Vísir - 08.09.1980, Blaðsíða 32

Vísir - 08.09.1980, Blaðsíða 32
Mánudagur 8. september 1980 síminnerðóóll Um 800 km noröaustur af landinu er 985 mb lægö sem hreyfist noröaustur og frá henni lægöardrag suöur um Bretlandseyjar. A Grænlands- hafi er 1015 mb hæöarhryggur sem þokast austur, en 993 mb lægöersuöur af Hvarfi, einnig á austurleiö. Kalt verður áfram og víöa næturfrost. Suöurland, Faxaflói, Suð vesturland og Faxaflóamið: Noröan kaldi i dag.en lægir i nótt. Léttskýjaö. Breiðafjörður og mið: Gola eða kaldi i dag, en hægviöri i nótt. Léttskýjaö. Vestfirðir og miö: Hæg breyti- leg átt og léttskýjað; fer að þykkna upp i nótt. Strandir og Norðurland vestra og norðvestur- mið: Norðan gola eöa kaldi, en sums staðar litilsháttar rigning I dag. Læg- ir og léttir til i nótt. Noröurland eystra og norð-austur-miö: Noröan- kaldi, dálitil rigning i dag, skýjaö i nótt. Austurland að Glettingi og austurmið: Norövestan og noröan kaldi, rigning meö köflum. Austfiröir og Austfjarðamið: Norðan kaldi. léttskýjað á sunnanveröum Austfjöröum en smáskúrir á miöum. Suöausturiand og suðaustur- miö: Noröan gola eða kaldi og léttskýjaö. veðríð fliér ogðar Veörið kl. 6: Akureyri alskýjaö + 4. Bergen súld + 14. Helsinki þokumóöa + 15. Kaupmanna- höfn þokumóða +15. óslólétt- skýjaö +14. Reykjavlk létt- skýjað +5. Stokkhólmurþoku- móöa +16. Þórshöfn alskýjaö +9. Veörið kl. 18 i gær. Aþena heiöskirt +23. Beriin heiöskirt +19. Chicagó þrumuveöur +21. Feneyjar heiöskirt +23. Frankfurtheiö- skirt +20. Nuukléttskýjaö +9. London léttskýjaö +19. Luxemburg ekki komið. Las Palmas léttskýjaö +26. Mall- orcahálfskýjað +25. Montreai skýjað +19. New Vork létt- skýjað +28. Paris léttskýjaö +22. Róm þokumóða +24. Malaga mistur +24. Vln létt- skýjað +17. Winnipeg skýjað + 17. LOKi segir Lögreglan stóð I ströngu um helgina: Setti unglinga inn og viðskipta m enn húsgagna- verslana út! r " " " " Hafa Tlögáháinir siunöaö"sTör fe ÍTt"s m y gi ?* """"1 I Flugllðum á útleið i ibönnuð áfengiskaupi Utanrlkisráðuneytið hefur utanrikisráöuneytinu vildi ekki manna Frihafnarinnar fyrir þvi fengiö þó keypt til aö hella þvi i ■ ■ bannaö flugliðum að kaupa áfengi staöfesta þessa ástæöu I samtali áfengi og tóbaki sem þeir kaupa á vaskinn. ■ og tóbak viö brottför frá Kefla- viö Visii morgun, ensagöiaö ekki leið úr landi. Þaö mun lengi hafa Tollgæslan á Keflavikurflug- ■ vlkurflugvelli og tók bannið gildi heföi verið fariö eftir þeim regl- vakiö nokkra athygli hvað sumir velli hefur haft gætur á þessum m § ^ iaugardagsmorgun. Ástæöan um sem giltu I þessu sambandi og flugliöar hafa veriö drúgir i vin- vin- og tóbakskaupum flugliða B _ mun vera sú að sumir flugliöar þvi heföioröiö aögripa til þessara kaupum. þegar farnar eru stuttar um nokkurt skeiö og i framhaldi ™ | hafa smyglað þessum vörum ráöstafana. feröir þvi eins og öllum er af þvi varákveðiö aö leggja bann J _ aftur inn I landiö. kunnugt mega þeir ekki bergja á við. aö flugliðar keyptu þennan “ ■ Flugliöar hafa orðið aö undir- vini viö störf eöa 18 timum áöur varning þegar þeir leggja upp i |j h Helgi Agústsson deildarstjóri I rita