Vísir - 10.09.1980, Blaðsíða 23

Vísir - 10.09.1980, Blaðsíða 23
VlSIR Miövikudagur 10. september 1980 útvarp Miðvikudagur 10. september 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikasyrpa. Tónlist úr ýms- um áttum, þ.á.m. létt- klassfsk. 14.30 MiOdegissagan: „Mdri” eftir Einar H. Kvaran. Ævar R. Kvaran les (3). 15.00 Popp. Dóra Jónsdóttir kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 VeOurfregnir. 16.20 SfOdegistónleikar. 17.20 Litii barnatlminn. Stjórnandi, Sigrún Björg Ingþórsdóttir, talar um skólann og skólagönguna. Tveir krakkar koma i heim- sókn og leika leikrit. Þau heita Svavar Jóhannsson átta ára og Maria Kristin Björnsdóttir tlu ára. 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Samleikur i útvarpssal. Helga Þórarinsdóttir og Anne Taffel leika á viólu og planó. a. Sónata nr. 3 I g- moll eftir J.S. Bach. b. ,,Æ vintýramyndir” éftir Robert Schumann. 20.00 Hvaö er aö frétta? Umsjónarmenn: Bjami P. Magnússon og Ólafur Jó- hannsson. 20.30 „Misræmur”. Tónlistar- þáttur I umsjá Astráös Haraldssonar og Þorvarös Arnasonar. 21.10 ..Maöur I myrkri”, smásaga eftir Sigrúnu Schneider. Höfundur les. 21.30 óbó-kvartett I F-dúr <K370) eftir Mozart. André Lardrot leikur á óbó, Willy Boskovsky á fiðlu, Wilhelm Hubner á víólu og Robert Scheiwein á selló. 21.45 Ctvarpssagan: „Hamraöu járniö” eftir Saul Bellow. Arni Blandon les þýöingu slna (3). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 „Milli himins og jarö- ar”. Fjórði þáttur: Fjallaö er um sólirnar I vetrar- brautinni, geimþokur og rætt um líf utan jaröar- innar. Umsjón: Ari Trausti Guömundsson. 23.10 Kvöldtónleikar. 23.45 Fréttir. Dagskráriok. sjónvarp Miðvikudagur lO.september 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Kate Bush. Tónlistar- þáttur meö ensku söngkon- unni Kate Bush. (Nordvision — Sænska sjón- varpið) 21.05 Kierkarnir I tran.Bresk heimildamynd. Klerkastétt- in I Iran hefur löngum veriö voldug, og enn viröast völd hennar og áhrif fara vax- andi. Þýöandi og þulur Þór- hallur Guttormsson. 21.30 Heiförin. Fjóröi og siöasti þáttur: Heimtir úr helju. Efni þriöja þáttar: Karl Weiss er sendur til sér- stakra fangabúöa, sem Þjóöverjar sýna fulltrúum Rauöa krossins og hlut- lausra ríkja. Erik Dorf þykir gyöingamoröin ganga of hægt og lætur bæta tækja- búnaöinn i Auschwitz. Kaltenbrunner, eftirmaöur Heydrichs sýnir Dorf and- þýskar áróöursmyndir, sem Karl og samfangar hans hafa gert, og listamönnun- um er harðlega refsaö. Þýska herstjórnin I Varsjá fyrirskipar, að sex þúsundir manna skuli dag hvern flutt- ar úr gyöingahverfinu til nýrra heimkynna. Gyöing- amir komast brátt aö þvi, að flutningalestirnar halda til Auschwitz og Treblinka. Þýðandi Kristmann Eiös- son. 23.20 Umræöur um „Heiför- ina” 00.00 Dagskrárlok. „Þaðer eiginlega I tilefni af þvl sem hefur veriö að gerast niöri i miöbænum nú undanfarnar helg- ar og nætur, sem viö ræöum um þetta. Viöræðum aö öllum likind- um ekki viö unglinga i þetta skipti, heldur reynum við aö lýsa vandamálinu hlutlaust og jafnvel aö fá fram hvaöa lausn fólk telur að dugi I þessu máli. Við ætlum að spjalla svolitið nefnda sagöi Ólafur Jóhannsson