Vísir - 12.09.1980, Blaðsíða 13

Vísir - 12.09.1980, Blaðsíða 13
vtsm Föstudagur 12. september 1980 Heimsokn a Þrounardeild 09 Trefjadeild löntæknistofnunar: „vaniar kapi- lalista til að nýla lOnaðar- tækifærin” - segir Hörður Jonsson. verkfræðingur, framkvæmdastiórí Þróunardeildar Þróunardeild Iöntæknistofnunar Islands vinnur að aukinni nýsköpun i starfandi iðnaöi og að nýiðn- aöarathugunum, auk þess að veita fyrirtækjum i keramikiönaöi, trefjaplastiðnaði og steinefnaiðnaöi ýmiss konar þjónustu. Deildin stuðiar að nýsköpun I iönaöi með hönnun nýrra framleiösluaöferða eða vara, könnun á þekktum erlendum aðferðum eða vörum og aölögun þeirra að innlendum aðstæðum. Til nýiðnaðar hvetur Þróunardeild með þvf að kanna valkosti I iðnaði er nýta raforku, varmaorku, innlend hráefni eða nálægð viö aðra atvinnustarfsemi I landinu, svo sem fiskveiðar, fiskvinnslu og raforkufram- kvæmdir. Við lögðum leið okkar fyrir skömmu f Vesturvör I Kópavogi þar sem Þróunardeild er að finna, og fengum framkvæmdastjórann, Hörð Jónsson, verkfræðing, til að fara meö okkur I skoðunarferð um staðinn. Fyrst staönæmdumst við til að rýna á lftinn rafbræösluofn, sem Magnús Magnússon og Hall- grímur Jónasson, véla verkfræðingar, hafa hannað ogsmfðað, ogeru nú að gera tilraunir með. Áhuginn beinist að raf- hitun og rafbræðslu ,,Sókn i innlenda orkugjafa fer sennilega vaxandi á komandi árum, og þá ekki sist I raforku til iönaðar” sagði Magnús, sem var að vakta ofn- inn, þegar okkur bar aö. „Vax- andi óvissa um framboö á olfu og sifelldar veröhækkanir hvetja til könnunar á öörum orkugjöfum. Margir hugleiða nú að hefja notkun kola í staö olíu, en meö aukinni eftirspurn eftir kolum hækkar kolaveröið og verður brátt jafnhátt olfuverði miöað við tilkostnaö, ef aö lik- um lætur”. „Hagkvæmni í notkun hinna ýmsu orkugjafa er mjög háö þvi hitastigi, sem nýta á orkuna viö. Raforka er til dæmis mjög hag- kvæm, þegar þörf er fyrir hita- stighærra en 2000 gráöur á Cel- cius, en olia og kol eru aftur ó- hagkvæmari við þetta háa hita- stig. Hagkvæmni rafhitunar viö lægra hitastig ræöst aö mestu af stofnkostnaöi rafbúnaöar. A- hugi okkar hér beinist einkum að öflun þekkingar á rafhitun og rafbræðslu”. Hefst framleiðsla raf- brædds sements 1983? Rafhitun er, aösögn Magnús- ar, hægtaö beita til þurrkunar á ýmsumefnum. Þurrkun er einn orkufrekasti önaðarferillinn hér á landi. Um niutiu þúsund tonn af olíu fara til þurrkunar ár hvert, þar af megnið til þurrk- unard loönu-og fiskimjöli. Raf- hitun gæti oröiö hagkvæm leið til að þurrka mjöl, fóöur og vik- ur, svo dæmi séu nefnd. Rafbræösla hefur einkum verið Ihuguö meö tilliti til fram- leiöslu sements, steinullar og ferrosilikons, en siöar meir er ætlunin aö kanna framleiðslu- aöferöir á öörum hráefnum aö auki og athuga, hvaöa fram- leiöslu yröi hentugt aö ráöast i. I fyrra undirritaöi iönaöarráö- herra fyrir hönd Þróunardeild- ar og Sementsverksmiðju rikis- ins samstarfssamning við danska fyrirtækið F.L. Smidth um könnun á tæknilegum og hagrænum forsendum fyrir framleiöslu á sementi meö raf- magni. Veröi niöurstöður prófana á rafbræösluofni Þró- unardeildar jákvæöar, veröur tilraunaframleiösla hafin næsta ár. Stefnt er að þvi, að eftir þrjú ár hefjist framleiösla hérlendis á rafbræddu sementi fyrir al- vöru, og verði um aö ræöa um þrjátiu þúsund tonn á ári. Dýrmætt kisildioxið