Vísir - 10.09.1980, Síða 1

Vísir - 10.09.1980, Síða 1
Blessaö sumariö viröist ekki ætla aö veröa endasleppt, sólin skin á hverjum einasta degi og mannfólkiö brosir sfnu breiöasta. Þótt kartöflugrösin falli i morgunfrostinu er oröiö sólbaösfært um hádegis- biliö og fólk streymir i laugarnar. Þessi mynd Kristjáns Ara Einarssonar úr sundlaugunum i Laugar- dal i gær er táknræn fyrir septemberbliöuna 1980. á 1 Jfc . Ef Dátttaka Luxair hregst: Nýlt (slenskl fluglélag með ríkisframiagi 1 ,,Ef Luxair hafnar þátttöku i nýju flugfélagi þrátt fyrir eitt- hvað viöbótarframlag frá okkur þá verður aö sjálfsögöu ekki um aö ræöa samstarf viö flugfélag i Luxemborg. Þá er spurning hvort viö getum haldiö Atlants- hafsfluginu áfram einir” sagöi Steingrimur Hermannsson samgönguráöherra i samtali viö Vísi i morgun. Ráöherrann kvaöst hafa lagt fram ákveönartillögur um þessi mál á fundi rikisstjórnarinnar i gær og yröu þær ræddar frekar á fundi stjórnarinnar á morgun. Stéingrimur var spuröur hvort likur væru á aö stofnaö yröi nýtt flugfélag hér heima tii Atlantshafsflugsins ef þátttaka Luxair brygöist. Hannsagöiaö þaö virtist vera mikill skilningur á þessum vanda. Flugiö væri oröiö at- vinnugrein hér á landi töluvert umfram þaö sem nauösynlegt væri viö innanlandsflug og nauösynleg tengsl viö önnur lönd. „Þetta er rekstur sem hér hefur fest rætur og þaö er um gifurlega mikiö þjóöhagsvanda- mál aö ræöa, ef hann fellur niöur, bæöi hafa margir af I þessu atvinnu og rikissjóöur missti verulegar tekjur,” sagöi Steingri'mur Hermannsson. Stjómvöld i Luxemborg hafa lagt fram tilboö um fjárframlag til nýs flugfélags. Eins og dæm- iö stendur núna bendir þvi allt til aö tillogur Steingrims geri ráö fyrir aö islenska ríkiö leggi eitthvaö fram lika. Aö öörum kostiveröi kannaöir möguleikar á nýju félagi hér heima meö þátttöku rikisins, Flugleiöa og fólks sem heföi beina atvinnu af flugi milli Islands og Bandarikj- anná. Hvað segja peir um Flugleiðaskýrsluna? „Ekki eins gáfaður og ðiafur Ragnar ,,Ég visa þessum fullyröingum Ólafs Ragnars algörlega á bug og bendi á aö talsveröar eignir Flug- leiöa eru ekki inní þessu mati” sagöi Siguröur Helgason forstjóri Flugleiöa um ásakanir ólafs Ragnars Grimssonar i VIsi i gær. ,,Þaö er misskilningur hjá Ólafi aö Tian sé bókfærö hjá félaginu” sagöi Ólafur Nilsson löggiltur endurskoöandi hjá Endurskoöun hf., en það fyrirtæki vann skýrslu um eignarfjárstööu Flugleiða. ,,Ég er ekki eins gáfaöur og Ólafur Ragnar aö geta lesið þetta úr skýrslunni um leiö” sagði Birgir Guöjónsson,annar eftirlits- manna meö fjármálum Flug- leiöa. Visir leitaöi álits þessara aöila á þeim ummælum ólafs Ragnars i gær aö Flugleiöaskýrslan væri auglýsingaplagg byggt á fölsunum. Sjá bls 22. SG. Fer póst- og símamálastjóri með rangt mál? AUÐVELT M SETJA SKREFA- TELJARA A TðLVUFYRIRTÆKI /,Þaö eru engin tækni- leg vandkvæöi á því að koma á sérstakri skrefa- talningu fyrir þessi tölvu- væddu fyrirtæki og kostnaðurinn við það yrði ekki mikill", sagði Guð- mundur ólafsson, verk- fræðingur hjá Símtækni, í samtali við blaðamann Visis. Jón Skúlason, póst- og sima- málastjóri, sagöi i viðtali viö blaöiö i gær, að ómögulegt væri aö taka upp sérstaka gjaldskrá fyrir fyrirtæki, sem notuöu sima til þess að miöla upplýsingum meö tölvu. Með núverandi gjaldtöku- fyrirkomulagi geta fyrirtækin haldiö simalinu daglangt án þess aö borga meira en sem samsvarar einu simtali, og hef- ur þessi staðreynd veriö notuö Tölvuvædd tyrirtækl mlsnota sfmakerllð DA8LANQT SlMTAL FYRIR 29 KRONURI „Almennlngur borgar ðrúsann með hærrl skrelagjöldum' Viötal VIsis viö póst- og simamálastjóra, þar sem ódýr notkun tölvuvæddra fyrirtækja á slmalinum.er talin röksemd fyrir al- mennri skrefatalningu. sem rök fyrir þvi aö taka upp timamælingu innanbæjarsim- tala. „Þaö er lika rangt, að hægt sé ab miðla upplýsingum meb tölvu I gegnum sima án vitund- ar stofnunarinnar”, sagöi Guö- mundur ólafsson. „Þaö þarf sérstakan útbúnaö, sem hvergi fæst nema hjá Pósti og síma, og enginn má tengja nema starfs- menn stofnunarinnar”. — P.M. i

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.