um Hallærisplansmáliö svo- er hann var spurður um efni út- varpsþáttarins „Hvaö er að frétta”. Um siöustu helgisöfnuöust mörg hundruö ungiingar saman á Hallæris- planinu og I miöbæ Reykjavikurborgar. Var viöa ófögur sjón aö sjá unglingana. Finnst mörgum aönúsé kominn timi til aö gera eitthvaö til aö leysa vandamáliö. Ólafur sagöi aö þeir fengju til sin mann úr útideild Reykja- víkurborgar, sem ætlaði aö segja sitt álit á málinu og einnig ætluðu þeir aö tala viö konu sem hefur umsjón meö almenningssalern- um I Grjótaþorpinu. Sjðnvarpið ki. 21.30 og 23.20: Úlvarpið kl. 20 UHGLIHGARHIR 00 NULÆRISPMNID Siðasti báttur „Hoiocausi og umpæOuOátlup um efni bátianna Sjónvarpið hefur nú sýnt myndaflokkinn Holocaust eöa Helförina i eina viku og er siöasti þáttur myndafiokksins á dagskrá sjónvarpsins I kvöld. Þættir þessir þykja mjög áhrifamiklir og hafa miklar um- ræður spunnist um þá, hér á landi sem og i öörum löndum þar sem þeir hafa verið sýndir. Sem dæmi má nefna að I Þýskalandi voru tveggja tíma umræöuþættir á eft- ir hverjum þætti myndaflokksins. Sjónvarpið hefur ákveðiö að sjónvarpa beint umræðuþætti um þættina Holocaust og um meö- feröina á Gyðingum i Þýskalandi á striðstimanum. Veröur hann á dagskrá sjónvarpsins strax eftir þáttinn úr myndaflokknum. Stjórnandi umræönanna veröur ögmundur Jónasson en I um- ræöunum taka þátt Stefán Edel- stein, Ottó A. Michaelsen, Gisli Agúst Gunnlaugsson og dr. Þórir Kr. Þórðarson. AB í kvöld veröur sýndur siöasti þátturinn úr myndaflokknum Holocaust. Þessi mynd sýnir þrjá af gyöingunum úr skæruliöahópi gyöinga. NIOURLÆGING GLÆSILEGRAR STETTAR Alltaf veröur margvlsleg fréttaþjónusta undarlegri og undarlegri. Siguröur Helgason, forstjóri Flugleiöa rekur I Morgunblaöinu I gær nokkra viöureign viö fréttastofu út- varpsins', sem viröist oröin al- veg sjálfráö um hvaö hún vill hafa eftir mönnum, og byggir kergjufuilt þras viö Sigurö m.a. á óstaöfestum oröum höföum eftir forsætisráöherra Luxem- bourg. Flugieiöamáiiö er alveg nógu erfitt viöureignar, þótt ríkist'jölmiöill leggist ekki þar á sveifina til aö rugla máliö enn meir. Viröist máliö vera aó fær- ast yfir á pólitiska sviöiö I óhugnanlegum mæli, og er þá ekki aö sökum aö spyrja aö svart veröur hvitt og hvitt svart á augabragöi. Þetta er auövitaö i hæsta máta óviökunnanlegt. Sársaukinn og leiöindin eru al- veg nóg fyrir, þótt veiklaöur rikisfjölmiöill fari ekki aö efla harövitugari tilfinningar. Ekki er einkennilegt aö fréttir, sem Siguröur Helgason telur rang- færöar eöa brenglaðar hjá fréttastofu komu samdægurs og samhijóöa f Þjóöviljanum. Annaö mál kom svo upp um helgina, þegar blaöamaöur á Helgarpóstinum var handtekinn i miðjum ólátunum I miöbænum og látinn sitja inni hiuta nætur. Vitnisburöarmaöur biaöa- manns Heigarpóstsins er kollegi fr.á Þjóðviljanum. Hann segir í Þjóöviljanum I gær, aö Helgar- póstsmaður hafi sýnt lögmæt skirteini um starf sitt og erindi f miöbæinn. 