Vísir - 09.09.1980, Blaðsíða 19

Vísir - 09.09.1980, Blaðsíða 19
VÍSIR Þriöjudagur 9. september 1980 (Smáauglýsingar — sími 86611 OPIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 9-22. Laugardaga kl. 10-14 — sunnudaga kl. 18-22 J Tilkynningar ATH. Breytt simanúmer. KJÖTMIÐSTÖÐIN, SÍMI 86511. Þjénusta Mokkaskinnsfatnaöur. Hreinsum mokkafatnaö. Efna- laugin, Nóatúni 17. Múrverk — steypur — flisalagnir. Tökum aö okkur múrverk, flisa- lagnir, múrviögeröir, steypu. Skrifum á teikningar. Múrara- meistari. Uppl. i sima 19672. Bólstrun, simi 66431. Klæöi og geri viö bólstruö hús- gögn. Uppl. i sima 66431 e. kl. 18. Dyrasimaþjónusta önnumst uppsetningar og viöhald á öllum geröum dyrasima. Ger- um tilboö i nýlagnir. Uppl. i sima 39118. Traktorsgrafa MF 50B til leigu i stærri og smærri verk kvöld og helgar. Uppl. i sima 34846, Jónas Guömundsson. Smiöum eldhúsinnréttingar i gamlar og nýjar ibúðir, ásamt breytingum á eldri innréttingum. Uppl. i sima 24613. Atvinnaíbodi Kona eöa stúlka (mætti gjarnan vera húsmóöir) óskast til afgreiösiustarfa i sölu- turn I Háaleitishverfi. Vinnutimi ca. 4-5 klst. á dag. Vaktavinna. Eingöngu kvöld- og helgarvinna kemur ekki til greina. Uppl. i sima 76550 milli kl. 20 og 22 i kvöld. Óskum eftir stúlku til símavörslu. Vinnutimi frá kl. 10-12 og 2-6. Bilapartasalan, Höfðatúni 10, simi 26763. Óskum aö ráöa duglega verkamenn. Uppl. i sima 24400 eöa 24407. Starfskra ftur óskast strax. Hverfiskjötbúöin, Hverfisgötu 50. Barngóö stúlka óskast á heimili i Luxem- burg I 6 mánuði. Tilboö merkt „Luxemburg” sendist blaöinu fyrir mánudagskvöld. Sendill á vélhjóli Visir óskar eftir aö ráöa röskan sendil sem hefur vélhjól til um- ráöa. Vinnutimi frá kl. 13-17. Hafiö samband I sima 86611. Visir. Reglusöm kona óskast á fámennt sveitaheimili á Suðurlandi. Má hafa börn. Uppl. I sima 43765. óska eftir starfsfólki til verksmiöjustarfa. Uppl. I sima 36945. Húsnædiíbodi Atvinna óskast Vantar þig vinnu? Þvi þá ekki að reyna’ smáauglýsingu i Visi? Smá- auglýsingar VIsis bera ótrú- lega oft árangur. Taktu skil- merkilega fram, hvað þú getur, menntun og annað, sem máli skiptir. Og ekki er vist, að það dugi alltaí að auglýsa einu sinni. Sérstakur afsláttur fyrir fleiri birtingar. Visir, auglýsinga- deild, Siðumúla 8, simi 86611. Ung kona óskar eftir atvinnu. Æskilegur vinnutimi frá kl. 8-17, hef áhuga á disketskráningu; margt annað kemur til greina. Uppl. i sima 66717. Ung kona óskar eftir atvinnu sem fyrst. Margt kemur til greina. (Ekki vaktavinna). Uppl. i sima 73183. Húsaleigusamningur ókeypis. Þeirsem auglýsa i húsnæðis- auglýsingum Visis fá eyðu- blöö fyrir húsaleigusamn- ingana hjá auglýsingadeild Visis og geta þar með sparað sér verulean kostnað við samningsgerð. Skýrt samn- ingsform, auðvelt i útfyll- ingu og allt á hreinu. Visir, auglýsingadeild. Siöumúla 8, simi 86611. V_____________________________ 3ja herbergja ibúö i nýlegu húsi i Hafnarfiröi til leigu. Laus 1. okt. Tilboð sendist augld. Visis, Siöumúla 8, merkt „34967”. Húsnæði óskast Vinnuaöstaöa — Miöbær. Tvö samliggjandi herbergi eöa eitt frekar stórt óskast fyrir teiknara og vefara. Uppl. I sima 13297. Unga reglusama, barnlausa ljósmóöur, vantar ein- staklingsibúö strax. Uppl. i sima 10477. Ung kona meö tvö börn óskar eftir 3ja-4ra herbergja Ibúö, til lengri tima. Fyrirfram- greiösla möguleg. Uppl. i sima 73183. óskum eftir fremur litlu húsnæöi undir grafik- verkstæði (háaloft, kjallari, bak- hús?) helst i miöbænum. Má þarfnast lagfæringar. Uppl. i sima 40083 og 29735 e. kl. 18. Hjón meö eitt barn óska eftir 2ja til 3ja herbergja ibúð strax. Uppl. I sima 72997 og e. kl. 17 i sima 85217. Húsviking á 1. ári i Haskólanum vantar litla ibúö eða gott herbergi meö eldunaraöstööu og baði frá miðj- um september. Fyrirfram- greiðsla og góö umgengni. Uppl. i sima 41459 og 41780. Erum tveir bræöur 1 og 3ja