Vísir - 10.09.1980, Blaðsíða 13

Vísir - 10.09.1980, Blaðsíða 13
vlsm Miðvikudagur 10. september 1980 HROLLUR TEITUR AGGI K MIKKI Gúffý, ég þakka þér fyrir aö vera \ hérna fyrir mig á meöan ég skrapp II kominnaftur! Fólkiösemt r 12 VlSIR Miðvikudagur Laxeldisstöðin í Kollafirði „Viö erum biínir að fá 2.500 laxa til baka I sumar og erum mjög ánægðir meö þann árangur”, sagði Siguröur Þórðarson, stöðvarstjóri i laxeldis- stööinni i Kollafirði, þegar Visismenn litu við hjá honum i gær. Sigurður var önnum kafinn við að hreinsa plastlaug eina mikla þegar okkur bar að garði, og hafði þá nýlokið við aö sleppa úr henni niu þúsund seið- um. „Þetta er i annað skiptiö sem við sleppum seiðum i sumar og jafnframt það siðasta. 1 fyrra skiptið slepptum við fjörutiu þúsund, þannig að alls eru seiðin orðin 49 þúsund, sem sleppt hef- ur verið i sumar” sagði Sigurður. Lax fyrir 28 milljónir. og við fáum tólf til fimmtán kvik- indi á ári i þær gildrur sem við leggj- um. Selurinn gerir lika talsverðan usla hérna fyrir utan og það kemur iðulega fyrir, að við fáum laxa, sem selurinn hefur bitið illa. Þeir koma stundum hingað alveg upp undir veginn, en ég held það séu aðallega gamlir selir, sem ekki geta veitt annarsstaöar. Við „Gósenland fyrir minkinn” „Þetta er gósenland fyrir minkinn skutum til dæmis einn um daginn, sem varorðinnsvogamall, aðhann var bú- inn að missa allar tennurnar”, sagði Sigurður. Sjálfvirk fóðrun. Nýbúið er að koma upp fjórum tjörnum úti við laxeldisstöðina og sagði Sigurður, að aðstaðan hefði batnaö til mikilla muna með tilkomu þeirra, en hver um sig rúma þær 30 þúsund seiði. Seiðunum er sleppt i tjarnirnar þegar þau vega um tuttugu grömm og eru i þeim þar til þeim er sleppt, en fóörunin i tjörnunum er sjálfvirk. upp i sumar og af þeim hefur 2.100 verið slátrað og seldir i veFktánir. ' ' „Héðan er kílóið af laxi selt á 4.500 krónur, þannig að ef við miðum við að laxinn séyfirleitt um þrjúkiló, þá hafa fengist fyrir þessa laxa yfir 28 milljón- ir. Fjögur hundruð stykki höfum við svo valið til undaneldis, þrjú hundruð hrygnur og hundrað hænga. Við velj- um stærstu og fallegustu laxana og helst þá, sem gengið hafa snemma”, sagði Sigurður. Hann sagðist búast við þvi að fá um tvær milljónir hrogna úr þessum löx- um og af þeim láta þeir um helminginn klekjast hjá sér, en selja afganginn. Byrjað verður að kreista laxinn um næstu mánaöamót. Þegar við gengum meö Sigurði að laxagildrunni, komum við auga á minkagildru, sem lá til hliðar við stifl- una. Texti: Páll Magnússon. FIMMTIU ÞOSUND SEIÐUM VE Siguröur Þóröarson heldur hér á fimmtán punda sprelllifandi drjóia, sem var nýlega genginn I laxagildruna. Nýlega var búiö aö sleppa nlu þúsund seiöum úr þessari plastlaug þegar veriö sleppt I sumar. blaöamenn bar aö garöi, en alls hefur tæplega fimmtiuþúsund seiöum Hér sýnir Siguröur blaöamönnum hvernig sjálfvirki fóörarinn vinnur, en I honum er klukka sem stýrir gjöfinni.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.