Vísir - 08.09.1980, Blaðsíða 28

Vísir - 08.09.1980, Blaðsíða 28
vtsm Mánudagur 8. september 1980 (Smáauglýsingar sími 86611 Húsnæði óskast Vinnuaðsta&a — Miðbær. Tvö samliggjandi herbergi eða eitt frekar stórt óskast fyrir teiknara og vefara. Uppl. i sima 13297. Erlendur iektor viö Háskóla Islands óskar að taka á leigu bjarta 2ja-3ja herbergja ibúð sem allra fyrst.Uppl. i sima 18458. Róleg og reglusöm kona með 11 ára dóttur óskar eftir 2ja-3ja herbergja Ibúð i Vestur-eða Miðbænum. Uppl. I sima 72616. Ungt par með ungbarn óska eftir 2ja-3ja her- bergja ibúð i rólegu unihverfi í 6 mánuöi, frá áramótum. Fyrir- framgreiðsla og góöri umgengni heitið. Uppl. i sima 41496. Vinnustofa. Vefari óskar eftir bjartri og rúmgóðri vinnustofu (ekki i kjall- ara), sem næst Mið- eða Vestur- bæ. Uppl. i sima 19694. Haukur Þ. Arnþórsson 27471 Subaru 1978 Helgi Sessiliusson 81349 Mazda 323 1978 Magnús Helgason 66660 Audi 1979, bifhjólakennsla CZ 250cc 1980 Ragnar Þorgrimsson 33165 Mazda 929 1980 Sigurður Gislason 75224 Datsun Sunny 1980 Þorlákur Guðgeirsson 83344-35180 Toyota CressiHa Þórir S. Hersveinsson 19893-33847 Ævar Friðriksson 72493 VW Passat ökukennsla við yöar hæfi. Greiðsla aöeins fyrir tekna lág- markstima. Baldvin Ottósson, lögg. ökukennari. Simi 36407. ökukennsla-æfingatimar Hver vill ekki læra á Ford Capri? Utvega öll gögn varðandi öku- prófið. Kenni allan daginn. Full- kominn ökuskóli. Vandið valið. Jóel B. Jacobsson ökukennari simar: 30841 og 14449. Mazda 626 árg. ’80, 2ja dyra, hardtop til sölu, ekinn 6 þús. km. Uppl. i sima 21024. Volvo 244 DL árg. 1976 til sölu. Uppl. I sima 43978. VW 1300 árg. ’74 til sölu, ekinn 86 þús. km. Ný- sprautaður. Skoðaður ’80. Góður bill. Uppl. i sima 86611. Saab 96 árg. ’72 til sölu. Uppl. I sima 51549. Til sölu er nýupptekinn Lucas 12 volta alternator, passar I Cortina — Sunbeam eöa Vauxhall Viva. Uppl. i sima 43346. Til sölu tveirgóðir BritishLeyland Austin Mini 1000, árg. ’74, ekinn 66 þús km. og Austin Allegro 1300 Special, árg. ’78 station, ekinn 44 þús km. Báöir bilarnir skoðaðir ’80, Tilsýnisað Hjallavegi 10, 104 Rvik. Ennfremur upplýsingar I sima 81970, Guðjón Garðarsson. Toppbilar á toppverði með topp- greiðslukjörum. Willys árg. ’55 tilsölu. 6cylFordvél. Góð skúffa. Góðar blæjur. Uppl. I sima 54210. BDskúr. Öska eftir aö taka á leigu bilskúr undir léttan og þrifalegan iðnaö, helst i Austurborginni. Uppl. i sima 35928 e. kl. 19. Húsvlking á 1. ári i Háskólanum vantar litla Ibúö eða gott herbergi með eldunaraðstöðu og baði frá miðj- um september. Fyrirfram- greiðsla og góö umgengni. Uppl. I sima 41459 og 41780. Unga reglusama, barnlausa ljósmóður, vantar ein- staklingsibúö strax. Uppl. f sima 10477. ökukennsla-æfingatimar. Kenni á Mazda 626 hard top árg. 1979. Eins og venjulega greiðir nemandi aöeins tekna tima. öku- skóli ef óskað er. ökukennsla Guömundai' G. Péturssonar. 