góöu for- dæmi og hætti öllum skrifum um ensku knattspyrnuna — lesenda- hópur þess efnis er hvort sem er ósköp litill, þaö er ég viss um. Daviö Oddsson. ÞAKKIR TIL DAVÍOS Jón Valdimarsson hringdi: Ég vildi koma sérstökum þökk- um á framfæri til borgarstjórnar og sérstaklega Daviös Odds- sonar, fyrir aö ná fram aö menn kynni sér betur málið um Suöur- götu 7. Daviö er sýnilega einn þeirra manna sem hefur glöggt auga og veit fyrir vist að missir er aö gömlu og góöu húsi, sem glætt hefur miöbæinn lifi meö starf- semi sem vel hentar I húsinu. Nú er bara aö vona, aö fleiri hafi auga fyrir þvi sem ekki má hverfa úr miðbænum og byggi upp borg sem sameinar hiö gamla og nýja, sameinar sögu, stn og þægindi. Þaö eru fleiri en bréfritari sem gráta gengishrun Islensku krónunnar. Tfvolfið er ekkert svo Ég get nú ekki lengur oröa bundist yfir þessu nöldri, sem fram hefur komið I nokkrum lesendabréfum, nú slöast I gær frá einhverjum Arna Sigþórssyni. Aumingja maöurinn er aö kvarta yfir þvl aö ekki sé ókeypis I TIvolíiö á heimilissýningunni. Hann hefur sjálfsagt fariö I TIvolí erlendis fyrir ekki neitt. Arni þessi hælir lika fréttamanni út- varpsins sem tók vlsitölufjöls- kylduna sem dæmi um kostnaö fjögurra manna fjölskyldu. Ferö vlsitölufjölskyldunnar kostaöi alls 47.000 krónur ef ég man rétt og Arni þessi segist hafa eytt 30.000krónum sjálfur. Þaðvillnú svo til aö viö hjónin fórum meö tvö af okkar börnum (hin eru uppkomin) á sýninguna og skemmtum okkur stórkostlega fyrir 32.000 krónur og er þá allt innifaliö, aögangur, tívolítæki og leikir, kaffi. gos oe kökur. Viö heföum auövitaö getaö eytt mun meira og sjálfsagt gera þaö margir, en þaö veröur hver og einn aö gera þaö upp viö sjálfan sig hverju hann vill kosta til. Ég efast til dæmis um aö al- mennt fari f jölskyldur I öll tæki og alla leiki, eins og fréttamaðurinn lætur visitölufjölskylduna gera. Við fjölskyldan fórum I Tivoll I Kaupmannahöfn fyrir tveim ár- um, og þaö er börnunum ógleym- anlegt ævintýri sem kostaði tals- vert, en þaö þurfti auövitaö aö velja úr skemmtilegustu hlutina þvl útilokað er aö fara i öll tæki og þaö viöhorf þarf fólk llka aö hafa hér þótt þetta TIvoli sé miklu minna I sniðum. Þetta sifellda nöldur um aö fólk þurfi aö borga fyrir hluti hér heima (sem alls staöar I heiminum þarf aö borga fyrir) er bara venjulegur Islensk- ur afdalaháttur og fróðlegt væri aö einhver reiknaði út áfengis- kaup visitölufjölskyldunnar, þaö er nefnilega svo meö marga aö dýrt! þeir sjá ekki eftir þeim peningum sem fara I áfengisútsölur rikisins eöa á skemmtistöðum, en þegar þarf aö gera krökkunum daga- mun þá upphefst nöldrið. Geiri. „Buxnalausri” svarað 1 tilefni bréfs „Einnar buxna- lausrar”. A útsölum Karnabæjar tvöföld- um við eöa jafnvel þreföldum fjölda starfsfólks. En I örtrööinni undanfariö má vera aö einhver hafi oröiö útundan. Viö hörmum þaö mjög og vonum aö „Ein buxnalaus” llti aftur viö hjá okk- ur þvi yfirleitt reynum viö aö sýna viöskiptavinum okkar góöa þjónustu. Karnabær. Er dýrt eöa ódýrt I TIvolI? Menn eru greinilega