sérstaka kvittun starfs- enþeireiga að fljúga. Varla er á- flugfrá Keflavik. Eigandi TM húsgagna sést hér ræða við iögreglumenn I dyrum verslunar sinnar. Visismynd: GVA Átök um opnunarlíma verslana: Lðgreglan lokar nokkrum hús- gagnaverslunum Lögreglan lét loka nokkrum húsgagna- verslunum í Reykjavik i gær, en þær höföu aug- lýst húsgagnasýningar i verslununum þann dag. Töluverður styrr hefur staöið um opnunartima húsgagnaversl- ana i Reykjavik aö undanförnu. Máliö snýst um þaö, aö verslanirnar fái aö hafa opið um helgar, en samkvæmt samning- um um opnunartima þessara verslana er þaö ekki leyfilegt. 1 gær auglýstu nokkrar versianir, að opið yröi hjá þeim ogkom þvi til kasta lögreglunnar, þar sem hér er um brot á reglum aö ræöa, aö sögn Villiams Th. Möller, aðalfulltrúa lögreglu- stjóra. Lögreglan fór I verslanirnar, baö fólk aö fara út og innsiglaöi siöan dyr verslan- anna, þar sem þaö var hægt. Sumir verslanaeigendur höföu þó veriö þaö forsjálir aötaka huröir af verslunum sinum af hjörum, þannig aö lögreglan varö aö standa vörö allan þann tima, sem verslunin átti aö vera opin á. Þetta mun þó allt hafa gengiö nokkuö átak'alaust. — KÞ Frfhafnarsiarls- maáur játar smygl Starfsmaður Frihafn- arinnar á Keflavikur- flugvelli hefur viður- kennt að hafa gert til- raun til að smygla mat- vælum út af Vellinum og hefur honum nú verið vikið af vinnustað á meðan dómsrannsókn fer fram. Lögreglan á Keflavikurflug- velli komst á snoöir um atferli mannsins, er kjöt fannst i bifreið, sem I var leitaö i flugvallarhliö- inu. Viö rannsókn viöurkenndi starfsmaöurinn, að kjötiö til- heyröi sér og hefur mál hans nú verið sent til Saksóknara rikisins. — Sv.G. Bráðauirgðalög setl um helgina: Settu háan toll á inn- flutt ,,Hér er um skammtlma ráðstafanir að ræða en tii þeirra er gripið tii að hjálpa upp á inn- lendu framleiðsluna”, — sagði Steingrimur Hermannsson, sem fer meö embætti viðskipta- ráðherra I fjarveru Tómasar, Arnasonar, er Visir haföi sam- band viö hann vegna bráða- birgöalaga sem sett hafa verið um innflutningstolla á sælgæti kex og sæigætll og kex. Lögin kveða á um, að 40% toiiur verði lagður á inn- flutt sælgæti og 32% tollur á inn- flutt kex og taka lögin gildi nú þegar og eiga þau að gilda till. mars 1982. Steingrfmur sagöi, aö raddir heföuveriöuppiumaö ýmsar af þessum vörum heföu veriö seld- ar hér á kynningarveröi og heföi mjög dregið úr innlendri fram- leiöslu. Heföiþvi veriö gripiö til þessara timabundnu ráðstafana til aö tryggja aö innlend fram- leiðsla stöövaöist ekki. Þegar innflutningur var gef- inn frjáls á kexi og svo seinna á sælgæti varö mikil aukning i innflutningi á þessum vöruteg- undum. Margir innlendir fram- leiöendur töldu sig mjög veröa fyrir baröinu á þessu innflutn- ingsfrelsi og hafa sumir hætt. 1 fréttatilkynningu frá rfkis- stjórninni sem send var út um helgina segir aö óhjákvæmilegt hafi veriö aögripa til þessara ráðstafana, til aö innlendir framleiöendur heföu tíma til að laga sig aö hinum breyttu aö- stæöum á markaöinum sem inn- flutningsfrelsi hefur i för meö sér.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.