Vísir - 10.09.1980, Blaðsíða 24

Vísir - 10.09.1980, Blaðsíða 24
wmm síminnerðóóll og Dar Veftriö kl. 6. Akureyrialskýjaft +4. Bcrgen léttskýjaft +6. Helsinki rign ing +15. Kaupmannahöfn léttskýjaft +12. Osló létt- skýjaft +8. Reykjavik létt- skýjaft +2. Stokkhólmur hálf- skýjaft +11. Þórshöfnalskýjaft +7. Veftrift kl. 18 i gær. Aþena heiftskirt +23. Berlin léttskýjaft +14. Chicagó alskýjaft +23. Feneyjar þoku- mófta +23. Nuuk þoka i grennd +9. London alskýjaft + 14. Luxemburgþrumur +11. Las Palmas +21. Mailorca skýjaft +14. Róm þokumófta +24, Montrealog New York vantar. Paris skýjaft +14. Malaga skýjaft +25. Vin rigning +16. segir Samgönguraftherra hefur hug á stofnun nýs flugféiags fyrir Norftur-Atlantshafsflugift. Er Ólafur Ragnar ekki sjálfkjör- inn forstjóri þessa flugfélags? Hann er alla vega svo andskoti gáfaftur! veðrið hér Veðurspá Um 450 km suft-suövestur at landinu er 990 mb lægft, sem hreyfist fremur hratt austur Hiti breytist litift. Suftvesturmift: Austanátt, stinningskaldi efta all-hvass og skiirir þegar llöur á morgun- inn. Sufturland: Austan og suftaustan kaldi, viöast skýjaft en Urkomulaust aft mestu. Faxaflói, Breiftafjörftur Faxaflóamift og Breifta fjarftarmift: Norftaustan gola efta kaldi, vfftast léttskýjaft Vestfirftir og Vestfjarfta mift: Austan og suftaustan gola, smá-skúrir norftan til Strandir og Norfturland vestra, Norftvesturmift og Norftausturmift: Hægviöri viöast skýjaft Austurland aft Glettingi Austfirftir, Austurmift og Austfjarftamift: Hægviftri, vift- ast léttskýjaft. Suftausturiand og Suft austurmift: Hægviftri og létt- skýjaft fyrst en þykknar upp meft austan og suftaustan stinningskalda, þegar lifta tekur á morguninn. Slökkviliftsmenn berjast vift eldinn I dekkjunum I porti Vita- og hafnarmálaskrifstofunnar. Visism: KAE Tillaga slállstæöis- og amýðuflokksmanna Innan ASÍ veldur dellum: EINA LEIÐIN TIL RAUNHÆFRA KJARABOTA „A0 áiiti sumra fundarmanna var þessi tillaga til þess eins aft draga úr þeirri aftalkröfu aft ná samningum og þess vegna var þessu visaft til 14-manna nefndar- innar,” sagfti Guftmundur J. Guftmundsson I samtali vift Visi, ,,en ég held þetta deyfi ekkert aft- alatriftift, sem er þaft aft afla sér verkfallsheimildar.” 43 manna nefnd Alþýftusam- bands Islands sat óvenju langan fund I gær. Astæður þess voru aft I upphafi fundar var lögö fram tillögugerö, sem nokkrir forystu- menn stærstu verkalýösfélaga stóöu aft. 1 tillögunni er meftal annars fjallaö um skattalækkanir hjá láglaunafólki, þafter aft segja, aft rikift skili til baka þeim 6 milljörftum, sem skattaiþynging- inerog lifeyrissjóösmál, þar sem krafist er sömu lifeyriskjara til handa launþegum og þeirra, sem opinberir starfsmenn njóta. Til- lagan mun ekki hafa hlotift hljóm- grunn og var þvi visaft til 14 manna nefndar ASl. „Alit okkar, sem aft tillögunni stóöum var, aft miöaft viö allar kringumstæftur eins og þær eru og hina höröu afstöftu Vinnu- veitendasambandsins væri rétt núna aö gera kröfu til rikis- stjórnarinnar, aft hún svarafti þessum tveimur tilteknu atrift- um,” sagfti