Vísir - 10.09.1980, Blaðsíða 7

Vísir - 10.09.1980, Blaðsíða 7
VÍSIR Miövikudagur 10. september 1980 Umsjón: Gylfi Kristjánsson Kjartan L. Páisson Litll vllneskla im Dé tyrknesku verið að veija 22 manna hópinn fyrlr landsleikinn vlð Tyrkland (undankeppni HMI knattspyrnu - tleirl atvinnumenn par með en á móti Sovétmönnum hér helma „ViB erum aö athuga meO mannskapinn þessa dagana, en viö veröum að tilkynna i þessari viku 22 manna hópinn, sem viö ætlum aö velja úr fyrir lands- leikinn viö Tyrkland”, sagöi Guöni Kjartansson, landsliös- þjálfari i knattspyrnu, er viö töluöum viö hann i gærkvöldi. Islendingar eiga aö mæta Tyrkjum i undankeppni heims- meistarakeppninnar. i Tyrk- landi þann 24. september en i þá ferö veröur lagt af staö þann 21. meö 16 leikmenn. „Það er ekki enn komiö á hreint, hvaöa menn veröa i þessum hópi hjá okkur”, sagöi Guöni. „Þaö þarf aö tala viö marga og i ýmis horn þarf aö lita. Evrópukeppni félagsliða veröur þá meðal annars byrjuö og margir leikmenn á feröalög- um i sambandi við hana”. Guðni sagöi, aö búiö væri að fá svör frá öllum þeim erlendu félögum, sem heföu islenska leikmenn hjá sér, um hvernig væri með leiki hjá þeim. A þessum tima stæöi vel á hjá þeim flestum, svo aö nokkuö öruggt væri aö fleiri „út- lendingar” yröu i hópnum I Tyrklandi en voru meö gegn Sovétmönnum hér heima. Þá Tvíburarnir út í kuldann Hvorugur tviburanna, Rene Van De Kerkhof né Willy Van De Kerkhof, eru i 16 manna lands- iiöshóp Hollands, sem mætir Irska landsiiðinu i Dublin i kvöld. Rene á viö meiösli aö striöa, en Willy, sem hefur veriö fastur maður i hollenska landsliöinu f mörg ár, þykir vera svo slakur nú aö Jan Zwartkruis þjálfari liös- ins, taldi aö hann ætti ekki lengur heima i 16 manna hópnum. Zwartkruis setti einnig þrjá aöra þekkta leikmenn Ut Ur liöinu — framherjann Adrie Koster og varnarmennina Jan Portvliet og fyrirliöann Rudi Krol en þeir hafa allir veriö fastamenn f hollenska landsliöinu og leikið marga leiki gegn tslandi á undanförnum árum... —klp. var aðeins einn meö, Orn Óskarsson, frá örgryte i Svi- þjóö. Hvaöa „útlendinga” hann væri meö i sigtinu vildi Guöni ekki ræöa um, en við teljum nokkuö vist, aö þaö sé a.m.k. þeir Atli Eövaldsson, Ásgeir Sigurvinsson, Arnór Guöjohn- sen, Orn Oskarsson, Teitur Þóröarson og Pétur Pétursson, ef hann treystir sér til að leika vegna meiösla. Guðni sagöist vita litiö sem ekkert um landsliö Tyrklands eöa tyrkneska knattspyrnu. „Ég veit, aö þeir eiga marga góöa leikmenn, og hafa staöið sig meö miklum ágætum i landsleikjum viö ýmsar sterkar þjóöir á knattspyrnusviöinu undanfarin ár”, sagöi hann. „Éghef aðeins einu sinni séö tyrkneskan leikmann svo ég viti. Sá leikur meö Asgeini Sigur vinssyni hjá Standard Liege og er mikill baráttujaxl. Hann á nú viö meiösli aö striöa, og verður þvi ekki meö á móti okkur, svo aö vitneskja min um hann kem- ur aö engu gagni i þetta sinn”, sagði Guöni aö lokum....