ára og svo auðvitað pabbi og mamma, okkur vantar aiveg hræðilega mikið 3ja-4ja her- bergja ibúð (helst) i vestur- eöa miðbæ. Upp. i sima 24946. Ungt par meö ungbarn óska eftir 2ja-3ja her- bergja ibúö i rólegu umhverfi i 6 mánuöi, frá áramótum. Fyrir- framgreiösla og góöri umgengni heitiö. Uppl. i sima 41496. (Bilamarkaður VÍSIS — sími 86611 J Sílasalan Höiðatúni 10 s. 18881 & 18870 Willys CJ 5 árg. ’74. Svartur, ekinn 70 þús. km. Góö breiö dekk, körfustólar, nýjar blæjur. Verö kr. 5 millj. Skipti möguleg á ódýrari bil. Camaro Ralley Sport árg. ’77. Gulur og svartur, ekinn 80 þús. km. Fallegur bill, verö kr. 7,5 millj. Mazda 929 árg. ’76. Blár, ekinn 70 þús. km. Verö kr. 4,2 millj. Ath. skipti á bil ca. 2-3 millj. Mazda 929 árg. ’7H blár, gullfallcgur bill. Verö kr. 5,2 millj. GMC 1 TflUCKS Ch. Malibu Classic station ’78 8.500 Pontiac Grand Prix ’78 9.950 Opel Record 4d L ’77 5.500 Vauxhall Viva de lux ’77 3.300 Oldsm. Cutlass Brough. D '79 12.000 Mazda 929, 4ra d. ’74 3.200 Ch. Malibu Classic '78 7.700 Cortina 2000 E sjálfsk. ’76 4.000 FordCortina ’71 1.000 Ch. Blazer Cheyenne '77 9.000 Ch. Nova Custom 2d. ’78 7.300 Galant '79 6.500 Ford Maveric 2ja d. ’70 2.000 Lada 1600 '78 3.500 Scout II VI, sjálfsk., ’74 3.800 Ch. Blaser Chyenne ’73 4.900 F. Cortina 2000 E ’76 4.000 Mazda 323 - d. ’80 5.800 Ford Bronco Ranger ’76 6.500 Ch. Malibu Classic station ’79 10.300 Ch. Caþrice Classic ’78 9.500 M. Bens 230, sjálfsk. ’72 5.200 Ch. Nova Conc. 2ja d. ’77 6.500 VW Passat ’74 2.700 Lada Sport ’79 4.900 Ford Fairmont Dekor ’78 6.300 Peugeot 304 station ’77 4.900 Lada Topaz 1500 ’78 3.200 Ch. Suburban m/framdrifi ’69 2.500 Pontiac Grand Le Mans ’78 10.300 Oldsm. Delta diesel '79 10.000 Toyota Cressida 5 gira ’78 6.000 Mazda 929station ’76 4.300 Austin Mini '75 1.600 Austin Allegro '79 4.000 Datsun 220 C diesel ’72 2.200 Ch. Nova Concours 2d '78 7.500 RangeRover ’76 9.500 Mazda 626 2,0 ’80 7.100 Datsun 220 C diesel ’77 6.000 Ch. Malibu Sedan sjálfsk. ’79 8.500 Ford BroncoV8,sjálfsk. ’74 4.800 Man vörubifreiö '70 9.500 Samband Véladeild ÁRMÚLA 3 SÍMI MtOO Egill Vi/hjá/msson h.f. • Simi 77200 Davíð Sigurðsson h.f. ■ Sími 77200 Vekjum athygli á þessum notuðu bílum: RitmoóO CL '80 5.900 Mazda RX7 km 3 þús. '80 10.500 Honda Civic km. 3 þús. '80 6.600 Fiat 127 CL '80 4.500 Mazda 929 station autom. '78 5.800 Mazda 929 4 d. autom. '78 4.700 Mazda 616 4 d. '74 2.500 Polonez 1500 '80 5.000 Fiat127 L '78 3.500 Mini1000 '77 2.600 Fiat125 P '80 3.500 Concord DL2dautom. '78 6.300 Fiat 125 Pkm.43 þús. '77 1.950 Fiat 128 CL '78 3.500 Nýir sýningarbílar á staðnum Greiðslukjör SÝNINGARSALURINN SMIÐJUVEGI 4 - KÓPAVOGI Lancer '80 ekinn 10 þús. km. grár, sílsalistar, cover. Toyota Carina 77 4d, ekinn 44 þús. km. Lada Sport 78 ekinn 20 þús. km. gulur, útborgun aðeins 1500 þús. Honda Civic 79 ekinn 11 þús. km. Rauður, sem nýr Toyota Corolla '80, blárekinn 7 þús. Daihatsu Run about '80, ekinn 7 þús. km. Skipti á ódýrari. Peugeot 204 74, einkabíll, ekinn 64 þús. km. Willys blæju-jeppi '67 8 cyl. beinsk. vökvast. og bremsur. Skipti. Daihatsu Charmant 79 ekinn 9 þús. km. 4d. Silf ur-grár. Sem nýr. Audi 100L 76 ekinn 64 þús. km. Rauður, fallegur bíll. Skipti á Bronco. Ch. Nova 77, ekinn 46 þús. km. Mjög vel með farinn. Wartburg 79 ekinn 11 þús. km, rauður. Alfa Romeo 73, nýuppgerð vél. Toyota Mark II góður bíll, gott verð. Subaru hardtop 78, ekinn 27 þús. km. Brúnn, litað gler, fallegur bíll. Ch. Nova 78 2. dyra, ekinn 26 þús. Mjög fallegur bill. Ch. Malibu Classic 78, 6 cyl. beinsk. Ekinn 10 þús. mílur. Dodge Dart 70 4ra dyra. Mjög góð kjör. Toyota Corolla station 77, gulur, ekinn 67 þús. Skipti á dýrari japönskum. Opið alla virka daga frá kl. 10-19 Síaukin sa/a sannar öryggi þjónustunnar GUÐMUNDAR Bergþórugötu 3 — Reykjavík — Símar 19032 — 20070

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.