Vísir - 12.09.1980, Blaðsíða 3

Vísir - 12.09.1980, Blaðsíða 3
vlsm Föstudagur 12. september 1980 Gyðingar haida áramól sín háiíðieg: ftriö 5741 runnlö uppl „Gyöingar miöa timatal sitt viö sköpun heimsins, eins og hún er timasett I Gamla testa- meintinu, og um sólarlagsbil á Hér er blásiö i hrútshorn eöa „sjofar”, sem tákn þess, aö lýöurinn er kallaöur saman. A þessi siöur uppruna sinn i básúnuhljómnum, sem sagt er frá i Gamla testamentinu. VisismyndirGVA. 1 —— I [T Sr -j - dt Enn eru þrír og hálfur mánuöur til áramóta kristinna manna, en gyðingar á tslandi héldu sin hátiöleg i Háskólakapellunni I fyrradag. miðvikudaginn var rann upp árið 5 741”, sagöi Þórir Kr. Þóröarson, prófessor, i samtali við VIsi, en gyöingar á tslandi héldu áramótaguösþjónustu I Háskólakapellunni I fyrrakvöld. „Gyðingar halda upp á ára- mót 1. tisri ár hvert, samkvæmt þeirra mánaðarnöfnum, og i ár bar það upp á 10. september. Með áramótunum byrjar haust- hátið hjá þeim, og eftir þrjá daga er friðþægingardagurinn og 20. september er haldin svo- kölluð laufskálahátið”, sagði bórir. Hann sagði að liklega mætti telja þá gyðinga, sem búa hér á islandi, á fingrum sér, og þeir trúuðu kæmu saman og Iæsu sjálfir textana, þar sem hér væri enginn rabbii. „Gyðingleg guðsþjónusta er eina lýöræöislega guðsþjónust- an sem ég þekki og þar þarf engan prest”, sagði Þórir. „Rabbiinn er ekki prestur, held- ur kennari safnaðarins, og ef tiu gyðingar eða fleiri koma sam- an, geta þeir haldið fullgilda guðsþjónustu.” Þórir sagöi það ekki hafa verið fasta venju hjá islenskum gyðingum að halda guðsþjón- ustu um áramót, enda hefðu þeir tæplega verið nógu margir til þess. Hins vegar væru nokkr- ir bandariskir gyðingar á Kefla- vikurflugvelli og með þeirra þátttöku hefði tekist að ná sam- an nokkrum hóp, sem árlega fær rabbia i heimsókn frá Bandarikjunum. —P.M. SIGNMR MED MTT ISTM ViBSJÖR? „Ég lagöi fram þá tillögu á út- varpsráösfundi á þriöjudaginn, aö á dagskrá útvarpsins I vetur yröi þáttur meö blönduöu efni og yröihann á þeim tima sem Vlösjá var," sagöi Hjörtur Pálsson er hann var spuröur hvort á dagskrá útvarpsins i vetur yröi einhver þáttur i staöinn fyrir Víösjá. „Ég hafði I huga.aö þetta yrði ekki þáttur sem væri eins tengdur fréttaflutningi og Viðsjá var, held- ur opin fyrir ýmsu efni I hvert sinn. Auövitað mættu svo koma inn i hann pistlar um fréttaefni sem væri mikið rætt hverju sinni.” „Fréttastofan haföi umsjón með Viðsjá, en fréttamenn töldu sig ekki hafa aðstöðu til að vinna þann þátt og þvi hefur hann falliö niöur. Það yröi að vera vanur út- varpsmaður, sem heföi umsjón með þessum þætti og ég hafði Sigmar B. Hauksson I huga. Auð- vitað myndi hann njóta aðstoðar manna um öflun efnis. Þátturinn yröi á þeim tima.sem Víðsjá var, fjóra daga vikunnar.” Hjörtur sagöi, að undirtektirn- ar á útvarpsráðsfundi hafi veriö slikar að ástæða hafi þótt til þess að athuga máliö nánar. „Þetta yröi ekki eingöngu afþreyingarþáttur heldur einnig til fróðleiks og upplýsingar þó ekki hugsaður sem framhald af starfi fréttastofunnar eins og Viö- sjá.” AB Bjóða hagstæð