Vísir - 12.09.1980, Blaðsíða 20

Vísir - 12.09.1980, Blaðsíða 20
I vism Föstudagur 12. september 1980 (Smáauglýsingar simi 86611 ) i Ökukennsla Helgi Sesseliusson s. 81349 Mazda 323 1978. Magnús Helgason s. 66660 Audi 1979, ' bifhjólakennsla CZ 250 CC1980. Ragnar Þorgrimsson s. 33165 Mazda 929 1980. Sigurður Gislason s. 75224 Datsun Sunny 1980. ökukennsla-æfingatimar. Kenni á Mazda 626 hard top árg. 1979. Eins og venjulega greiðir nemandi aðeins tekna tima. öku- skóli ef óskað er. ökukennsla Guðmundaf G. Péturssonar. Sim-' ar 73760 og, 83825. ökukennsla — Æfingatímar. Þér getiö valið hvort þér lærið á Colt '80 litinn og lipran eða Audi '80. Nýir nemendur geta byrjað strax, óg greiða aðeins tekna tima. Læriö þar sem reynslan er mest. Simar 27716 og 85224. öku- skóli Guðjóns 0. Hanssonar. ökukennsla-æfingatimar Hver vill ekki læra á Ford Capri? Útvega öll gögn varðandi öku- prófiö. Kenni allan daginn. Full- kominn ökuskóli. Vandið valið. Jóel B. Jacobsson ökukennari simar: 30841 og 14449. ökukennsla viö yöar hæfi. Greiðsla aðeins fyrir tekna lág- markstima. Baldvin Ottósson, lögg. ökukennari. Simi 36407. Bilaviðskipti Skoda 120 L árg. '77 til sölu, ekinn 17 þús. km. Er með ný frambretti, húdd og stuðara. Uppl. i sima 93-2424. VW 1300 árg. '74 til sölu, ekinn 86 þús. km. Nýyfir- farinn. Skoðaður '80. Litur grænn. Góður bill. Uppl. I sima 24725 eftir kl. 5 á kvöldin. Saab 96 árg. '72 til sölu. Uppl. i sima 51549. Tveir i sérflokki frá British Leyland verksmiðjun- Mini 1000 árg. '74, ekinn 66 þús. Allegro 1300 Special árg. '78 station, ekinn 44 þús. km. Báðir bilamir skoðaöir '80. Bilarnir eru til sýnis á Hjaliavegi 10, ennfrem- ur uppl. isíma 81970e. kl. 18. Guð- jón Garðarsson. Toppbilar á toppverði meö toppgreiðslukjör- um. Peugeot 504 GL Til sölu Pugeot 504 GL árg '78. Gullfallegur og vel með farinn. Uppl. i sima 76116 eftir kl. 20.00. Uitroén GS Club station, árg. '76 til sölu. Ekinn 53 þús. km. Grænn. Sérlega skemmtilegur i akstri. Uppl. i sima 43905. Hentugur skólabill. Til sölu 10 manna GMC Surburban seria 25, árg. '74 (framdrifsbill), öflugur og vel út- búinn. Skipti möguleg. Uppl. i sima 50508. Höfum úrval notaöra varahluta i Saab 99 '74 Skoda 120 L '78 Mazda 323 '79 Bronco Volgu '74 Cortina '74 Volvo 144 '69 Mini '74 Ford Capri '70 Ch. Lagona ’75 o.fl. Kaupum nýlega bila til niður- rifs. Opið virka daga 9-7 laugardaga 10-4 Sendum um land allt. Hedd hf. Skemmuvegi 20, simi 77551 BQanartasalan Höföatúni 10 simi 11397. Höfum notaða varahluti I flestar geröir bila, t.d. vökvastýri, vatnskassa, fjaörir, rafgeyma, vélar, felgur ofl. I Volga ’73 Austin Mini ’75 Morris Marina ’74 Sunbeam ’72 Peugeot 504, 