Vísir - 08.09.1980, Blaðsíða 30

Vísir - 08.09.1980, Blaðsíða 30
» ‘ ♦ M V' * * 4 » > VÍSIR Mánudagur 8. september 1980. Þessar dömur hittum viö fyrir utan ölduselsskólann. Þær ögOust dmist vera aO fara I nfu-tfu eOa ellefu ára bekk. Þær eldri voru minnst hrifnar af dönsku og eölisfræOi en, annars var allt f lagi aö byrja f skólanum á ný. Guöfinna Kristjánsdóttir kennari I ölduselsskólanum sagöi aö sér litist mjög vel á tfu ára bekkinn, sem hún á aö kenna fvetur. Krakkarnir voru voru lika stillt eins og dúkkur þenna fyrsta skóladag. FYRSTI SKOLADAGURINN Fyrsti skdladagurinn á haustin er ávallt til- hlökkunarefni fyrir skólanemendur. Fyrir þá, sem eru að mæta i skóla i fyrsta sinn, er tilhlökkunin oft blandin kviða, sem hverfur þó fljótlea þegar i skólann er komið. Allir settust á gólfið 1 Hólabrekkuskóla voru sjö ára böm aö kioma i fyrsta viötaliö begar viö komum þangaö. Skólastjórinn, Sigurjón Fjeldsted, tók á móti börnunum og foreldrum þeirra. Hann bauö börnunum aö setjast á gólfiö og bauö þau sföan velkomin i skólann. Hann baö þau siöan aö hlusta vel þvi nú ætti aö lesa upp nöfn þeirra og skipa þeim i bekki. Eftirvæntingin skein út úr hverju andliti. „Meö hverj- um skyldi ég lenda f bekk?” Fyrst kom Kristbjörg Eövalds- dóttir og las upp nöfn þeirra barna sem hún á aö kenna í vet- ur. Eitt af ööru stóöu börnin upp og söfnuöust i kringum hana, siöan var haldiö inn i skóla- stofuna. „Hvaö heitir þú?” „Má ég sitja hérna?” Þessar spurningar heyrast oft fyrsta skóladag sjö ára barnanna. Þaö gekk nú samt alveg hávaöalaust fyrir börnin aö finna sér sæti og sessunaut i þetta skipti. Kristbjörg talaöi i smástund viö börnin og afhenti þeim sföan stundaskrána og miöa sem á stóö hvaö ætti aö kaupa. Þaö vakti mikla ánægju þegar i ljós kom, aö meöal þess sem á stundaskránni stóð, var leik- fimi. Þaö er eitt af þvi sem er alveg nýtt fyrir sjö ára nemend- ur. Eldri og reyndari t Olduselsskóla áttu niu, tiu og ellefu ára börnin aö mæta klukkan hálfþrjú. Mikill spenn- ingur var f þeim, þó auösýnilegt væri aö þau væru öllu vön, Þegar bjallan hringdi þustu þau inn ganginn þar sem kenn- arar og skólastjðri tóku á móti þeim. í Olduselsskóla eru rúmlega 800 börn og er húsnæðisskortur mikill. Nemendum f niu ára bekk er ekið i Seljaskóla tii kennslu, þar sem ekki er pláss fyrir þá I skólanum. Aö sögn Or- lygs Richter, yfirkennara skólans, mun skapast algert neyöarástand I hverfinu, ef ekki veröur byggt viö skólann fyrir næsta kennsluár. Hann sagði, aö auk þess sem aka þyrfti öllum nfunda bekk f Seljaskóla.þyrfti aö aka nemendum til Breiö- holts-,Fella- og Ármúlaskóla 1 sund, íþróttir og matreiðslu. ör- lygur sagöi, aö meö þessu fyrir- komulagi væri skólinn nú nán- ast tvisetinn,þaö væri aöeins 1 sex ára deildinni þar sem bekk- urinn væri þrisetinn. Guöfinna Kristjánsdóttir, kennari viö öldusélsskólann, var aö taka viö nýjum bekk þeg- ar viö litum inn i stofuna til hennar. „Þetta eru tiu ára gömul börn og mér lfst mjög vel á hópinn. Þaö veröur mikil breyting á náminu hjá þeim i vetur, þvl aö i tiu ára bekk fá nemendur mörg sögðu aö danskan væri fagiö ný fög til aö læra”. Krakkarnir sem þau kviöu mest fyrir aö Þaö líöa nú sennilega nokkur ár þangaö til hann sest á skóiabekkinn fyrir alvöru. i þetta skipti var hann bara aö fylgja stóra bróöur I öldu- götuskólann. „Þaö er mest spennandi aö fá aö fara Ilelkfimi”, sögöu þeir Pétur, Bergsveinn, Rúnar og Þorsteinn, en þeir eru aö byrja I sjö ára bekk I Hólabrekkuskóla.. byrja aö læra, en þau voru sam- mála um að þaö væri reglulega gaman aö byrja i skólanum aft- ur. Annað andrtímsloft í Oldugötuskólanum var allt annaö andrúmsloft en í nýtisku skólabyggingunum uppi i Breiö- holti. Skólinn er tilhúsa I gamla stýrimannaskólanum viö Oldu- götuna og gerir húsiö sjálft og umhverfi þess aö verkum, aö tilfinningin er allt önnur þegar maöur kemur þangað. Þaö var nú samt sami spenningurinn á meöal krakkanna, sem biðu þess úti á lóð skólans eftir þvi að bjallan hringdi, og á meöal barnanna f hinum skólunum. 1 skólanum eru aöeins um 200 börn og þegar okkur bar aö garöi voru átta ára börnin aö koma til viötals. Skólastjórinn, Kristfn Guölaug Andrésdóttir, tók á móti börnunum og bauð þau velkomin til starfa.Hún sagöi þeim, aö hún liti svo á, aö skólanámið væri þeirra vinna og baö þau að vinna vel f vetur. Vegna þess hve fáir nemend- ur eru f skólanum, gefur þaö skólastjóra og kennurum meiri möguleika aö þekkja hvern nemanda sinn, og skapast þann- ig persónulegt sambandá milli þeirra. Fyrsta tækifærið sem Kristinu gafst til þess aö kynnast nemendum sinum, var einmitt þegar hún las nöfn þeirra upp og skipti þeim i bekki. Foreldrarnir komu með í öllum skólunum sem við fórum I, var mikið um aö for- eldrar fylgdu börnum sinum i skólann. Þeir stóöu álengdar og fylgdust með, er börnin tóku fyrstu skrefin útá menntabraut- ina. Eflaust hefur mörgum lika þótt þaö gott að hafa mömmu eöa pabba f nálægöinni, svona til trausts og halds. En öllum fannst gaman og flestir hlökk- uöu til aö takast á viö verkefni vetrarins. L Sigurjón Fjeldsted talar vlö sjö ára börnin I Hólabrekkuskóla. Eftirvæntingin skfn úr Þær Marfa og Svanhildur Fjóla voru búnar aö fá stundaskrárnar sfnar hverju andliti og foreldrarnir fylgjast spenntir meö. og voru ósköp ánægöar aö byrja f skðlanum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.