kisildioxiö fellur til á minnst þrem stööum á landinu, i Jáfn- blendi verks miöjunni aö Grundartanga sem málm- blendiryk, I Varmaveitunni I Svartsengi sem kisilagnir og i Mývatnssveit sem kísilgúr. Kisildioxið er til margs nýtilegt, en verðið, sem boöiö er fyrir þaö, er mjög háö uppbyggingu og hreinleika efnisins. Há- marksverö fyrir málmblendi- ryk sem fylliefni I sement er um fimmtiu krónur á kilóiö, en i Danmörku eru boönar tvö þús- und krónur Islenskar fyrir hvert klló af hreinu kisildioxiöi af á- kveðinni uppbyggingu. Hyggst Þróunardeild leita eftir sam- vinnu um athugun á möguleik- um til framleiðslu sliks kísildi- oxlös. Tilraunaframleiösla á þil- plötum úr perlusteini, sementi og dagblaöapappir er I gangi. Vegna óvissu um framleiöslu þanins perlusteins veröa gerðar tilraunir meö önnur fylliefni, svo sem vikur, og jafnframt veröurprófaö aö nota plast — og glertrefjar i staö pappírs. Þá hefur veriö reynd notkun þanins perlusteins í finpússningu, og gaf hún góöa raun. Búist er viö, aö þessum tilraunum, ásamt könnun á hagrænum forsendum framleiöslu ljúki á næstunni. Útflutningur á vikri er hafinn i kjölfar rannsókna Þróunar- deildar, og rætt er um að reisa verksmiöju er framleiöi iönaöarvikur til útflutnings. Könnuö hefur verið útbreiösla nýtilegs stuölabergs á Suöur- landi, og nú er I athugun hugsanleg framleiösla á vegg- flisum og gólfflisum úr flögu- bergi. Nokkrir aöilar i Hálsa- sveitl Borgarfiröi hafa áhuga á stofnun fyrirtækis um slika framleiöslu, og hefur veriö út- búin vinnuaöstaöa fyrir þá i húsnæði Þróunardeildar. Menn velta nú mjög fyrir sér hugsanlegum álsteypuiönaði i framhaldi af rannsóknum Þró- unardeildar. Iönaöurinn myndi nýta bráöiö ál frá álverinu i Straumsvik, og bendir allt til aö álsteypa á íslandi yröi hag- kvæmari en erlendis, þar sem 12 VtSIR Föstudagur 12. september 1980 gildari þáttur i starfsemi deild- arinnar. Til dæmis má nefna rannsóknir, sem koma eiga i vegfyrirgallaí framleiðslu, svo sem vegna rangrar hráefnis- notkunar eöa rangra vinnu- bragöa viö framleiöslu. Slikar rannsóknir leiddu ný- lega i ljós, aö margir framleiö- endur áttu I erfiöleikum meö aö halda gæöum ullarvoöanna jöfnum. Til þess aö ráöa bót á þessu, var hönnuð sjálfvirk stýritalva, sem stjórnar þvotti og þæfingu. Þessi búnaöur er i notkun I þvi nær öllum prjóna- stofum á landinu, og mun notk- un . hans hafa stóraukið gæöi framleiöslunnar og komiö I veg fyrir rýrnun vegna galla. „ Iðnaðarstefnu þörf til viðmiðunar” „Þr óu na r d ei 1 d mótar verkefnaval sitt meö tilliti til markaösupplýsinga, stefnu hagsmunasamtaka iðnaðarins, þróunarstefnu einstakra fyrir- tækja og stefnu stjórnvalda, þegar hún liggur fyrir” sagði Höröur okkur, þegar viö vorum sest með kaffisopa aö yfirlits- feröinni lokinni. ,,Nú fáum viö vonandi bráðlega til viömiö- unar iönaðarstefnu, sem lögö hefur verið fram sem tillaga til þingsályktunar. Þaö yröi mikil bót frá þvi, sem hingað til hefur veriö, aö breytt er um stefnu i iðnaöarmálum með hverri nýrri rlkisstjórn”. „Hvert verkefni, sem viö tök- um okkur fyrir hendur, gengur i gegnum f jögur stig. Þau köllum viö forathugun, framkvæmniat- hugun, hagkvæmniathugun og lokahönnun. Deildin ræðst af sjálfsdáðum i forathugun og framkvæmniathugun, en þvi aö- eins er fariö út i hagkvæmniat- hugun og lokahönnun, aö iönaðarráöuneytið eöa áhuga- aðilar