Vísir - 10.09.1980, Blaðsíða 16

Vísir - 10.09.1980, Blaðsíða 16
VÍSIR Miðvikudagur 10. september 1980 Umgjdn: Axel Ammendrup Nokkrir aðstandenda „Itokk gegn her”, en á innfelldu myndinni má sjá tvo sem sáu um aö allt færi vel fram á blaOamannafundinum. Mynd: Gel. Rokk gegn her: „Gegn hernaðarbrdlli og vígamennsku hvar sem er” stoinun Árna Magnússonar: Handríta- sýningunni lýkur um helgina Handritasýning hefur að venju verið opin í Arnagarði í sumar, og hefur aðsókn verið góð. Þar sem aðsókn fer yfirleitt mjög minnk- andi með haustinu, er ætlunin að hafa sýning- una opna almenningi í siðasta sinn laugardag- inn 13. september klukkan 14-16. Þó verða sýningar settar upp fyrir skóla- nemendur og ferða- mannahópa eins og undanfarin ár, ef þess er óskað með nægilegum fyrirvara. Nú er komin út fimmta bókin um teiknimyndahetjuna Siggu Viggu eftir Gisla J. Astþórsson. Bókin heitir „Stattu klár.Sigga Vigga”. Sögurnar um Siggu Viggu eru einu islensku mynda- sögurnar, sem koma út I vasa- broti. Otgefandi er Bókaút- gáfan Bros. „Viö erum aö mótmæla hernaö- arbrölti og vlgamennsku hvar sem er i heiminum, meöal annars innrásinni I Afganistan sem kalla mætti Vietnam tvö”, sagöi Karl Sighvatsson, sem er einn þeirra er ætla aö rokka gegn her i Laug- ardalshöllinni á laugardaginn. „Sem herstöövaandstæöingar er ljóst, aö viö beinum spjótum okkar aö þvi, sem okkur stendur næst, þaö er hernum á Miönes- heiöi”. Þaö eru Samtök herstöövaand- stæöinga, sem gangast fyrir „Rokk gegn her” á laugardaginn. „Ungfrú Hollywood” veröur valin um miöjan október og I til- efni af þvi veröur efnt til verö- launagetraunar um þaö hver stúlknanna sex veröur fyrir vai- A hljómleikunum koma fram hljómsveitirnar „Mezzoforte”, „Þursaflokkurinn” og „Utan- garösmenn”. Auk þess kemur fram tilraunarokkleikhúsiö „Táragas”. Inn i alla þessa dag- skrá fléttast siöan óvænt leikat- riöi er undirstrika andstööuna gegn hernaöi. Má jafnvel búast viö slikum uppákomum i bæjar- lifinu næstu daga, aö þvi er for- ráöamenn hljómleikanna segja. Mikil vinna hefur veriö lögö i skreytingu Laugardalshallar- innár, en þar veröa meöal annars tvær veggmyndir i anda kvölds- inu. Verölaunin veröa ekki aí lak- ara taginu, eöa „ein meö öllu” i pylsuvagninum á Ráöhústorginu i Kaupmannahöfn. Flugfariö er aö sjálfsögöu innifaliö. ins, báöar um eitt hundraö fer- metrar aö stærö. Kostnaöur viö hljómleikana er um fimm milljónir og þurfa fimmtán hundruö manns aö borga sig inn til aö ekki veröi tap á þeim, „en aö sjálfsögöu búumst viö viö húsfylli”, sagöi Þorlákur Kristinsson, einn aöstandenda hljómleikanna. Miöaverö er sjö þúsund krónur og fást þeir i hljómplötuverslun- um Karnabæjar, Bókaverslun Máls og menningar, Bóksölu stúdenta og aö sjálfsögöu viö inn- ganginn. Þaö er „Pylsuvagninn i Austur- stræti”, „Hollywood” og timarit- iö Samúel sem efna til getraunar- innar. Getraunaseölar fást af- hentir i Pylsuvagninum. Ólafur Hauksson, ritstjóri Samúels, Auöur Elisabet GuOmundsdóttir, „Ungfrú Holiywood 1979", og As- geir Hannes Eiriksson, eigandi Pylsuvagnsins, ræöa viö blaðamenn fyrir utan Pylsuvagninn i Austur- stræti. Visismynd: BG. —ATA .Eln með öllu’ I Kaupmannahðfn verðlaunin i getraun Samúels. Pyisuvagnsins og Hollywood Hijómplötu- saia hefur dregist saman um 40 prósent „Sala á hljómplötum hefur dregist saman um 40% aö magni til siöastliöin tvö ár. Höfuöástæöur þessa mikla samdráttar er aukin skatt- heimta rlkisins á sama tima”, segir I ályktun, sem samþykkt var á aöalfundi „Islands- deildar alþjóöasambands hljómplötuútgefenda”. I ályktuninni segir enn- fremur, aö sýnt hafi veriö fram á, aö þótt rikisvaldiö dragi verulega úr skattheimtu á hljómplötur, myndu tekjur rikissjóös ekki minnka þar sem gera mætti ráö fyrir auk- inni eftirspurn. Þá lýsti fundurinn ánægju sinni með það, aö þrátt fyrir erfið skilyröi skuli hljómplötu- pressa taka til starfa á íslandi á næstu vikum. Mætti segja, aö þar meö væri þessi ur.gi iönaöur aö öllu leyti kominn inn I landiö. „Mannaveiöar” nefnist 22. bókin sem Prenthúsiö gefur út um Morgan Kane. I þessari sögu eigast þeir viö Morgan Kane og rússnesk ættaöi bóf- inn Peter Shabarov, sem þótti einstaklega snöggur meö skammbyssuna.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.