Vísir - 09.09.1980, Blaðsíða 5

Vísir - 09.09.1980, Blaðsíða 5
Texti: Gu6- mundur - Pétursson vtsnt Þriöjudagur 9. september 1980 umræöur, sem snerta aögerðir Sovétstjórnarinnar frá þvi á siö- ustu öryggisráöstefnu fyrir tveim árum. Fulltrúar Bandarikjanna og fleiri hafa sagt, aö þeir muni setja sig á móti sérhverri tilraun sovésku fulltrúanna til þess aö setja skoröur viö umræöum um Afganistanmáliö eöa mannrétt- indi. Deilur af þvi tagi komu upp fyrir öryggisráöstefnuna i Belgrad, sem hófst sumarið 1977 en lauk ekki fyrr en i mars 1978, og þá án nokkurs samkomulags annars en halda ráöstefnuna núna i Madrid. — Liklegast veröur tekið nokkurt miö af regl- um, sem settar voru fyrir umræö- unum i Belgrad. Albania, og auk þess Bandarikin og Kanada. Hafa öll heitiö þvi aö fylglja ,,dentente”-stefnunni um bætta sambúö austurs og vesturs, sem mörkuö var á Helsinki-ráö- stefnunni 1975. Hinir vestrænu fulltrúar eru sagöir litiö trúaðir á nokkurn raunhæfan árangur af ráöstefn- unni aö þessu sinni. En hún þykir mikilvæg sem vettvangur til að ' þrýsta aö Kremlstjórninni. Hefst ráöstefnan á undirbún- ingisfundi, þar sem settar veröi reglur um dagskrána og sjálfar umræöurnar, sem hefjast ekki fyrr en 11. nóvember. Standa vonir til þess, að þessum undir- búningsfundi nægi fjórar vikur til þess arna, en fyrirsjáanlegur er þó ágreiningur varöandi Viðhorf til kjarn- orkunnar að breytast - Meiri átiætta að vera án kiarnorku en áhættan at orkuverunum Skæruliöar i Afganistan f launsátri uppi i fjöllum, en biiist er við þvi, aö Afganistan veröi mjög til umræöu á öryggisráðstefnunni i Madrid. Þriöja öryggisráöstefna Evrópu hefst i Madrid i dag, og þykir vist, aö stjórnir vesturlanda muni beina sviösljósinu fyrst og fremst að Afganistan aö mann- réttindum. 35 riki senda fulltrúa á ráö- stefnuna — öll lönd Evrópu nema Þriðja öryggis- ráðstefna Evrðpu liefst í Madrid í dag Horfur á aukinni notkun kjarn- orku eru meiri I dag en nokkru sinni fyrr, þrátt fyrir kviöa umhverfisverndarsinna um öryggisskort við kjarnorkuver. Þetta kom fram i ræöu Ulf Lantzke, framkvæmdastjóra Alþjóöa orkuráösins,sem hann flutti i gær á 11. orkuráöstefnu heims. — Hafði þó komiö framá ráöstefnunni áöur, aö 48 pantanir á nýjum kjarnorkuverum heföu verið afturkallaðar á vesturlönd- um á siöustu þrem árum. „Ég er bjartsýnn á, aö þaö versta sé þegar aö baki,” sagði Héldu 12 gíslum ( sautlán stundlr Þrir vopnáöir menn gáfust upp fyrir lögreglunni i Portland i Ore- gon I nótt og slepptu tólf gislum, sem þeir höföu haldið i sautján klukkustundir eftir tilraun til ráns á matsölu. Mennirnir höföu áöur krafist hálfrar milljónar dollara, flótta- bifreiðar, handjárna fyrir gislana og tryggt leiöi úr landi. Sóknarprestur eins þeirra var fenginn til þess aö semja viö mennina, og gekk svo þófiö þannig, aö einum og einum gisl, var sleppt, uns mennirnir gáfust loks upp. Ford veitist að Carter Gerald Ford, fyrrum Banda- rikjaforseti, veittist i gær harka- lega aö Carter forseta, og var til- efniö upplýsingaleki um herþot- ur, sem stjórnin hefur i fram- leiðslu og eiga aö geta laumast framhjá radarkerfi Sovétmanna óséðar. Ford taldi leka á slikum hernaöarlegum upplýsingum hættulegan