404, 204, ’70-’74 Volvo Amazon ’66 Willys jeppi ’55 Cortina ’68-’74 Toyota Mark II ’72 Toyota Corona '68 VW 1300 ’71 Fiat 132 ’73 Fiat 132 '73 Fiat 125 ’72 Fiat 128 '72 Dodge Dart ’72 Austin Gipsy ’66 Opel Record '71 Skoda 110 L ’74 M Benz 220 diesel ’71. Citroen Pallaz ’73 Citroen Ami ’72 Hilman Hunter ’71 Trabant ’70 Höfum mikið úrval af kerruefn- um. Bilapartasalan, Höfðatúni 10, simar 11397 og 26763. Opið kl. 9-7, laugardaga kl. io-3. Höfum opið i hádeginu. BQapartasalan, Höföatúni 10. Styrkir til háskólanáms i Sambandslýðveldinu Þýskalandi. Þýska sendiráöiö i Reykjavík hefur tilkynnt fslenskum stjórn- völdum aö boönir séu fram f jórir styrkir handa Islenskum náms- mönnum til háskólanáms I Sambandsiýöveldinu Þýskaiandi há- skóláriö 1981-82. Styrkirnir nema 770 þýskum mörkum á mánuöi hiö lægsta auk 100 marka á námsmisseri til bókakaupa, en auk þess eru styrkþegar undanþegnir skólagjöldum og fá feröa- kostnaö greiddan aö nokkru. Styrktimabiliö er 10 mánuöir frá 1. október 1981 aö telja en framlenging kemur til greina aö full- nægöum ákveönum skilyröum. Umsækjendur skulu eigi vera eldri en 32 ára. Þeir skulu hafa lokiö a.m.k. tveggja ára háskólanámi. Umsóknir, ásamt, staöfestum afritum prófsklrteina og öörum tilskildum fylgigögnum, skulu hafa borist menntamálaráöu- neytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavik, fyrir 20. október n.k. — Sérstök umsóknareyöublöö fást I ráöuneytinu. Menntamálaráöuneytiö 8. september 1980. Vörubilar Bila- og vélasalan Ás auglýsir: Miðstöð vinnuvéla og vörubila- viðskipta er hjá okkur. Scania 76s árg. ’66 og ’67 Scania 80s árg. ’72 Scania 85s árg. ’72 Scania llOs árg. ’71 og ’73 Scania 140 árg. ’74 á grind og dráttarbill. Volvo F 86 árg. ’71, ’72 og ’74 Volvo F 88 árg. ’68 Volvo N 10 árg. ’74 og ’80 Volvo F 10 árg. ’78 á grind Volvo N 12 árg. ’74 og ’80 M.Benz 2224 árg. ’73 og ’71 á grind B. Benz 1920 árg. ’65 m/3 t. krana MAN 26320 árg. ’74 MAN 19230 árg. ’71 Vinnuvélar: International 3434 árg. '79 International 3500 árg. ’74 og ’77 Massey Ferguson 50A árg. ’73 Massey Ferguson 50B árg. ’74 Massey Ferguson 70 árg. ’74 Bröyt X2 árg. ’64 og ’67 Einnig jarðýtur og bilkranar. Bila- og vélasalan As, Höfðatúni 2, simi 2-48-60. Nýkomnir varahlutir. Notaðir varahlutir i Sunbeam ’72 Volga ’72 Austin Mini ’75 Willys Jeppa ’55 Dodge Dart ’72 VW 1300 ’71 Morris Marina ’74 Skoda 110L ’74 Austin Gipsy ’66 Vauxhall Viva ’70 Bilapartasalan, Höfðatúni 10, simar 11397 og 26763. BQa og vélasalan As auglýsir. Til sölu eru: Chevrolet Malibu árg. ’72 (svart- ur). Lada 1200 árg. ’73 Fiat 128 árg. ’75 Opel Record 1700 station.