Vísir - 10.09.1980, Blaðsíða 6

Vísir - 10.09.1980, Blaðsíða 6
Miðvikudagur 10. september 1980 6 Hafnarfjörður - lögtaksúrskurður Samkvæmt beiðni lögfræðings Hafnarfjarð- arbæjar, úrskurðast hér með að lögtök geta farið fram fyrir eftirtöldum gjöldum: 1. Til bæjarsjóðs Hafnarf jarðar. a. Gjaldföllnu en ógreiddu útsvari og að- stöðugjaldi álögðu 1980. b. Hækkunum útsvars og aðstöðugjalds ársins 1979 og eldra. c. Gjaldföllnum en ógreiddum fasteigna- gjöldum ársins 1980. d. Vatnsskatti skv. mæli. 2. Til Hafnarsjóðs Hafnarfjarðar. Gjaldföllnum en ógreiddum hafnar- gjöldum ársins 1980 skv. 24. gr. reglu- gerðar 116/1975. Lögtökin geta farið fram að liðnum 8 dögum frá birtingu úrskurðar þessa# verði ekki gerð skil fyrir þann tíma. Hafnarfirði 8. september 1980, Bæjarfógetinn i Hafnarfirði. MATVÖRUBÚÐ Til sölu matvörubúð sem selur alla algenga matvöru. mjólk, brauð og kjötvöru. Góð staðsetning. Þeir sem hafa áhuga sendi nafn á auglýsinga- deild Visis, merkt „Matvörubúð" Getum bætt við okkur verkefnum Smíðum smærri og stærri báta. Innréttum plastbáta og setjum niður vélar. Smíðum einnig sumarhús og fleira. BÁSAR HF. Hvaleyrarbraut 28, Hafnarfiröi, sími 53148 Njálsgötu 49 — Simi 15105 Magnús Oskarsson form. Þróttar: „Vandræðamað- ur hið Vfsi” Vandræöamaöur gengur laus hjá Visi um þessar mundir undir þvi yfirskyni aö skrifa um iþrótt- ir, sem hann hvorki hefur þekk- ingu, getu né innræti til aö fjalla um. Maöurinn heitir Stefán Kristjánsson og merkir greinar sinar stöfunum sk. Er nú rétt aö finna framgreind- um oröum staö. GLEYMDI AÐ SKRIFA UM LEIKINN. Af einhverri undarlegri („per- verse”) gleöi yfir þvi, aö Þróttur skyldi falla i 2. deild knattspyrn- unnar sl. laugardag, gleymir Stefán Kristjánsson þvi aö skrifa um kappleikinn, sem hann væntanlega hefur fengiö borgaö fyrir aö horfa á i hálfan annan klukkutima. Onnur blöö hafa skrifaö um þennan leik eins og aöra leiki, en ekki Visir. Hvaö geröist, sem olli þvl, aö maöurinn gleymdi vinnunni sinni? Jú, Þróttur féil og þá lifnaöi heldur betur yfir Láka. ÞRJAR STÓRFYRIRSAGNIR Þrjár þriggja dálka fyrirsagnir birtust um Þrótt f Visi i tilefni leiksins, sem gleymdist aö skrifa um. Tvær voru meö risaletri og fylgdu þeim frásagnir úr bún- ingsklefa og upphrópum um „fjöldaflótta” frá Þrótti. Þriöja fyrirsögnin var endurprentun á vikugamalli frétt úr VIsi, en meö þvi átti heldur betur aö ná sér niöri á formanni knattspyrnu- deildar Þróttar. GETULEYSIÐ „Blaöamaöurinn” getur ber- sýnilega ekki komiö frá sér skiljanlegri eöa rökréttri frásögn. Dæmi: „Þróttarar voru furöu hressir eftir leikinn, þegar Visir leit viö I búningsklefa þeirra eftir leik- inn. „Maöur er þreyttur, sár og leiöur á sál og likama.” sagöi fyrirliöinn, Jóhann Hreiöars- son.” Visismaöurinn telur sem sagt þreytta menn, sára og leiöa á sál og likama, furöu hressa. Hvernig myndihann lýsa óhressum mönn- um? ÞEKKINGARLEYSIÐ Frásögnin i búningsklefanurn heldur áfram: „Sumir sungu meira aö segja: „Viö erum komnir heim I heiöardalinn” og áttu þar viö 2. deildina, en Þróttarar eru ekki alls ókunnugir þar frá siöustu árum”. „Blaöamaöurinn” hefur iiklega ekki fengiö ókeypis á völlinn fyrr en I sumar. Þótt seint sé, má fræöa hann um þaö, aö á siöustu fimm árum hefur Þróttur leikiö fjögur ár I 1. deild, nú siöast