Vísir - 09.09.1980, Blaðsíða 17

Vísir - 09.09.1980, Blaðsíða 17
VÍSIR 17 Óskarsverölaunamyndin Norma Rae Frábær ný bandarísk kvik- mynd er allsstaöar hefur hlotiö lof gagnrýnenda. I april sl. hlaut Sally Fields Óska rs verölaunin , sem besta leikkona ársins, fyrir túlkun sina á hlutverki Normu Rae. Leikstjóri: Martin Ritt Aöalhlutverk: Sally Field, Bau Bridges og Ron Leib- man.sá sami er leikur Kazi sjónvarpsþættinum Sýkn eöa sekur. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Löggan bregður á leik (Hot Stuff) Bráöskemmtileg, eldfjörug og spennandi ný amerisk gamanmynd i litum, um óvenjulega aöferð lögregl- unnar viö aö handsama þjófa. Leikstjóri Dom DeLuise. Aðalhlutverk Dom DeLuise, Jerry Reed, Luis Avalos og Suzanne Pleshette. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. tslenskur texti. PG (g) 1078 PARAMOUNT PICTURES CORP. LAUQARA8 Sími 32075 lúSBJ'íew York city, vigvöll- urinn var „Rock and Roll’,’ þaö var byrjunin á þvi sem tryllti heiminn, þeir sem uppliföu þaö gleyma þvi aldrei. Þú heföir átt aö vera þar. Aöalhlutverk: Tim Mc- InTire, Chuck Berry, Jerry Lee Lewis. Sýnd kl. 5, 9 og 11. tslenskur texti. HAUSTSÓNATAN INGMAR BERGMAN'S INGRID BERGMAN LIV ULLMANN LpiA NYMAN HALVAR BJORK . Pnx)i*lon Ppfsorwi*n Udii.>wai Sýnd kl. 7, 6. sýningarvika. + + + + + + Ekstrabl. +++++BT + + + + Helgarp. Kona á lausu 11LL CLAYBURGH ALAN BATES MICHAEL MURPHY CLÍfr GORMAN r.<x1u<f rt b« PAUl MA/URSkY ^nrt IONY RAY Wrhten anrt Dtceocrt by PAUl MA/URSKY Muyk Bltt CONTI Frábær mynd sem alls staö- ar hefur fengiö mikla aö- sókn. Sýnd kl. 9. LAUS STAÐA Staða deildarstjóra við freðfiskdeild Fram- leiðslueftirlits sjávarafurða er laus til um- sóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknum. ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, skulu sendar sjávarútvegsráðu- neytinu fyrir 1. október 1980. Sjávarútvegsráðuneytið, 3. september 1980. Nýr íslenskur veitingastaður í Luxemburg óskar eftir að komast í samband við hljómlistarfólk með hæfileika, t.d. harmonikuleikara, létta fiðlu- leikara eða píanóleikara. Hringið eða skrifið: Restaurant Pub The Cock Pit Inn 43 Bvd. G. Patton Luxemburg GD Sími 488635, V.T. Sigurðsson. 3* 2-21-40 Flóttinn frá Horkuspennanai ny sior- mynd um flótta frá hinu al- ræmda Alcatraz fangelsi i San Fransiskóflóa. Leikstjóri: Donald Siegel. Aöalhlutver: Clint East- wood, Patrick McGochan, Roberts Blossom. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Bönnuö innan 14 ára. Hækkaö verö. Síöustu sýningar. H „Simi 50249 Skot i myrkri (A Shot In The Dark) Hinn ógleymanlegi Peter Sellers i sfnu frægasta hlut- verki sem Inspector Clusseau. Aöalhlutverk: Peter Sellers Leikstjóri: Blake Edwards Sýnd kl. 9 Sföasta sinn. Kolf KáHsson HELDUR SAMKOMUR í FÍLADELFÍU HÁTÚNI 2, REYKJAVÍK 10. — 14. SEPTEMBER 1980 HVERT KVÖLD KL. 20:00 FJÖLBREYTTUR SÖNGUR FYRIRBÆNIR ALLIR VELKOMNIR MEÐANHÚSRÚM LEYFIR ■BORGAR^g DfiOið f 9MIOJUVEGI 1, KÓP. SÍMI 43500 <Utv*gsb*nkahú*lnu WMtMt IKópavoglf óður ástarinnar (Melody In Love) Nýtt klassiskt erotiskt lista- verk um ástir ungrar lesbiskrar stúlku er dýrkar ástarguöinn Amor af ástriöuþunga. Leikstjóri: hinn heimskunni Franz X Lederle. Leikarar: Melody O’Bryan, Sasha Hehn, Claudine Bird. Músik: Gerhard Heinz tslenskur texti Stranglega bönnuö börnuum innan 16 ára. Nafnsklrteini krafist viö inn- ganginn. Sýnd kl. 5, 7 9 og 11. Sprellfjörug og skemmtileg ný sænsk litmynd um all viö- buröarika jólaferö til hinna sólriku Kanarieyja. Lasse Aberg— Jon Skolmen — Kim Anderzon — Lottie Ejebrant Leikstjóri: Lasse Aberg —Myndin er frumsýnd sam- timis á öllum Noröurlöndun- um, og er þaö heimsfrum- sýning — Islenskur texti Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 ---------§<°)Ðot B---------- TJtE REIVERS Frábær gamanmynd, fjörug og skemmtileg, i litum og Panavision. tslenskur texti Endursýnd kl. 3.05-5.05-7.05- 9.05-11.05. -------§®fly íí - C------ Vesalingarnir Frábær kvikmyndun á hinu slgilda listaverki Viktors Hugo, meö Richard Jordan — Anthony Perkins tslenskur texti Sýnd kl. 3.10, 6.10 og 9.10 --------§<°)Dw ®--------- Fæða guðanna Spennandi hrollvekja byggö á sögu eftir H.G. Wells, meö Majore Gortner — Pamela F'ranklin og Ida Lupino Islenskur texti Bönnuö innan 16 ára Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15, 11.15. ÍONBOGilj tX 19 OOÓ -§©llyff A- FRUMSÝNING: Sólarlandaferðin Sími 11384 FRISCOKID Bráðskemmtileg og mjög vel gerö og leikin, ný, bandarisk úrvals gamanmynd í litum. — Mynd sem fengiö hefur framúrskarandi aösókn og ummæli. Aöalhlutverk: GENE WILDER, HARRISON FORD. Isl. texti. Sýnd kl. 5,7.15 og 9.30. TÓNABÍÓ O finnur hina fullkomnu full- nægingu i algjörri auömýkt. Hún er barin til hlýöni og ásta. Leikstjóri: Just Jaeckin Aöalhlutverk: Corinne Clery, Udo Kier, Anthony Steel. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7 og 9. Sími 31182 Sagan um O (The story of O) 4 U N D R I N I AMITYVILLE Dulmögnuð og æsispennandi ný bandarisk litmynd, byggð á sönnum furöuviöburöum sem geröust fyrir nokkrum árum. — Myndin hefur fengiö frábæra dóma og er nú sýnd viöa um heim viö gífurlega aösókn. James Brolin — Margot Kidder — Rod Steiger Leikstjóri: Stuart Rosenberg Islenskur texti — Bönnuö innan 16 ára Sýnd kl. 6-9 og 11.15 Hækkaö verö. Göngum ávallt vinstra megin á móti akandi umferð..

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.