1 Morgunblaöinu upplýsir hins vegar blaöamaöur Helgarpósts aö hann hafi sýnt lögreglunni ökuskirteini sitt, þegar hann var spuröur um skilriki. Nú getur staöiö þannig á fyrir blaöamanni, aö hann hafi ekki pappíra um aö hann sé blaðamaöur. ökuskirteini bera hins vegar fimmtlu þúsund ts- lendingar eöa fleiri. Ætti Blaöa- mannafélagiö aö sjá til þess aö menn I starfi heföu einhver gögn um, að þeir væru blaöamenn, en á því mun vera mikill misbrest- ur. Nú virðist blaöamaöur Helgarpóstsins, þessi meö ,öku- skfrteinið, hafa gengið nokkuö hart fram við fréttaöflun, troö- ist fast á vettvang, þar sem var verið að fjarlægja hávaöasama unglinga, og spurt hvaö þetta ættiaö þýöa. Hann hefur því eft- ir atvikum hætt blaöamennsku á staönum og gerst nokkur þátt- takandi trúr þeirri köllun ungs fólks, aö þvl sé allt leyfilegt og löggæsla sé af hinu illa, alltaf og ævinlega. Vel má vera aö Helgarpósturinn hafi af þessu atviki nokkurn hagnaö hjá því fólki, sem á gelgjuskeiði vill lesa frásagnir af moröingjum, sannar og lognar, en sú hefur veriö iöja Helgarpóstsins undanfarið aö birta sllkar frá- sagnir, væntanlega i útbreiöslu- skyni. Vist er harmsefni, aö til þess skuli koma aö blaöamanni skuli stungiö i steininn, þegar hann er aö störfum. En einhver þáttur þessa máls liggur i því, að nefndum blaöamanni er ekki ljóst hver mörk verksviös hans eru. Þaö er vitnisburöur um agaleysi og unggæöishátt þeirr- ar ritstjórnar, þar sem hann vinnur. Honum hefur hvorki veriö kennt eöa bent. Lögregla er ekki aðiii, sem blaöamenn þurfa aö eiga I erj- um viö. Þeir hafa hins vegar átt i erjum viö óaldarlýö, ofbeldis- menn, þjófa, svikara og þá, sem aldrei geta satt orö talað. Þaö er aðila, sem snúa sér óöara aö blaöamanni aö störfum meö hótunum og svlviröingum ætli þeir aö prenta eitthvaö um þá samfélaginu til viövörunar. Mikiöslys er þaö stéttarlega, ef þessi mál ruglast þannig, aö íögreglan sér sig knúna til aö taka blaðamann, jöfnum hönd- um og óaldarlýö og ofbeldis- menn. Þá eru líkur á aö blaöa- menn séu kornnir meö einum eöa öörum hætti I bland viö tröllin. Og þetta er kannski einmitt aö gerast nú um stundir. Dæmiö um viöureign Siguröar Helga- sonar og fréttastofu útvarpsins bendir til þess aö fréttamenn standi nærri þvl aö ganga I hóp ofbcldism anna. Þeir eru þá orðnir fréttaefni I sjálfu sér meðal þeirra innan stéttarinn- ar, sem enn kjósa aö halda æru sinni i fréttamennsku. Hand- töku blaöamanns Helgarpósts- ins ber mjög upp á sama tima. t báöum túfellum kemur Þjóö- viljinn viö sögu. Það hefur veriö lenska I ís- lenskri blaöamennsku um skeiö að álita aö frjálslyndi og óhæöi I störfum væri allt til vinstri. Hin- ir ráöa hvort sem er, segja fréttamenn. En þetta er ekki svona einfalt. Meö vinstra „frjálslyndi” sinu eru blaöa- menn aö skipa sér I hóp meö þeim, sem um stundarsakir þola ekki iöggæslu, og ákveöa sjálfir aö segja þær fréttir, sem þeim hentar, lfklega af andúö á fyrirtæki eöa einstaklingi, samanber viöureign Sigurðar Helgasonar viö fréttamenn. Allt eru þetta frumlestir i blaöa- mennsku, rétttrúnaöur, sem kemur verst niöur á blaöa- mannastéttinni sjálfri, þegar til lengdar lætur. Og þaö er alveg ljóst, að lögreglan sér ekki ástæöu til að handtaka blaöa- mann á óeirðasvæöi, nema hann hafi veriö gripinn einhverju allt öðru en blaöamennsku. Svarthöföi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.