þrjú ár I röö. Hinir ungu leikmenn Þróttar hafa þvi engan sérstakan kunnugleika á 2. deild. INNRÆTIÐ Risafyrirsögnin: „ERUM KOMNIR HEIM I HEIÐARDAL- INN” sýnir inn I sálarlif manns, sem velur augnablik ósigursins til aö höggva eftir einhverju nei- kvæöu og niöurlægjandi. Aö visu kannast aörir viöstaddir ekki viö þennan söng Þróttaranna, þótt vel megi vera, aö einhver þeirra hafi sýnt gálgahúmor af þessu tagi. En aö gera þetta aö aöal- atriöi 1 fréttum til almennings. Fyrr má nú vera! Annaö sem „biaöamanninum” þykir fréttnæmt er, aö þjálfari Þróttar hafi setiö „úti í horni” i búningsklefanum. Meö leyfi aö spyrja: Hvar I búningsklefa á þjálfari aö vera eftir leik, svo þaö þyki ekki fréttamatur hjá Visi? FJÖLDAFLÓTTI? Onnur stórfyrirsögn VIsis er á þessa leiö: FJÖLDAFLÓTTI FRA ÞRÓTTI NÚ I HAUST. I „fréttinni” segir svo, aö fjórir leikmenn Þróttar séu „ákveönir aö skipta um félag.” Siöan eru menn þessir nafngreindir. Ná- kvæmni og sannsögli „blaöa- mannsins” má marka á þvi, aö siöar hefur hann eftir einum þess- ara manna innan gæsalappa: „Þaö getur allt eins veriö, aö ég leggi skóna á hilluna.” Samkvæmt þessu er sami maöurinn „ákveöinn i aö skipta um félag” og einnig aö hugsa um aö „leggja skóna á hilluna.” An þess aö mark sé tekiö á sannleiks- gildi þessarar frásagnar, mætti veita þvi fyrir sér, hvaö nýja fé- lagiö ætti aö gera viö skólausan manninn. Eftir þessum leikmanni er þaö einnig haft orörétt, aö hann fari noröurá Akureyri. Kunnugir vita aö þarna hefur blaöamaöurinn tekiö feil á Akureyri og Sigöldu, en þaö er ekki verra en annaö hjá honum. Jafnvel þótt „blaöamaöurinn” færi meö rétt mál um breytingar 3-4 manna i einu knattspyrnuliði, sem öllu ber þó aö taka meö fyrir- vara, þarf undarlega ályktunar- gáfu tii aö kalla þetta „fjölda- flótta.” Skyldu nokkurn timann eiga sér staö færri breytingar á knattspyrnuliöi milli ára? NÝJUM MÖNNUM GLEYMT Ef þaö vakti fyrir „blaöamann- inum” aö gera lesendum Visis grein fyrir leikmönnum Þróttar á næsta ári, var undarlegt aö minn- ast ekki á fjóra snjalla leikmenn nýgengna upp i 2. flokk, sem veriö hafa i meistaraflokkshópnum að undanförnu. Forráöamenn félagsins hefðu og getaö frætt hann um, aö a.m.k. jafn-margir efnilegir menn fylgja þeim fast á eftir. En þaö er eitt einkenni þessarar fréttamennsku, aö ekk- ert er talaö viö forystumenn félagsins. I þess staö er neikvæöa hliöin búin til úr ónýtum efniviöi. ÞRIÐJA FRÉTTIN Til þess aö láta kné fylgja kviöi, endurprentar blaöamaöur I heilu lagi þriggja dálka frásögn (viku- gamla) þar sem form. knatt- spyrnudeildar Þróttar er aö reyna aö koma aö sjónarmiöi deildarinnar i tilefni Visisfréttar um félagsskipti tiltekins leik- manns. Hér er gott tækifæri til aö skoða vinnubrögö „blaöamannsins”. Viö skulum fyrst lita á þessi ummæli formanns deildarinnar sem endurprentuö eru: „Hvorki Sverrir né neinn annar hefur tilkynnt okkur um félaga- skipti.” Þegar Visismaöurinn endur- birtir þetta skrifar hann um sama atriði i „fjöldaflóttagreininni” nokkrum línum ofar: „Einn af forráöamönnum Þróttar haföi samband viö Visi daginn eftir aö fréttin birtist og sagöi aö enginn Þróttari væri aö yfirgefa félagiö, nema siöur væri.” Enn veröur aö spyrja. Hvar stendur þetta? Þaö er alla vega ekki i Vísi og fjandi hart, ef menn fijá blaöinu