þjóðaröryggi, og sagðist draga Carter persónulega til ábyröar fyrir þennan leka. — Sakaöi hann Carter um„ aö reyna aö nota sér öryggismál til póli- tisks framdráttar persónulega'. Blööbirtu fréttir um þessa nýju herþotu, og Harold Brown, varnarmálaráöherra staðfesti þær fréttir. Upp hefur komiö kvittur um, aö Carter hafi átt hlut aö þvi sjálfur, að upplýsingarnar „láku” til fjöl- miðla, til þess aö Ijóst mætti veröa, aö stjórn hans lægi ekki á liði sinu i hermálum. Ræöa ny|a stlórn- arskrá fyrlr Kanada dr. Lantzke. „Almenningur gerir sér það æ ljósar, aö áhættan af aö nota ekki kjarnorku er meiri en sú, sem fylgir kjarnorkuverun- um.” Hann vakti athygli á örri kjarn- orkuvæöingu i Frakklandi og nýjum áætlunum I Bretlandi, en sagöi aö helstu vandkvæöin i Bandarikjunum. — „þó er ég viss um, aö innan næstu tiu ára muni kjarnorkan veröa almennt viöur- kennd tækni.” Aö ráöstefnunni standa 21 riki, sem eru oliuneysluriki á vestur- löndum. Á ráöstefnunni er þaö al- menn skoöun, aö vesturlönd veröi aö fimmfalda kjarnorku sina fyrir lok þessarar aldar til þess aö mæta aukinni orkuþörf á sama tima, sem ekki er aö vænta neinnar verulegrar aukningar á oliuframleiöslu. „Vöntun stjórnarskrár Kanada er þjóöarhneyksli, sem ráöa ætti bót á, án þess aö karpa um skipt- ingu valdsins milli Ottawa og hinna tiu fylkja,” sagöi Pierre Trudeau, forsætisráöherra, I gær. Aheyrendur voru forsætisráö- herrar fylkja Kanada og tilefniö var setning 5 daga ráöstefnu, þar sem fjallaö er um nýja stjórnar- skrá til handa Kanada i stað breska samningssin frá 1867, sem kanadiska sambandslýð- veldiö grundvallast á. Meöal fylkisstjórnanna er nokkur uggur um, aö sambands- stjórnin skeröi i einhverju sjálf- stjórn fylkjanna tiu meötilkomu nýrrar stjórnarskrár, en i setn- ingarræöunni i gær re'yndi Trudeau aö róa þá kviönustu. Hét hann þvi, aö sambandsstjórnin mundi ekki á neinn hát seilast til meiri valda. Sagöi hann, aö stjórn hans væri reiðubúin til þess aö gefa frekar eftir. Enn verkffill I Pðllandl: Verkfallsmenn I Gdansk fengu heimsókn af nýja leiötoganum, en stéttarbræöur I Suöur-Póilandi eiga enn I verkföllum. Krefjast mannaskipta í forystu Kommúnistaleiötogar Pól- lands, felmtri slegnir vegna á- hrifa frekari verkfalla á efna- hagsllf Póllands, hafa hrundiö af staö herferö til þess aö sannfæra verkalýö landsins um, að verkföll striöi gegn hagsmunum þjóöar- innar. Stanislaw Kania, hinn nýi leið- togi pó-lska kommúnistaflokksins, tók sér ferö á hendur til Eystra- saltsstrandarinnar i gær, þar sem hann heimsækir verkfallsmenn. Kom hann þar við m.a. i einni af skipasmiöastöövunum i Gdansk, sem mjög kom viö sögu á aðal- verkfallsöldunni. Aöalefnahagsráögjafi stjórnar- innar, Henrik Kisiel, sagöi i gær, aö iönaöarframleiðslan i ágúst hefði dregist saman um 8-11% miöað viö sama mánuö i fyrra. Tapiö af verkfallinu ætlar hann, aö nemi um 550 milljarða króna. Fréttir berast af þvi, aö þús- undir verkamanna séu enn i verk- falli i borgum i noröaustur- og suöurhluta landsins. 1 sumum til- vikum er aöalkrafan sú,aöskipt veröi um ráöamenn i verksmiöju- stjórnum, og jafnvel skipti á for- ystu flokksdeildar viökomandi staöar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.