Vísir - 09.09.1980, Blaðsíða 12

Vísir - 09.09.1980, Blaðsíða 12
12 vísm T Kjötvörur I Hagkaup eru seldar frystar eöa pakkaöar I kæli. Fyrslu verðkönnun Vísls í matvöruverslunum á Akureyri: Jafntefli varð á milli Hagkaups og Kjörmark- aðar KEA á Akureyri í verðkönnun.sem Visir stóð fyrir i 4 matvöruversl- unum á Akureyri miöviku- daginn 3. september sl., en að auki náði könnunin yfir Kjörbúð Bjarna og Kjör- búð KEA við Byggðaveg. Vörulistinn var sá sami og i verðkönnun Visis í Reykjavik 12. september 1978. Eru niðurstöðutöl- urnar úr þeirri könnun birtar með á töf lunni, til að lesendur geti gert sér grein fyrir verðþróuninni. Yfir heildina er hækkunin um 90% á þessu tveggja ára tímabiJi. Könnunin náöi yfir 44 vöruteg- undir. Af þeim voru 38 til í öllum búðunum, þó ekki væri i öllum til- fellum sama vörumerki á milli verslana. Þó náöist þaö i lang- flestum tilfellum. Er þess getið i töflunni, þar sem um mis- munandi vörumerki er aö ræöa, eða auökennt meö hring . A þaö t.d. viö um blandaöa ávexti. HAGKAUP 0G KEA GEROU JAFNTEFLI Þetta á lika við um barna- matinn. Það er svolitiö einkenni- legt meö hann, aö veröin eru mis- jöfn, eftir þvi um hvaöa tegund er aö ræöa. Gulræturnar eru t.d. langdýrastar, en bananarnir virt- ust ódýrastir. Allt kostar þetta þó þaö sama frá framleiöandanum, en islenska tollakerfiö gerir greinarmun á, hvort þaö á aö gefa börnunum gulrætur eöa banana, samkvæmt upplýsingum frá verölagseftirlitinu á Akureyri!!! Ef bornar eru saman þær 38 vörutegundir, sem til voru i öllum búöunum, þá kostuöu þær kr. 28.310 i Hagkaup, kr. 28.393 i Kjörmarkaöi KEA, kr. 32.413 i Kjörbúö Bjarna og 34.456 i Kjör- búö KEA viö Byggöaveg. Eins og sést koma Kjörmarkaöurinn og Hagkaup best út, eru nánast með sömu tölu. Kjörbúöirnar eru hærri, enda verslunarformiö ólikt. Það skal þó tekið skýrt fram, að meö þessu er ekki verið að segja, hvar sé dýrast og ódýrast aö versla. Það má reikna meö að vandalaust sé að setja saman vörulista, þar sem út- koman yröi allt önnur. Þessi verökönnun var gerö sl. miövikudag. Það þarf tæpast aö segja neinum, að viö búum viö óstööugt verðlag. Þaö er þvi ekki ósennilegt aö einhverjar af þeim tölum, sem tilnefndar eru á töflunni, séu þegar fallnar úr gildi. Vörutegundir hækka milli sendinga, oft verulega. Má glögg- lega sjá þess merki á töflunni. T.d. var kjörbúöin viö Byggöaveg tvýbúin aö fá epli, sem voru miklu dýrari en þau epli, sem voru til daginn áður. Talsverð samkeppni hefur komib upp milli Kjörmarkaöar KEA og Hagkaups, siðan siöar- nefnda verslunin va.r opnuð.Hafa þær fylgst grannt meö verðlagi hvor hjá annarri, sem i sjálfu sér ætti aö vera nægjanlegt verðlags- eftirlit. T.d. sagöi verslunarstjór- inn i Hagkaup, að 3 KEA-menn heföu veriö þar i verðkönnun, daginn áöur en Visir gerði sina könnun. Samkvæmt áreiðan- legum heimildum Visis, lækkaöi Kjörmarkaöur KEA vöruverö á veigamiklum vörutegundum, eftir aö Hagkaup kom til. Samkeppnin hefur þvi leitt til Sjökassar eru I verslun Hagkaups, þannigaö afgreiösla gengur vel. L................ Þaö er nýjung I viðskiptaháttum matvöruverlsana á Akureyri, aö viðskiptavinum sé hjálpaö meö vör- una út aö bil, eins og gert er iHagkaup. VISLR 13 verðKönnun Vísis í 4 verslunum á Akureyri 3. september 1960 Vörutegund: Vörumarkaður KEA Hrísarl. Hagkaup Kjörbúð Bjarna Kjörbúð KEA Byggðavegi Verð á sömu vöru 12/9 '78 Handsápa (Lux 90g) .... 