geta ekki einu sinni vitnaö rétt i sjálfa sig á sömu blaösiöu. óhaggaö stendur, aö v'ökom- andi leikmaöur Þróttar hefur ekki, og raunar enginn annar, til- kynnt um félagaskipti. Flestir vita að félagaskipti fara fram meö ákveönum hætti. Mætti Visir og reyndar fleiri blöö, fara meö gát i fréttir um slikt, meöan engin félagaskipti liggja fyrir I þeim eina skilningi sem i þau er hægt aö leggja samkvæmt leikreglum iþróttafélaganna. LOKAORÐ Þetta er i fyrsta skipti i þau ár, sem ég hef starfað aö iþróttamál- um, sem ég hef svaraö fþrótta- skrifum I dagblaöi. Mér er á móti skapi aö munnhöggvast viö menn, sem flestir hverjir vilja vinna verk sín vel, þótt misjafn- lega takist. En hér tók steininn úr og óhætt aö hafa þaö á hreinu aö I Þrótti fyrirfinnst ekki sá aum- ingjaskapur aö taka sliku þegj- andi. Skylt er aö geta þess, aö rit- stjóri Visis, Ellert Schram, for- maöur K.S.Í., hefur sýnt þvi full- an skilning, aö sjónarmiöi Þrótt- ar um framangreint efni yröi komiö á framfæri i blaöinu. Bauö hann aö fyrra bragöi rúm i blaö- inu fyrir viötöl, grein eöa annaö og hefur þaö hér meö veriö þegiö. SJAUMST í 1. DEILD AÐ ARI! Magnús Óskarsson, formaöurÞróttar. FJ0LDAFL0TTI FRÁ ÞRÖTTI NÚ í HAUST Hér á Iþróttaslöunni birtiat frétt lum slbustu helgí þar sem sagt var laö Sverrir Einarsson knattspyrnu- ■ maöur úr Þrótti veri I þann veglnn laö ganga yíir I Fram og myndi lleika meö ilöinu ncsta keppnis- Itimabil. Elnn af forrðöamönnum I Þröttar haíöi slöan samband viö I VIsi daginn eftlr aö fréttin blrtlst og I sagöi aö enginn Þróttari vcri aö I yfirgefa félagiö, nema slöur vcri. Þaö hefur slöan komiö I Ijós aö þessi frétt blaösins haföi fyllilega viö rök aö styöjast. Þegar þetta er skrifaö eru fjórir af sterkustu leik- mönnum Þróttar ákveönir I aö skipta um félag. Þaö eru þeir Sverrir Einarsson, Jóhann Hreiöarsson, Sigurkarl Aöalsteins- son og Þorvaldur Þorvaldsson. „Ég er alveg ákveöinn I aö leika meö Fram ncsta sumar" sagöi Sverrir Einarsson eftir leik Þróttar og Vfkings á laugardag. Og Sigur- karl Aöalsteinsson tók I sama streng. „Þaö er alveg öruggt aö ég leik ekki meö Þróttl ncsta sumar. Eg er búinn aö hafa erlendan þjálf- ara þrjú ér s.l. og er búinn aö fá nóg. Eg er ákveölnn I aö leika meö iiöl ncsta sumar þar sem fslenskur þjélfari rcöur ferölnni. Eins og málin standa I dag er ég mest aö hugsa um aö ganga I Fram," sagöi Sigurkarl. \f Vdrilc ■ elnh NáÍM flfl FflRfl FBToi(KUB, U „ÞóUþaö stefni þessa stundina meö Fram I 1. deildinni ncsta vcrl ekki sem bjartast þessal þí átt, aö vlö föllum nlöur l 2. siunar. Haföi Sverrir haft þetUi á stundina „Ef vlö föllum, sem er alls ekkil I þá átt, aö vlö föllum nlöur I 2. sumar. Haföi Sverrir haft þetta _ delld. er langt frá þvl aö þaö sé oröi viö fréttamenn Vlsls I votU einhver uppgjafartónn I nkknr" viöurvUi nm hr' M Erum komnir helm í heiðardallnn” - var sunglð i húnlngsklela þróttara eltlr lalllð nlöur (2. delld á laugardaglnn brAttnrwr wu fAllnlr I 2 Þróttarar voru furöu hressir eftir dallnn” og áttu þar viö 2. deildina en I HolM t ínAM.^Lrn.. b«A unrA leiklnn Þ®*ar VI,lr lelt v,ð 1 búnln«»- ^rótUrar eru ekki alls ókunnlr henni | aelld I knattspyrnu. Það yarö Uef, þeirra eftir leiklnn. „Maöur er frá slöustu árum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.