Vísir


Vísir - 09.09.1980, Qupperneq 1

Vísir - 09.09.1980, Qupperneq 1
Þriðjudagur 9. september 1980, 213. tbl. 70. árg. Olafur Ragnar ræðst harkaiega á Flugleiðir: a „AUGLYSINGABRELLA SEM BYGGB ER A FÖLSUNUM" ,,Þessi skýrsla Flug- leiða er ómerkileg aug- lýsingabrella og fyrir- ■ tækið er miklu nær því að vera gjaldþrota en I að það eigi þessa 13 milljarða sem Sigurður ■ Helgason segir það eiga”, sagði ólafur I Ragnar Grimsson, L—. alþingismaður. i morg- un um skýrslu Flug- leiða til samgönguráð- herra varðandi fjár- hagsstöðu Flugleiða og greint er frá á bls. 3 í blaðinu í dag. Ólafur Ragnar sagði, aö allur flugvélakostur fyrirtækisins væri allt of hátt metinn i skýrslunni. ÞaB munaBi mest um matiB á DC-8 vélunum sem væri mörgum milljörðum of hátt og þaB aB f skýrslunni væri DC-10 talin eign fyrirtækisins en hinir löggiltu bandarisku endur- skoöendur Flugleiðasamsteyp- unnar neiti þvi alfariB.aB Flug- leiBir eigi DC-10 flugvélina. Skýrsla þessara endurskoBenda hafi ekki veriB kynnt al- menningi á Islandi. Þá taldi Ólafur Ragnar,aB nýja Boeing- vélin væri metin aB minnsta kosti tveimur milljörBum of hátt og sama gilti um fasteignir FlugleiBa hér. „Þessi skýrsla er bara enn eitt skrefiB i' þeirri löngu sögu blekkinga sem Flugleiðir hafa matreitt hér heima fyrir og min skoðunersú aB stjórnvöld geti á engan hátt tekiö mark á henni”, sagBi Ólafur Ragnar. Hann sagBist telja aB rikiB ætti nú aB gripa I taumana og krefjast upplýsinga, sem gerBi stjórn- völdum kleift aö meta það hvort fyrirtækiö væri ekki fallftt. Rekstraráætlun endurskoöenda hér væri eingöngu byggB á for- sendumsem Sigurður Helgason heföi gefiö. Ólafur Ragnar taldi, aö nú væri komiö aö þeirri spurningu hvort stjórnendur fyrirtækis sem gæfu stjórnvöldum falskar upplýsingar, ættu ekki aö fara frá. ForráBamenn Flugleiða voru á fundi i morgun og tókst þvi ekki aö fá svör þeirra viö þess- um fullyröingum Ólafs Ragnars Grimssonar sem lengi hefur haldiB uppi gagnrýni á forsvarsmenn fyrirtækisins. Fyrsta loðnan til Sigluflarðar Fyrsta loðnan barst til Siglu- fjaröar um eittleytið i gærdag. Það var Sæbjörgin frá Vest- mannaeyjum sem kom meö 500 tonn. Að sögn Hauks Brynjólfssonar, skipstjóra, fékk hann aflann um 250 milur norö-austur af Siglu- firði, Grænlandsmegin viö miö- linuna. VeBur var óhagstætt til veiða og þurfti átta köst til aö ná inn 500 tonnum. Hann telur aB ekki sé mikil loöna á þessu svæöi, enfáir bátar ættu þó aB geta haft nóg fyrir sig. Allt er klárt til aö hef ja bræöslu á SiglufirBi og er nú beöiö eftir meiri afla. Löndunin gekk vel i gær. K.M. Siglufiröi/-ATA ðlæll I miðbænum árviss viðburðiir Olæti og mannsöfnuöur ung- linga 1 miöbænum er árviss viö- burður og á sér alltaf staö á haustin um þaö leyti sem skól- arnir byrja. AB sögn þeirra er starfa aö æskulýösmálum má aö einhverju leyti um kenna aö- stööuleysi.en aö auki stuölargóöa veöriB aö þvl aö krökkunum finnst eftirsóknarveröara aö hitt- ast úti undir beru lofti og eru þvi atburöirnir skiljanlegir i ljósi þess. Sjá nánar viötöl á bls. 22. —Sv.G. Loönu landaö úr Sæbjörgu á Siglufiröi. — Vlsismynd: Kristján Möller, Siglufiröi. Vísír gerlr verðkönnun í matvöruversiunum á Akureyri: VÖRUVERD ER NÁNAST ÞAÐ SAMA HJÁ KEA OG HAGKAUP Vi'sir hefur gert verBkönnun I fjórum helstu matvöruverslunum Akureyrar. Niöurstaöa könn- unarinnarreyndist sú, aö heildar- verö varanna i könnuninni var nánast þaö sama hjá Vörumark- aöi KEA og Hagkaup, en nokkru hærra hjá hinum verslununum tveimur. Þaö var Gisli Sigurgeirsson, blaöamaöur VIsis á Akureyri, sem framkvæmdi könnunina, en sem grunn notaöi hann sömu vörutegundir og I verökönnunum þeim, sem Visir framkvæmdi á siöasta ári I Reykjavik. Gerö er grein fyrir niöurstööum verökönnunarinnar á Akureyri I opnu Visis i dag. innbrot 10-12 ára drengja Þrir drengir, á aldrinum 10-12 ára, hafa viöurkennt aöild aö inn- brotum i Reykjavik aö undan- förnu og er mál þeirra nú til at- hugunar hjá Rannsóknarlögreglu rikisins. Lögreglan kom upp um dreng- ina nú um helgina, en þá höföu þeir brotist inn i hús viö Skipholt og stoliö úr verslun og tannlækna- stofu og unniö skemmdarverk á dyrabúnaöi hússins. Drengirnir viöurkenndu einnig innbrot I Pennann viö Hallarmúla, en grunur leikur á, aö þeir hafi eitt- hvað fleira á samviskunni. —Sv.G. ísland á Drldoemótl: INNRYRTU 60 STIG í ÞREM UMFERÐUM Ungu bridgemennirnir islensku á Evrópumótinu I Israel tóku glæsilegan endasprett.þegar þeir sigruðu andstæöinga sina i siöustu þrem umferöunum alla meö hámarksvinningi og fengu samtals 60 stig. Rifu þeir sig þar meö úr tiunda sætinu, sem islenska sveitin var komin i, og alla leiö upp i sjötta sæti meö alls 164 stig. Noregur hrifsaöi Evrópu- meistaratitilinn úr höndum Spánar i siöustu umferöunum og fékk alls 202 stig. Spánn varö i ööru sæti. Frakkland i þriöja sæti, Þýskaland i fjóröa og Sviþjóö i fimmta sæti. —GP. Innbrol I bíla Brotist var inn i tvo bila i nótt og stolið úr þeim útvarps- og segulbandstækjum. Aö sögn lög- reglunnar liður varla sú nótt, aö ekki sé brotist inn i biia og þvi full ástæöa til aö vara fólk viö inn- brotum af þessu tagi. —Sv.G.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.