óski eftir þvi og taki verk- Gylfi Einarsson og Sigþór Karlsson voru að gera tilraunir meö vikur, þegar okkur bar aö garði. Vikur kemur viö sögu i mörgum þeim nýiönaöarhugmyndum, sem starfsmenn þróunardeildar löntæknistofnunar velta nú fyrir sér. Nokkrir aöilar I Hálsasveit I Borgarfiröi hafa áhuga á stofnun fyrirtækis um framleiöslu á veggflisum og gólfflfsum úr flögubergi, og hefur veriö útbúin i hús- næöi Þróunardeildar vinnuaöstaöa til athugana á möguleikum til siikrar fram- leiöslu. „Þörf er á stórbættri samvinnu milli þeirra, sem fara meö löggjafar- og fjár. veitingavaldiö annars vegar og hins vegar þeirra, sem hafa yfir aö ráöa sér- þekkingu á hinum margvfslegu sviöum iönaöar” segir Höröur Jónsson, framkvæmdastjóri Þróunardeildar. þarf aö endurbræöa áliö. Líklegt er taliö, að álsteypa muni auk- ast mjög I heiminum i framtiö- inni vegna vaxandi viöleitni til aö létta hluti og spara orku. Viröist sem álsteypuiðnaöur standi nú á tlmamótum tækni- lega séð, og gæti þvl nýtt fyrir- tæki, byggt á háþróaðri tækni, sýnt yfirburöi yfir eldri fyrir- tæki. Ýmsir aöilar hafa sýnt á- huga á að koma á laggirnar ál steypu, þar á meöal SIS, Fjár festingarfélag Islands og Atvinnumálanefnd Reykjavík- ur, og má vænta ákvaröana um framhald innan skamms. Undanfarið hefur verið unniö aö könnun á endurvinnslu papplrs. „I Reykjavik falla til nokkur þúsund tonn af úrgangs- papplr yfir áriö”, sagði Höröur. „Aætlaö er, aö stofnkostnaöur verksmiöju, sem tæki þennan papplr til endurvinnslu, yröi um einn og hálfur milljarður. Við Islendingar flytjum inn þrjátiu þúsund tonn af pappir á ári. Yröi hafin endurvinnsla gætum viö minnkaö innflutninginn og jafnframt losnaö viö eitthvaö af draslinu á haugunum.” Nýlega var lokið viö hönnun nýrra tegunda fiskkassa og sjó- kæligáma fyrir fiskiskip, og stendur yfir tilraunaframleiðsla og prófanir. Kassarnir og gám- arnir eru hannaöir þannig, aö ekki sé hætta á að afuröir aflag- ist, þegar þær eru settar ofan i þá. Upplýsingabanki um ó- hagnýtt iðnaðartæki- færi Margir einstaklingar og sveitarfélög leita til Þróunar- deildar eftir aðstoð viö aö koma á fót iönaði. Einkum er spurt um ný framleiðslutækifæri, og leitaö eftir upplýsingum um framleiösluaöferöir og tækja- búnaö. Hugmyndir eru nú uppi um, aö stofnuð verði iönþró- unarfélög úti á landsbyggðinni, sem myndu i samráöi viö Þró- unardeild aöstoða smáiönaðar- fyrirtæki vlös vegar um landið viö aö ná fótfestu. Fyrir skömmu stofnaði deild- in til sambands viö fyrirtækið International Licencing, sem hefur sérhæft sig I aö útvega upplýsingar tengdar leyfis- framleiöslu. Ráögert er, aö hér veröi komið upp á næstunni visi aö upplýsingabanka um óhag- nýtt iönaöartækifæri og nýjar framleiðsluauöferðir. „Upplýsingamar gætu einnig komiö aö gagni fyrirtækjum, sem þegar hefur veriö komiö á fót en ganga ekki alltof vel”, sagöi Asgeir Leifsson, sem veit ir forstööu þessum þætti I starf- semi Þróunardeildar. „Ég tel veramjögbagalegt, sem tlðkast hefurhingaö til, aö fyrirtækjum er hjálpaö fjárhagslega, lendi þau I kröggum, en ekkert gert til að bæta úr skorti á tækniþekk- ingu, sem oft er raunveruleg undirrót vandans. Þjónusta við ullar- iðnaðinn forgangsverk- efni Þróunardeild er ekki einsöm- ul I Kópavoginum, heldur er hún þar I sambýli viö Trefja- deild svokallaöa. Þegar okkur bar að garöi, voru allir starfs- menn