Vísir - 10.09.1980, Blaðsíða 10

Vísir - 10.09.1980, Blaðsíða 10
vtsm Miðvikudagur 10. september 1980 10 llrúturinn, 21. mars-20. april: Dagurinn verður rólegur tii að byrja meö en slðar færist fjör í leikinn. Þú hittir ein- hvern sem vekur áhuga þinn. Nautiö, 21. april-21. mai: Vertu ekki svona gagnrýninn á félaga þina. Leitaðu ekki aö göllum í öllu sem skýtur upp kollinum. Leggðu áherslu á staðfestu. Tviburarnir Tviburarnir, 22. mai-21. júni: Breyttu ekki áætlunum þinum né ákvörð- unum án þess aö ráðfæra þig fyrst við alla sem málinu eru viðkomandi. Reyndu aö finna málamiðlun. Krabbinn, 22. júni-23. júli: Frestaöu ekki neinum ákvörðunum, þótt einhverjir félaga þinna séu ekki hrifnir. Hlustaðu samt á hugmyndir þeirra. Eitt- hvað gæti þér hafa sést yfir. Ljónið, 24. júlí-23. agúst: Ákveðin fjölskylduábyrgð eða skylda ætti að vera öxluðán allra kveinstafa. Þú ert sá sem best er hæf(ur) til þessara starfa hvort eð er. Mevjan, 24. ágúst-23. sept: Dagur framkvæmdanna! Vertu viss um að beina kröftum þinum á réttar brautir. Blddu ekki eftir þvi að mistökin komi, heldur farðu þeim mun varlegar. Vogin. . 24. sept.-23. okt: Sumir vina þinna varpa skugga á orðstír þinn. Venjulega ertu vinavandur, en upp á siökastiö hafa aUs konar manneskjur kallað sig vini þina. Drekinn 24. okt,—22. nóv. Veittu ungri manneskju alla þá hjálp og allan þann skilning sem þú getur f erfiðri aðstööu. Bogm aöurinn. 23. nov.-21. Þessi dagur er býsna erfiður vegna allrar þeirrar vinnu sem hleöst upp. Skipulegðu vinnu þina betur og þú munt ná miklu betri árangri. Steingeilin, , 22. des.-20. jan: Vinnufélagi gefur þér einhver góö ráð. Þarsem þau byggjast á hlutiausu mati þá eru þau m ikils viröi. Það væri gáfulegt að þiggja þau. Vatnsberinn. 21. jan.-19. feb: Þú færö tækifæri til að gera góðverk. Það mun verða þér til góðs, og þú munt verða ákaflega þakklát(ur) seinna fyrir að þú lést af þessu veröa. » Fiskarnir, 20. feb.-20. mars: Horfumar eru ákaflega góðar I dag. Tak- mörk þln nálgast og þú svifur yfir misfell- urnar I rólegheitum. Þér verður faliö verkefni sem ekki er venjuiega á dagskrá hjá þéí. Taktu það aö þér. Það er virðingarvottur fyrir vel unnin störf. AudiésÖiKi Kalli kónga- skelfir er aö gera mig brjálaðan. Hefurðu heyrt i honum aftur? j Nei, einmitt ekki. Hann hefur ekki seát mánuöum saman og spennan er óbærileg Af hverju leigirðu | Hver ekki einhvern til að | myndi vilja þeysa framhjá gluggl begða sér 'anum þinum og öskra ..Kóngurinn er drullusokkur Tjah.éger ekkiaðgera neitt ijjiji sérstaktikvöld. ''ÍM

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.