árg. ’68 Cortina 1300 árg. ’73 Ford Transit árg. ’72, góð kjör. BQa og vélasalan As, Höföatúni 2, simi 2-48-60. // Æ, Bílaviógerðir Bilasprautun. Almálum og réttum alla tegundir bifreiða, blöndum alla liti sjálfir. Bilasprautun og réttingar Ó.G.Ó. Vagnhöfða 6 simi 85353. Nylonhúöum slitna dragliðsenda. Nylonhúöun hf., Vesturvör 26, Kópavogi, simi 43070. Bílaleiga Bilaleiga S.H. Skjólbraut.Kópavogi. Leigjum út sparneytna japanska fólks- og station bila. Einnig Ford Econo- line-sendibila. Simar 45477 og 43179, heimasími 43179. Leigjum út nýja bila. Daihatsu Charmant — Daihatsu station — Ford Fiesta — Lada sport. Nýjir og sparneytnir bilar. Bilasalan Braut sf. Skeifunni 11, simi 33761. BQaleigan Vik s.f. Grensásvegi 11 (Borgarbnasal- an). Leigjum út nýja bíla: Lada Sport 4x4 — Lada 1600 — Mazda 323 — Toyota Corolla st. — Daihatsu Charmant — Mazda station — Ford Econoline sendibila. Simi 37688. Simar eftir lokun 77688 — 22434 — 74554. Veiöimaðurinn Nýtindir ánamaökar til sölú. Uppl. i sima 33948 og i Hvassaleiti 27. Ymislegt Ýmsir smámunir til sölu vegna brottflutnings, þar á meðal brauörist, straujárn, hraðsuðu- ketill, matar- og kaffistell, disk- ar, spegill, ljós og smábarnadót. Margir eigulegir munir, til sýnis ogsölu laugardag og sunnudag að Grænuhliö 7, kjallara. 24 dánŒríregnii Gunnar Smith Gunnar Smith er nýlátinn. Hann fæddist 15. október 1908 i Reykja- vik. Foreldrar hans voru Oktavia og Paul Smith. Gunnar starfaði alla tið hjá fyrirtæki þvi er faðir hans stofnaði en það heitir nú Smith og Norland. Með eftirlif- andi konu sinni Soffiu Smith eignaðisthann fjögurbörn. Gunn- ar verður jarðsunginn i dag, 12. sept. frá Bústaðakirkju kl. 10.30. Œímœli Frá kvennadeild Eyfiröinga- félagsins: Munið kaffi og basar- dag kvennadeildar Eyfiröinga- félagsins sunnud. 14. sept. á Hótel Sögu i súlnasal. Húsið verður opnað kl. 14. Kökur eru vel þegn- ar frá félagskonum og öðrum vel- unnurum félagsins. brúökŒup Hrefna Bjarna- dóttir 75 ára er í dag, 12. september, Hrefna Bjarnadóttir frá Stapadal i Arnarfiröi, nú til heimilis að As- garðsvegi 5 í Húsavik. — Hrefna er ekkja Þórhalls Karlssonar, sem var skipstjóri og útgerðar- maður á Húsavík. Hún tekur á móti afmælisgestum sinum á heimili sonar sins að Baldurs- garði 12 i Keflavik eftir kl. 15 á morgun, laugardag. Tvö ný frimerki Gefin hafa verið út tvö ný fri- merki, og er þar um að ræða framlag íslands til svonefndra Noröurlandafrímerkja 1980. Myndefni islensku frimerkjanna er fengið úr Þjóðminjasafninu. A öðru frimerkinu er mynd af blómstursaumuðu sessuborði, sem merkt er ártalinu 1856 og upphafsstöfunum S.B.D. Það er 180 krónu virði. Hitt frimerkið sýnir útskorna og málaða skáphurð frá 18. öld. Norðurlandafrimerki hafa áður