'Sfírr ar 73760 Og, 83825. 1 Bílavióskipti ' Mazda 929 Station óskast. Hef 2ja milljón kr. útborgun og 300þúsund kr. á mánuöi f 2ja—3ja ára gamlan bil. Simi 17250 á dag- inn, og 76409 á kvöldin. Fiat 124 station árg. ’73 (eins og Lada 1200 station) til sölu f góðu lagi. Skoðaöur ’80, skiptivél, útvarp og segulband, aukadekk. Uppl. f sima 33749. Bfll i sérflokki Til sölu litið ekin Cortina ’70, ekinn 48 þús. km frá upphafi. Tveir eigendur frá upphafi. Sama lakk frá upphafi. Sem ný dekk undir bilnum. Skoöaður ’80. Uppl. I sfma 33948. Bflapartasalan Höfðatúni 10 simi 11397. Erum tveir bræöur 1 og 3ja ára og svo auðvitað pabbi og mamma, okkur vantar alveg hræðilega mikið 3ja-4ja her- bergja ibúö (helst) i vestur- eða miðbæ. Upp. I sima 24946. Ung kona meö 7 ára dóttur óskar eftir litilli ibúö á leigu. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. I sima 23463. ■_____________ lÖkukennsla [ ökukennsla — Æfingatimar. Þér getið valið hvort þér læriö á Colt ’80 litinn og lipran eöa Audi ‘80. Nýir nemendur geta byrjaö strax, óg greiða aðeins tekna tíma. Lærið þar sem reynslan er mest. Simar 27716 og 85224. öku- skóli Guöjóns Ö. Hanssonar. ökukennaraféiag tslands auglýs- ir: Agúst Guömundsson 33729 Golf 1979 Eiður Eiösson 71501 Mazda 626, bifhjólakennsla Eirikur Beck 44914 Mazda 626 1979 Finnbogi Sigurðsson 51868 Galant 1980 Friðbert P. Njálsson 15606 BMV 320 1980 Friðrik Þorsteinsson 86109 Toyota 1978 Geir Jón Asgeirsson 53783 Mazda 626 1980 Guðbrandur Bogason 76722 Cortina Guöjón Andrésson 18387 Galant 1980 Gunnar Jónsson 40694 Volvo 1980 Gunnar Sigurösson 77686 Toyota Cressida 1980 Hallfriöur Stefánsdóttir 81349 Mazda 626 1979 VW 1300 árgerð 1971 til sölu. Ný-sprautaður og skoð- aöur 1980. Litur rauður. Uppl. i sima 72072 á kvöldin. Fordbilaáhugamenn. Til sölu Ford Consul bifreið árg. ’55. Eftirtaldir varahlutir fást keyptir ef óskað er: Silsar báðu- megin, báöar framhurðir, 3 bretti og ný vél. Frábært tækifæri fyrir þá sem vilja gera upp gamlan bil. Uppl. I sima 86231 e. kl. 21 í kvöld og e. kl. 18 n. kvöld. Billinn er til sýnis að Lindarflöt 34, Garðabæ. Tveir i sérflokki frá British Leyland verksmiöj- unum. Austin Mini 1000 árg. ’74, ekinn 66 þús. km. og Austin Al- legro 1300 Special árg. ’78, stati- on, ekinn 44 þús. km.. Báðir bilarnirskoöaöir ’80. Bilarnir eru til sýnis á bilasölu Heklu, enn- fremur uppl. f sima 18970 e. kl. 18, Guðjón Garöarsson. Toppbilar á toppverði með toppgreiðslukjör- um. Tii sölu rauðLadaTopaz árg. ’79, ekinn 18 þús. km. Sem nýr bill. Verð kr. 3.950 þús. Uppl. i sima 44384. Cortina 1600 Til sölu Cortina 1600 árg. ’74, skoöaður ’80, nýsprautaöur, góð- ur bfll. Uppl. I sima 83003 e. íri. 17. Volvo 244 De Luxe árg. ’76 til sölu. Uppl. i sima 85601. Mazda 929. Til sölu Mazda 929 station árg. ’76, brúnn, ekinn 50 þús. km. Til sýnis og sölu I Biiasölunni Skeif- unni, Skeifunni 11. Nýkomnir varahlutir. Notaðir varahlutir f Sunbeam ’72 Volga ’72 Austin Mini ’75 Willys Jeppa ’55 Dodge Dart ’72 VW 1300 ’71 Morris Marina ’74 Skoda 110L ’74 Austin Gipsy ’66 Vauxhall Viva ’70 Bilapartasalan, Höföatúni 10, simar 11397 og 26763. Höfum notaöa varahluti I flestar gerðir bfla, t.d. vökvastýri, vatnskassa, fjaðrir, rafgeyma, vélar, felgur ofl. I Volvo ’73 Austin Mini ’75 Morris Marina ’74 Sunbeam ’72 Peugeot 504, 404, 204, ’70-’74 Volvo Amazon ’66 Willys jeppi ’55 Cortina ’68-’74 Toyota Mark II ’72 Toyota corona ’68 VW 1300 ’71 Fiat 131 ’73 Fiat 131 ’73 Fiat 125 ’72 Fiat 128 ’72 Dodge Dart ’72 Austin Gipsy ’66 Opel Record ’71 Skoda 110 L ’74 M. Benz 230 ’71 Benz 220 diesel ’71 Citroen Pallaz ’73 Citroen Ami ’72 Hilman Hunter ’71 Trabant ’70 Höfum mikiö úrval af kerruefn- um. Bilapartasalan, Höföatúni 10, sfmar 11397 og 26763. Opið kl. 9-7, laugardaga kl. 10-3. Höfum opið I hádeginu. Bflapartasalan, Höfðatúni 10. Til sölu 2 1/2 tonna Bedford. Yfirbyggður. Selst i heilulagi eða pörtum. Góð vél, stærri gerð passar i Blaser. Einnig til sölu Vauxhall Viktor ’69. Uppl. 1 sima 93-1838 milli kí. 7 og 8 Höfum úrval notaðra varahluta f Saab 99 ’74 Skoda 120 L ’78 Mazda 323 ’79 Bronco Volgu ’74 Cortina ’74 Volvo 144 ’69 Mini ’74 Ford Capri ’70 Ch. Lagona ’75 o.fl. Kaupum nýlega bfla til niður- rifs. Opið virka daga 9-7 laugardaga 10-4 Sendum um land allt. Hedd hf. Skemmuvegi 20, simi 77551 afmœlL Jón Sigur- geirsson. 90 ára er f dag, 8. september,Jón Sigurgeirsson, fyrrverandi full- trúi í Hafnarfirði. Jón dvelur nú hjá syni sínum á Miövangi 29 þar I bæ. Hann verður að heiman á af- mælisdaginn. dánaríregnlr Regina Ouórun Einarsdóttir Auðunsdóttir Guðrún Auðunsdóttir lést 31. ágúst s.l. Hún fæddist 25. desem- ber 1880 aö Kilhrauni á Skeiðum. Foreldrar hennar voru Þorbjörg Brynjólfsdóttir og Auöunn Olafs- son. Arið 1923 giftist hún Friðrik Filipussyni frá Litla-Leðri f Sel- vogi og eignuðust þau tvo syni. Regina Einarsdóttir lést 1. september s.l. Hún fæddist 11. júnf 1940. Regina verður jarð- sungin frá Hallgrfmskirkju I dag, 8. sept., kl. 10.30. brúðkoup Laugardaginn 23. febrUar voru gefin saman i hjónaband Friður Birna Stefánsdóttir og Óskar Jónsson.Þau voru gefin saman af séra Siguröi Hauki Guðjónssyni I Langholtskirkju. Heimili ungu hjónanna er að Sólheimum 35, Rvik. Ljósmynd MATS — Lauga- vegi 178, simi 85811. ýmislegt Asgrimssafn Bergstaöastræti 74, er opiðsunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30-16.00. Aðgangur ókeypis. Arbæjarsafn er opiö samkvæmt umtali. Upplýsingar i sfma 84412 milli kl. 9 og 12 árdegis. tilkynningar HSt Leiðbeininganámskeið. Tækninefnd HSÍ heldur A-stigs leiðbeinendanámskeið i hand- knattleik dagana 6.