— kip— rGúhvíár viér Öuri i B S I I i I I I I H I i| I i 1 1 að vera fyrir utan girðingu Aganefnd Knattspyrnusam- bands Islands kom saman til fundar igærkvöldi. Meðal mála sem þar voru tekin fyrir var kæra dömarans I leik Akraness og Vals á Akranesi á dögunum á hendur Gunnari Sigurössyni formanni Knattspyrnuráðs 1A. Dæmdi aganefndin Gunnar i eins leiks bann, sem þýöir aö hann fær ekki aö koma inn á leikvanginn á Akranesi á laugardaginn kemur, þegar hans menn mæta Keflavik- ingum I siöasta leiknum i 1. deildinni. Nefndin ræddi einnig aöild Grétars Noröfjörö, linuvaröar, aö umræddum leik, en þar tók hann svo hraustlega á Gunnari, aö flytja varö hann á sjúkrahús. Aganefndin hefur engan ákvöröunarrétt yfir dómurum, en hún beindi þeim eindregnu tilmælum til Knattspyrnu- dómarasambands íslands, aö þaö fjallaöi um aðild Grétars aö þessu máli innan sinna vébanda. Nokkrir 'leikmenn voru dæmdir i leikbann á þessum fundi Aganefndarinnar. Voru þaö ma. þrir leikmenn úr 1. deildarliðunum, þeir Jóhann Hreiðarsson, Þrótti, sem fékk tveggja leikja bann, Asgeir Arnbjörnsson FH sem fékk einn leik og Ragnar Margeirsson Keflavik, sem einnig fékk eins leiks bann. Þessi dömur yfir Ragnari kemur Keflvikingum sérlega illa, þvi aö hann hefur veriö þeirra skæöasti sóknarmaöur i sumar. Þurfa þeir virkilega á honum aö halda i leiknum á Akranesi á laugardaginn, þvl aö tap i honum getur þýtt fall i 2. deild fyrir Keflvikinga. FH, sem einnig eru I fall- hættu, mega lika heldur illa viö þvi aö missa Asgeir i leiknum gegn Þrótti á föstudagskvöldiö. Þar vegur aftur upp á móti, aö Þróttararnir verða án Jóhanns Hreiöarssonar, sem mikiö hefur látiö aö sér kveöa I sumar. ólafur Sigurgeirsson, formaöur lyftingasambandsins, sem sést á þessari mynd, er eflaust fyrsti for maöur sérsambands IIslenskri iþróttasögu, sem valinn er I landslið I viökomandi fþróttagrein. Stelni ver frá Blokhin Þorsteinn Bjarnason, landsliðsmarkvöröur frá Keflavik, veröur örugglega I landsliöshópnum gegn Tyrkjum siöar I þessum mánuöi og trúlega einnig I siöari leiknum gegn Sovétmönnum I heims- meistarakeppninni I knattspyrnu, sem veröur i Moskvu um miðjan október. Hann var Sovétmönnum erfiöur I leiknum hér heima á dögunum — varöi frá þeim vitaspyrnu og ýmis önnur skot, sem á markið hans komu. A þessari myndaseriu hér fyrir ofan, sem iþróttaljósmyndari okkar, Friöþjófur Helgason tók, sést þegar Þor- steinn ver frá hinum heimsfræga Oleg Blokhin, en þar sýndi hann einhverja mestu snilldartakta sem sáust i leiknum. A efstu mynd- inni má sjá hvar Blokhin er kominn einn innfyrir Islensku vö|rnina og ætlar aö „vippa” knettinum yfir Þorstein, sem kominn;érútá móti honum. A miðmyndinni má sjá aö Þorsteinn er vel meö á nótunum — nær aö rétta aöeins úr sér og verja meö annarri hendi. A neöstu myndinni hefur hann náö taki á knettinum meö báöum hönd- um og heldur honum. Blokhin trúir sýnilega ekki sinum eigin aug- um, enda óvenjulegt aö markvöröur hindri hann i aö skora af svona stuttu færi . . . — klp — Formaðurinn í landsliðinu - Landsiiðið í krattlyftingum.sem kepplr á HMI Noregi. vaiið Noröurlandameistaramótið I '"kraftlyftingum fer fram i Drammen i Noregi dagana 12., 13. og 14. þessa mánaöar. tslendingar sigruöu siðast á móti þessu og nú hafa þeir verið valdir, sem verja eiga titilinn. Þeir eru eftirtaldir: Kári Elisson IBA i 67,5 kg flokki, ^Daniel Olsen KR i 67,5 kg flokki, ’Skúli Óskarsson ÚIA i 75 kg flokki, Sverrir Hjaltason KR 1 82,5 kg flokki, ólafur Sigurgeirsson KR I 90 kg flokki, Höröur Magnússon KR i 100 kg flokki, Viöar Sigurösson KR i 110 kg flokki, Jón Páll Sigmarsson KR i 125kg flokki og Vikingur Trausta- son IBA I 125 kg flokki. Það sem einna forvitnilegast er viö þessa upptalningu, er aö for- maöur lyftingasambandsins, Ólafur Sigurgeirsson, er I lands- liöinu, og mun þaö vera einsdæmi i Islenskri Iþróttasögu. — SK.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.