ekki sammála um þaö. verðbóiguðlöðfélagið: Groðrarstía ðfgaafla Tilvonandi útlendingur skrifar: „Gengi erlendra gjaldmiðla hækkar um 51% á árinu”, sagöi I fyrirsögn VIsis fyrir helgina! Nú er þaö alveg á hreinu, þaö er aö veröa óllft I þessu iandi! óöaveröbólga og gengishrun — og engin stjórn, sama hvaöa flokkur situr I henni, ræöur neitt viö neitt. Allt sigur hægt og örugglega á ógæfuhliöina og þaö eina, sem gert er til aö sporna viö fæti, er aö auka skattbyröina! Astandiö fer hvaö úr hverju aö likjast ástandinu I Þýskalandi, um það leyti sem Hitler og hans hyski komust til valda. Þó hefur enn sem komiö er tekist aö halda atvinnuleysi nokkuö I skefjum hér á landi, en ætli takist ekki aö kippa þvl I liöinn áöur en langt um llöur. Islenska þjóöfélagiö núna er gróörarstla alls kyns öfgaafla til hægri og vinstri. Almenningur er orðinn þreyttur á gömlu flokkun- um, sem hafa hvort sem er sýnt þaöog sannaö aö þeir eru einskis megnugir. Þegar öfgamennirnir fara aö vaöa uppi og æsa múginn upp til hægri og vinstri, þá hættir að vera skemmtilegt aö búa á skerinu. Þaö er þvl nauösynlegt aö stjórnmálamennirnir hætti aö þrasa um smámuni og snúi sér aö lausn efnahagsmálanna (þó ég sé ekki bjartsýnn á aö þessir menn geti nokkur mál leyst). Ef þaö tekst ekki von bráöar, þá hefst mikill landflótti — og ég verö meö þeim fyrstu til aö kveöja Isa kalda landiö. 22 sandkorn Sæmundur Guövinsson skrifar Formaöur sóknarnefndar Seijasóknar er Þórarinn Ragnarsson iþróttafréttamaö- ur á Morgunblaöinu. Viö prestskosningarnar á dögun- um mætti formaöurinn aö sjálfsögöu meö þeim fyrstu á kjörstaö til aö greiöa atkvæöi. Þesar krossa átti viö nafn formannsins var þaö hvergi finna nlegt i þeirri ágætu bók og varö Þórarinn frá aö hverfa án þess aö geta greitt atkvæöi. Likt fór fyrir mörgum öörum ibúum sóknarinnar og þótti þeim súrt i broti aö vonum. valkostir Baunir lor- mannsins A fundi hjá JC i Hafnarfirði nýveriö fjallaði Albert Guö- mundsson um málefni Sjálf- stæöisfiokksins bæöi I gamni og alvöru og mun hann hafa látiö þennan flakka utan dag- skrár: ,,Ég veit ekki hvaö sjálf- stæöismenn eru aö kvarta. Viö erum alltaf aö tala um frelsi einstaklingsins til aö gera þaö sem honum hentar. Viö höfum meö réttu getaö sagt aö flokk- urinn sé flokkur ailra stétb og aö i honum sé rúm fyrir alia. Nú höfumviö bætt einum val- kostinum viö þvi aö viö getum valiö um hvort viö erum I stjórn eöa stjórnarand- stööu...” Orðgnótt Þessi er ort eftir sjónvarps- þátt og sögö eftir Egil Jónasson á Húsavik: Vilmundur mætti minna flika mannsins kynngi og orösins krafti. Ólafur Ragnar ætti llka einsta kasinnum aö haida kjafti. Klókur sá gamli Gamli auökýfingurinn var orðinn nær alveg heyrnarlaus. Einn daginn þegar hann kom inn úr sinni daglegu hress- ingargöngu muidraöi einka- þjónninn um leiö oghann færöi þnn gamia úr frakkanum: — Þú hefur auðvitað veriö úti aö þamba kampavin og klipa stelpur, gamli geithafur. — Nei, svaraöi hinn. Ég var aö sækja mér nýtt heyrnartæki.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.