hennar I leiööngrum úti um land, en Höröur tók aö sér aö fræöa okkur dálltiö um starf- semina. Trefjadeild hefur aö markmiöi aö vinna aö eflingu og viögangi fataiönaöar og annars trefjaiönaöar i landinu. Hún hefur sem forgangsverkefni aö þjóna þörfum ullariönaöarins, en nú er aö auki hafiö starf til eflingar almennum fataiönaöi. Deildin gengst fyrir þjálfun, kennslu námskeiöahaldi og ráö- gjöf, framkvæmir rannsóknir og tilraunir og sér um öflun og dreifingu upplýsinga fyrir trefjaiönaðinn. Fyrirhugað er aö koma á nánu samstarfi viö væntanlegar iðnþróunardeildir í landsfjórð- ungunum, og samtök og stofn- anir iðnverkafólks annars vegar og iönrekenda hins vegar. Byrj- að er að semja kennslubók fyrir starfsfólk I prjóna- og sauma- skap og starf hafiö við stöölun á prjónavoð. Skakkaföll vegna rangra sniða Heimsóknum i fyrirtæki viðs vegar á landinu hefur fjölgaö mjög að undanförnu, og er þá veitt ráögjöf og leiöbeint um ýmsa þætti framleiöslu. Til dæmisleita fyrirtæki æ meira til deildarinnar um aðstoö viö val á vélum og tækjabúnaöi. Þá var nýveriö tekið til viö aö aðstoða fyrirtæki I ullariönaöi viö sniöa- gerö. Ku reynslan hafa sýnt, að saumastofur hafi oröið fyrir verulegum skakkaföllum vegna rangra eða illa geröra sniöa. Um þessarmundirerunniö að sérstöku verkefni til þjálfunar i fataiðnaði á öllum verksviöum fyrirtækja undir sameiginlegri stjórn Iöntæknistofnunar og Iðnrekendafélagsins og með aö- stoö sérfræðinga frá Finnlandi. Veriö er aö þjálfa starfsmenn i vinnuhagræöingu viö sauma- skap meö þaö fyrir augum aö þeir taki viö kennsluhlutverki útlendu sérfræöinganna á næsta ári. Rannsóknir veröa sifellt Magnús Magnússon, vélaverkfræöingur, stendur hér yfir raf- bræösluofni, sem hann og Hallgrimur Jónasson, starfsbróöir hans, hönnuöu og smföuöu og eru nú aö gera tilraunir meö. Rafbræösla hefur einkum veriö Ihuguö meö tillitli til framleiöslu sements, stein- ullar og ferrosilikons, en siöar meir er ætlunin aö kanna fram- leiösluaöferöir á öörum hráefnum aö auki, og athuga, hvaöa fram- leiöslu yröi hentugt aö ráöast 1. Nýlega hófust tilraunir til aö búa til glerung úr Islenskum hráefnum, svo sem vikri og perlusteini. Hér getur aö lita fyrstu leirkerin, sem húöuö voru á Þróunardeild meö islenskum glerungi. Aö sögn viröist hann ætla aö reynast vel. efniö aö nokkru upp á sina arma”. „Stórbættrar sam- virmu þörf milli rikis- valds og sérfræðinga” „Þvi miöur er alltof sjald- gæft, aö áhugaaöilar skjóti upp kollinum til aö nýta hugmyndir, sem viö höfum sýnt fram á, að gætu auöveldlega oröiö aö veru- leika” bætti Höröur viö. ,,AÖ mlnum dómi væri ekki úr vegi, að viö Islendingar byrjuöum aö Texti: Anna Heiöur Odds- dóttir rækta kapitalista. Viö veröum aökoma hlutunum þannig fyrir, aö áhugasamt fólk geti ráöist i nýstárleg verkefni án þess aö rekast á óyfirstlganlegar hindr- anir viö hvert fótmál”. „Til þess aö úr því geti oröið, þarf stórbætta samvinnu milli þeirra, sem fara með löggjafar- og fjárveitingavaldiö annars vegar og hins vegar þeirra, sem hafa yfir að ráöa sérþekkingu á hinum margvislegu sviöum iðnaöar. Þegar möguleikar á aö stofna ný fyrirtæki hafa veriö auknir, þyrfti rikisvaldið siöan aö veita iðnaöinum stuðning meö því aö taka innlendar vörur fram yfir erlendar i rikiskaup* um”. Myndir: Bragi Guömundsson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.