komið út árin 1956, 1969, 1973 og 1977. tHkynnlngar Frá Bridgffélagi Reykjavikur: Vetrarstarf B.R. hefst mið- vikudaginn 17. sept. kl. 19.30 i Domus Medica, með tveimur einskvölds tvimenningum. Þann 1 okt. hefst siðan hausttvi- menningskeppnin sem er i fjög- ur kvöld, og að henni lokinni veröur spiluð aðalsveitakeppni B.R. til jóla. Keppnisstjóri i vet- ur veröur Agnar Jörgensson, og eru spilarar hvattir til að mæta þann 17. sept. kl. 19.30 stundvis- lega. Aöalfundur lþróttakennarafélags Islands veröur haldinn 23. sept- émber i húsi BSRB. Grettisgötu 89, kl. 20.00. Venjuleg aöalfundar- störf. Stjórnin. Laugardaginn 24. maf ’80 voru gefinsaman ihjónaband Jóhanna Jónasdóttir og ÓIi Jóhann Kristjánsson. Þau voru gefin saman af séra Sigurði Hauki Guð- jónssyni i Langholtskirkju. Heimili ungu hjónanna er að Austurbrún 2. Ljósmynd MATS — Laugavegi 178, simi 85811. íeröŒlög UTIVISTARFERÐIR Föstud. 12. 9. kl. 20 1. Þórsmörk, gist i tjöldum í Bás- um, einnig einsdagsferð á sunnu- dagsmorgun kl. 8. 2. Snæfellsnes, góö gisting á Lýsuhóli, sundlaug, aðaibláber og krækiber, gengið á Helgrindur og Tröllatinda, fararstj. Erlingur Thoroddsen. Farseðlar á skrifst. Lækjarg. 6a, s. 14606. útivist «SIMAR. 1 1 79 8 OG 19533. 1. Helgarferö I Þórsmörk 13. — 14. sept. Brottför kl. 08 laugardag. Gist i húsi. 2. Landmannalaugar — Rauö- fossafjöll, 12. — 14. sept. Brottför kl. 20 föstudag. Gist i húsi. 3. Hnappadalur — Skyrtunna — Gullborgarhellar, 12. — 14. sept. Brottför kl. 20 föstudag. Gist I húsi. Allar upplýsingar á skrifstofunni öldugötu 3. Lukkudagar 11. september 13613 Iiljómplötur að eigin vali fi'á Fálkanum. Vinningshafar hringi í sima 33622. gengisskráning á hádegi 10. september 1980. Kaup Sala Feröamanna- gjaldeyrir. 1 Bandarikjadollar 509.50 510.60 560.45 561.66 1 Sterlingspund 1222.80 1225.40 1345.08 1347.94 1 Kanadadollar 438.65 439.55 482.52 483.51 100 Danskar krónur 9245.15 9265.15 10169.67 10191.67 100 Norskar krónur 10577.15 10599.95 11634.87 11659.95 100 Sænskar krónur 12273.40 12299.90 13500.74 13529.89 100 Finnsk mörk 14012.60 14042.90 15413.86 15447.19 100 Franskir frankar 12305.30 12331.80 13535.83 13546.98 100 Belg.franskar 1785.60 1789.50 1946.16 1968.45 100 Svissn.frankar 31.181.15 31248.45 34299.27 34373.30 100 Gyllini 26325.30 26382.10 28957.83 29020.31 100 V.þýsk mörk 28620.40 28682.20 31482.44 31550.42 100 Lirur 60.19 60.32 66.21 66.35 100 Austurr.Sch. 4045.30 4054.00 4449.83 4459.40 100 Escudos 1028.35 1030.55 1131.19 1133.61 100 Pesetar 697.25 699.75 766.98 769.73 100 Y en 235.31 235.82 258.84 259.40 1 Irskt pund 1078.10 1080.40 1185.91 1188.44

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.