jólafargjöld Flugleiöir hafa tilkynnt um sér- staklega ódýr fargjöld milli tslands og nágrannalandanna sem giida i desembermánuöi. Hér er um svonefnd jólafargjöld aö ræöa og eru sérstaklega hagstæö eöa um 70% af annarar leiöar far- gjaldi. Jólafargjöldin gilda til og frá öllum viðkomustöðum félagsins i Evrópu.samkvæmt vetraráætlun. Skilyrði fyrir fargjaldinu er að keyptur og notaður sé farmiði báðar leiöir, viödvöl sé minnst 10 dagar og mest 45 dagar. Ctgáfa Sveinbjörn Guðmundsson hefur verið kjörinn formaður Samtaka tollstarfsmanna á Noröurlöndum og Ólafur A. Jónsson ritari, og gegna þeir þeim embættum til 30. september 1981, en það ár verður ársþing samtakanna haldið hér . Tollvaröafélag Islands gerðist aðili að norrænum samtökum tollstarfsmanna (Nordisk Toll- tjenestemanns Organisasjon) fyrr á þessu ári. Aðild félagsins var siðan formlega staðfest á aðalfundi norrænu samtakanna, sem haldinn var i Geilo i Noregi farmiða og greiðsla fari fram að minnsta kosti 14 dögum fyrir brottför. Oll utanlandsfargjöld eru háð gengisbreytingum, en miðað við gengið I dag verða fargjöldin fram og til baka á Kaupmanna- höfn 129 þúsund, London 111.500, Osló 118 þúsund og Stokkhólms tæplega 147 þúsund krónur. Auðvelt er að greiöa jólafargjöld hér heima fyrir Islendinga erlendis, sem hyggja á heimferö um jól. 27.-29. ágúst s.l. Fund þennan sátu af Islands hálfu þeir Svein- björn Guömundsson, formaður Tollvarðafélagsins, og ólafur Aðalsteinn Jónsson, ritari. Helstu umræðuefni á fundinum voru samninga - og réttindamál tollvarða á Norðurlöndunum. Rætt var um starfsemi hinna ýmsu félaga I heimalöndunum og samanburður gerður á stööu þeirra innbyrðis og gagnvart öðr- um löndum. Fundinn sátu 19 full- trúar félaganna á Noröurlöndum og 3 gestir norsku gestgjafanna. Lárus Jónsson fjárveitinga nefndarmaður. Leynfl yfir fjár- lagafrumvarpínu: Fer í prentun f næstu viku „Viö höfum engar upplýsingar fengið um fjárlagafrumvarpið, niöurstööutölur þess eöa stefnu”, sagði Lárus Jónsson fjárveit- ingarnefndarmaöur I morgun. „Stjórnarandstaðan hefur ekki fremur venju veriö látin fylgjast með fjárlagagerðinni”, og hygg égþaðeigieinnig við um formann fjárveitinganefndar, Eið Guðna- son. Það er auðvitað óvanalegt, að formaður fjárveitingarnefnd- ar sé ekki með I ráðum, en þaö er lika óvenjulegt, aö formaðurinn sé úr stjórnarandstööunni.” Lárus kvað undirnefnd fjár- veitingarnefndar hafa verið að störfum aö undanförnu, en hún hefur aöallega fjallað um yfir- vinnukostnað hjá rlkinu og regl- ur og aögerðir, sem gætu orðiö til aö draga úr yfirvinnu. Að spuröur sagði Lárus, að hann reiknaði með að fjárlaga- frumvarpið færi i prentun I næstu viku. SG. ÍSLENSKUR FORMAÐUR SAMTAKA TOLLVARRA A NORÐURLÖNDUNUM í Pennann og fáöu þér sæti. Skrifborösstólar er henta námsfólki. rmr HALLARMÚLA2 utsalan a fullu 50% afsláttur á Náttfötum - náttkjólum - sloppum bolum - sólfatnaði Bómullar nœrbuxur frá kr. 800.- Sokkar frá kr. 1.000.- Bikini baðföt frá kr. 3.900.- o.fl. o.fl. LÍTIÐ INN - GiRIÐ GÓÐ KAUP GLÆSIBÆ

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.