Vísir - 12.09.1980, Blaðsíða 9

Vísir - 12.09.1980, Blaðsíða 9
.vinsælustu iðgin LONDON 1. ( 2) Start.................................Jam 2. ( 1) Ashes to Ashes................David Bowie 3. ( 5) Feels like I’m In LOve........Kelly Martie 4. ( 3) To 5........................Sheena Easton 5. (13) Eightday ...................HazelO’Connor 6. (8) I Die You Die..................Gary Numan 7. ( 6) Tom Hark.........................Piranhas 8. ( 4) The Winner Takes 11A11...............ABBA 9. (10) Sunshine Of Your Smile.........MikeBerry 10.(14) Dreaming......................Cliff Richard NEW YORK 1. ( 1) Upside Down......................Diana Ross 2. (4) All Out of Love....................Air Supply 3. ( 3) Emotional Rescue...............Rolling Stones 4. ( 5) Fame.............................IreneCara 5. ( 2) Sailing ...................Christopher Cross 6. ( 7) Give Me The Night............George Benson 7. ( 9) Late In The Evening..............PaulSimon 8. (10) Looking For Love..................Jonny Lee 9. (23) Another One Bites The Dust...........Queen 10.(13) Drivin’ My Life Away......................Eddie Rabbitt Eins og fastur umsjónarmaöur síö- unnar spáöi i síöustu viku, er Jam nú i fyrsta sæti i London meö lagiö Start og varö „gamli maðurinn” hann David Bowie aö láta i minni pokann. Annar „gamall maöur” skeiöar léttilega inn á listann, þó hann sé oröinn fertugur. Þetta er aö sjálfsögöu hann Cliff Rich- ard, og hann dreymir sjálfsagt um fyrsta sætiö. AMSTERDAM 1. (1) The Winner Takes It All 2. (6) Rockin The Trolls. 3. (3) Upside Down 4. (2) Xanadu .. 5. (5) Peter Gunn . ...............ABBA ................BZN ...........Diana Ross .........Olivia ogELO Emerson, Lake& Palmer Annars er litil hreyfing á listunum þessa vikuna, aðeins tvö ný lög á topp tlu i London og New York, en i Nýju Jórvik trónir Diana Ross enn á toppn- um, þó endaskipti gætu fljótlega oröið á hlutunum. ABBA nálgast toppinn i Stokkhólmi, þó enn sitji Bill Lovelady sem fastast i fyrsta sætinu. ABBA er hins vegar enn á toppnum I Amsterdam. STOKKHÚLMUR 1.(1) One More Reggea For The Road........BillLovelady 2. (4) The Winner Takes It All..............ABBA 3. (2) Funkytown..........................Lipps Inc. 4. (-9 Uppside Down.....................Diana Ross 5. (5) Six Ribbons.....................John English 9 ABBA — vinsældirnar dvlna lltið. Enn efst i Amsterdam og I ööru sæti I Sviþjóö. Cliff Richard — gamla röriö enn komiö á topp tfu listann I Lond- on. fíjd I ■■ JEL ■■ m• 121 ó UuQnfi m m m m m ■ ■ icnnliil Pf tllol [IU d nVcl II i&yuiu! Jæja, elskurnar minar, núna er kominn nýr maöur i deildina ykkar. Einhver veröur aö lita á eftir ykkur meöan Gunnar umsjónarmaöur Salvarsson er aö viöra sinar súru tær i riki Karls og Silviu. A meöan Gunnar skemmtir sér meö sænskum og sötrar danskan bjór þá hrannast vandamálin upp hér heima. Og eins og ástandiö er I flugmálum er engan veginn vist aö Gunnar komist heim, nema þá sjóleiö- ina. En skltt meö þaö. Aö sjálfsögöu eru þaö efnahagsmálin, sem popp- skribentar hafa alla jafna mestar áhyggjurnar út af. Og þiö hafiö sjálfsagt einnig heilmiklar áhyggjur af þjóöarbúinu og hvernig þjóöarskútan siglir meö verö- bólginn visitölugrundvöllinn upp á miöja boöunga. Af þessum ástæöum og öörum, sem ekki borgar sig aö nefna, veröur ekkert rætt um efnahagsmálin á þessum vettvangi aö þessu sinni. Mick Jagger sýnir á sér nýja hiiö á „Emotionai Rescue” og þaö fellur I góöan jaröveg. Ian Anderson — ekki dauður úr öllum æöum. Þaö væri nær aö ræöa um fastar áætianaferöir, sem lögreglan hefur komiö upp á föstudagskvöldum frá Hallærisplaninu til heimila drukkinna unglinga. Feröir þessar geta talist óheilbrigö samkeppni viö sérleyfis- hafa og leigubilstjóra, þvi feröirnar eru auglýstar sem: „Gistiö á Hverfisgötu — ókeypis heimkeyrsla”. En viö sleppum einnig aö ræöa þetta mál, þar sem þaö er á afar viökvæmu stigi. Þursarnir eru enn I efsta sæti og viröast f áir liklegir til aö ógna þeim I bráö. B.A. Robertsson er aftur á upp- leiö, eftir aö hafa hrapað úr fyrsta sæti I þaö þriöja I siöustu viku. Orvar Kristjánson er kominn i sjöunda sæti, og George Benson er til alls liklegur I sjötta sæti. Þaö vekur athygli, aö Ian Anderson og hljómsveit hans Jethro Tull er kominn inn á listann. Þetta er fyrsta hljómplata Jethro Tull eftir róttækar breyting- ar, sem geröar voru á hljómsveitinni. Platan gefur góöar vonir um framhaldiö. Roxy Music enn i fyrsta sæti i Bretlandi. Banúarlkln (LP-pidtur) 1. ( 2) Holdout.......Jackson Browne 2. ( 1) Emotional Rescue ... Rolling Stones 3. ( 3) Urban Cowboy............Ýmsir 4. ( 4)TheGame..................Queen 5. ( 5) Diana..............Diana Ross 6. (6) Christopher Cross............. ..............Christopher Cross 7. ( 7) Fame....................Ýmsir 8. ( 8) Give Me The Night .. George Benson 9. ( 9) Glass Houses........EltonJohn 10.(12) Xanadu...........Olivia og ELO ísland (LP-nlötur) 1. ( 1) Á hljómleikum .... Þursaflokkurinn 2. ( 3) Initial Success..B.A.Robertson 3. ( 2) Singles Album....Kenny Rogers 4. (4) Hversvegna....Pálmi Gunnarsson 5. ( 6) Sprengisandur...........Þúogég 6. ( -) Give Me the Night ... George Benson 7. (11) Þig mun aldrei...örvar Kristjánsvn 8. ( 8) The Game.................Queen 9. ( -) Diana...............Diana Ross 10.( -) A...................JethroTull ^Bretianö ur-niuiur 1. ( 1) Flesh And Blood....Roxy Music 2. ( 2) Drama.......................Yes 3. ( 4) Give Me The Night .. George Benson 4. ( 3) Back In Black..........AC/DC 5. (12) Breaking Glass..Hazel O'Connor 6. ( 5)Xanadu...............OliviaogELO 7. ( 6) Glory Road...............Gillan 8. (13) I Just Can't Stop.........Beat 9. (29) Can't Stop The Music......Ýmsir 10.(11) Sky 2...................... Sky

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.