Karvel Pálmason, en hann er einn þeirra, sem rituftu undir tillöguna, ,,ef vift fáum þessi svör, mun liggja ljósara fyrir hver staftan er, en fyrr ekki.” „Þetta er eina leiftin til raun- hæfra kjarabóta,’ sagöi Karl Steinar Guönason, um tillögu- gerftina, en einnig hann ritafti þar undir. Aft hans sögn voru 11 menn, sem skrifuftu þar undir, en þaft voru auk þeirra Karvels, Bjarni Jakobsson, Magnús L. Sveinsson, Hreinn Erlendsson, Þórunn Valdemarsdóttir, Jón Helgason, Pétur Sigurftsson, Guftriftur Eliasdóttir, Hallsteinn Friftþjófsson og Gunnar Már Kristófersson. —KÞ „Getum ekki lagt nýtt fjármagn í Flugleiðir án Dess að margir hiutir séu skoðaðir mjðg vandlega”. segir Svavar Gestsson „Rikisstjórnin getur ekki lagt nýtt fjármagn I Flugleiftir, hvorki i formi hlutafjár né á annan hátt, án þess aft margir hlutir séu skoftaftir mjög vandlega áftur”, sagfti Svavar Gestsson, heil- brigftis- og félagsmálaráftherra, þegar blaöamaftur VIsis spurfti hann álits á þeim hugmyndum samgönguráftherra, aft rikift „leggi töluvert af mörkum” til aft halda Atlantshafsfluginu áfram. „Ég legg á þaft mjög mikla áherslu, aft þaö er mikill munur á endurmetnum eignum Flugleifta annars vegar, og óendurmetnum hins vegar. Þaft veröur aft fara mjög vandlega ofan i saumana á þessu endurmati og fyrr en þaö hefur veriö gert, er i rauninni ekki hægt aft taka afstöftu til hugsanlegra aftgeröa”, sagfti Svavar. Hann sagftist búast vift aft fá einhverjar skýrslur um þessi mál frá skipuöum eftirlitsmönnum rikisstjórnarinnar i dag, en i fyrramálift verfta málefni Flug- leifta aftur til umræftu á rikis- stjórnarfundi, og sagöi Svavar aft þá yrftu teknar ákvarftanir um einhver skref i málinu. —P.M. Hjólaði utan í strætisvagn Stúlka á hjóli slasaftist, er hún lenti utan i strætisvagni á Miklubraut siftdegis i gær. Vagninn var aft aka vestur Miklubraut, á hægri akrein, og hjólafti stúlkan samsifta hon- um á norfturbrún götunnar. Vagnstjórinn mun hafa orftift var vift högg og er hann leit i spegilinn, sá hann stúlkuna liggja i götunni. Af ummerkj- um á vagninum mátti ráöa aft stúlkan heffti strokist utan i hann meö fyrrgreindum af- leiftingum. Stúlkan var flutt á slysadeild Borgarspitalans og kvartaöi hún undan eymslum i baki og hendi. (Sv.G/Mynd: GVA) Kveikt i notuðum dekkjum Eldur kom upp i porti Vita- og hafnarmálaskrifstofunnar viö Seljaveg um kvöldmatarleytift i gær. Er slökkviliftift kom á vett- vang logafti glatt i dekkjum, sem geymd voru i portinu. Notuft var frofta vift slökkvi- starfift og gekk greiftlega aft ráfta niöurlögum eldsins en talsveröar skemmdir urftu af völdum elds- ins, m.a. á girftingu umhverfis portift. Taliö er fullvist aö um ikveikju hafi verift aft ræfta og beinist grunur aft unglingspiltum sem staddir voru vift portiö. er eldurinn kom upp. Mál þeirra er nú i athugun hjá Rannsóknarlög- reglu rikisins. Dekkin, sem hér um ræöir, eru fengin af dekkjaverkstæöum eftir aft hafa þjónaft hlutverki sinu á þjóövegunum og var ætlunin aft festa þau utan á bryggjur. — Sv.G.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.