179 249 218 210 101 Shampoo (Sunsilk 250 cc Peach)*-: ....1.206 X X 1.465 544 Þvottaefni (Dixan 600 g) 1.119 1.371 1.320 583 Up-pþvottalögur (Palmolive 500g) 757 869 890 X 446 Eldhúsrúlla (Serla 2 rúllur) 809 749 953 901° 349 Klosettpappir (Serla 2 rúllur) 424 415 414 404° X Serviettur (Duni 20 stk ekki sami litur allsst. ).... 880 755 1.080° 1.037 472 Niðursuðuvörur: Blandaðir ávextir C?msar tegundir) 425 g,, ......867 615 802 1.003 716 Blandaðir ávextir (Ýmsar tegundir) 822 g.. ,.1.384 1.089 1.452 1.526 838 Bakaðar baunir 439 g 677 X 932 796 334 Grænar baunir (Ora 1/2 dós) 417 439 516 490 X Maís (Ora 430 gr.).... .... 680 719 828 800 X Blandað grænmeti (Ora 460 gr.) .... 536 489 656 550 311 Bamamatur: Ævaxtamatur (Gulrætur 220 gr.) Heinz .... 479 505 458° 495 203 Bamamjöl (Cerber) 227 612 605 650 679 264 Kex: Saltkex (Ritz) •••••••••••••••••••••••••••••••• 585 609 457° 688 263 *■ ••••••••••••••• .... 357 335 480 445 181 Hrökkbrauð (Komi) .... 440 459 465 518 175 Drykkir: öblandaður appelsínusafi (Tropicana 11) .... 642 865 825 765 415 Kaffi(Braga) .'...1.033 1.155 1.185 1.087 585 Neskaffi 100 g ....... 2.075 2.314 X X Coce Cola 1 1 innihald .... 850 590 850 850 X Ávextir og súpur Græn epli 1 kg, 1.921 1.432 1.238 2.260 483 Appelsxnur 1 kg 840 565 _ 745 995 597 Bananar 1 kg 910 868 980 980 283 Sveskjusúpa (Vilko) 531 465 538 625 223 Rúsínur 250 gr 637 725 818 818 450 Sveppasúpa (Maggi) 222 219 299 261 170 Sveskjur 500 gr. (Vigtaðar í versl) 767 692 X 901 441 Blönduð ávaxtasulta 454 gr. (mism. teg) 743 915 970 943 463 Korn, hveiti ofl. Hveiti (R.H. í KEA annars Pillsb.) 2.268 g.... 710 849 950 1.052 370 Molasykur (Dansukker 500 gr.) 461 465 436 542 229° Sykur (Dansukker 2 kg.) ....1.103 1.050 1.674 1.298 X Púðursykur (Dansukker 500 g) .... 508 589 631 598 • 373° Flórsykur (Dansukker 500 g) .... 411 . 509 461 483 260° Sykurkorn (Coca puffs 340 gr.) ....1.187 1.245 1.540 1.397 521 Komflögur (Kellogg's 375 g) ....1.109 1.019 1.140 X 435 Ýmislegt Ljosaperur (osram 75w) .... 595 529 482 525 202 Plastpappír (Vita Wrap) (Fay í KEA) 30 m .... 449 705 848 528 452 Egg 1 kg 1.995 2.288 2.280 1.030 Smjörlíki 1 kg 870 930 930 216 Matarsalt (nezo 750 gr.) .... .292 349 455° 343 174 Krtöflur íslenskar 5 kg 1.799 2.020 2.020 1.256 Tómatsósa (Libby's 340 g) .... 435 489 450 512 216 lægra vöruverös. Könnun Visis náöi til fleiri vörutegunda, t.d. kjötvöru og mjólkurvöru. 1 öllum búöunum var farið eftir veröskrá. Hins vegar var ekki sami kjöt- flokkur á boöstólnum i öllum til- fellum. 1 Hagkaup var 1. flokkur ennþá til, sem Kaupfélag Sval- baröseyrar haföi geymt þeim. Einnig var til 1. flokkur rétt i svipinn i Kjörmarkaöi KEA, en þeir höföu fundið 3 tonn af þeim fræga flokki „bak við hurö” á Húsavik. 1 kjörbúðunum var hins vegar eingöngu um 2. flokk aö ræöa. Þá er rétt aö geta þess, að Kjörmarkaður KEA gefur 10% afslátt frá ieyfilegu veröi á ýmsum kjötvörum, t.d. hangi- kjöti, pylsum og bjúgum. Einnig gefur verslunin afslátt af smjöri og ostum i stórum pakkningum og það sama á við um Hagkaup. Eins og áður er getiö, var i könnuninni reynt aö fá samsvar- andi vörumerki i öllum búöunum. Hins vegar voru sumar vöruteg undirnar tii i fleiri vörumerkjum, ýmist dýrari eöa ódýrari. G.S./Akureyri

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.