-7. september I Kársnesskóla f Kópa- vogi. Nánari upplýsingar og skráning fer fram, hjá Þorsteini Jóhannessyni f sima 30859. Varmárlaug auglýsir: Sundlaugin er opin sem hér segir: BarnaMmar: Alla daga 13-16. Vindsængur og sundboltar leyfð- ir, en bannaðir á öörum tímum. Fullorðinstimar: Alla virka daga 18-20. Þessir tfmar eru eingöngu ætlaðir fólki til sundiðkana. Skodi Amico 120L ,’77 til sölu. Gott verð. Uppl. i sima 40127 eftir kl. 5.00 á daginn. Bfla og vélasalan As auglýsir: Til sölu eru: Chevrolet Malibu árg. ’72 (svart- ur). Lada 1200 árg. ’73 Fiat 128 árg. ’75 Opel Record 1700 station.árg. ’68 Cortina 1300 árg. ’73 Ford Transit árg. ’72, góð kjör. Bfla og vélasalan As, Höfðatúni 2, simi 2-48-60. Vörubilar Bfla og vélasalan As auglýsir Miöstöð vinnuvéla og vörubila- viðskipta er hjá okkur. Scania 76s árg. ’66 og ’67 Scania 80s árg. ’72 Scania 85s árg. ’72 Scania HOs árg. ’71 og ’73 Scania 140 árg. ’74 á grind og dráttarbill. Volvo F 86 árg. ’71-’72 og ’74 Volvo F 88 árg. ’68 Volvo N 10 árg. ’74 og ’80 Volvo F 10 árg. ’78 á grind Volvo N 12 árg. ’74 og ’80 M. Benz 2224 árg. ’73 og ’71 á grind M. Benz 1920 árg. ’65m/3 t. krana MAN 26320 árg. ’74 MAN 19230 árg. ’71 Vinnuvélar: International 3434 árg. ’79 International 3500 árg. ’74 og ’77 Massey Ferguson 50A árg. ’73 Massey Ferguson 50B árg. ’74 Massey Ferguson 70 árg. ’74 Bröyt x2 árg. ’64 og ’67 Einnig jarðýtur og bilkranar. Bila- og vélasalan As, Höfðatúni 2, sfmi 2-48-60. véLmœlt Hve mundu ekki margir, sem nú vekja öfund, vera aumkaðir, ef harmar manna væru letraðir á enni þeirra. — Metastasio. Lukkudagar 6. september 9451 Sharp vasatöiva CL 8145. Vinningshafar hringi í síma 33622. í Bilaviðgerðfil Bflasprautun. Almálum og réttum allar tegund- ir bifreiöa, blöndum alla liti sjálf- ir. Bilasprautun og réttingar Ó.G.Ó. Vagnhöfða 6, sfmi 85353. ÍBiliateiga ^ 1 Bflaieiga S.H. Skjólbraut Kópavogi. Leigjum Ut sparneytna japanska fólks- og station bfla. Sfmar 45477 og 43179, heimasími 43179. Leigjum út nýja bila. Daihatsu Charmant — Daihatsu station — Ford Fiesta — Xada sport. Nýjir og sparneytnir bflar. Bflasalan Braut sf. Skeifunni 11, simi 3376L Bflaieigan Vik s.f. Grensásvegi 11 (Borgarbflasal- an). Leigjum út nýja bila: Lada Sport 4x4 — Lada 1600 — Mazda 323 — Toyota Corolla st. — Daihatsu Charmant — Mazda station — Ford Econoline sendibila. Simi 37688. Simar eftir lokun 77688 — 22434 — 74554. Veiðimaöurinn Nýtindir ánamaðkar til sölu. Uppi. í sima 33948 og í Hvassaleiti

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.