Vísir - 12.09.1980, Blaðsíða 4

Vísir - 12.09.1980, Blaðsíða 4
útvarp Sunnudagur 14. september 8.00 Morgunandakt Séra Pétur Sigurgeirsson vigslu- biskup flytur ritningarorB og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustu- greinar dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög Hljóm- sveit Mortons Goulds leikur. 9.00 Morgunttínleikar 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 VeBurfregnir. 10.25 Erindaflokkur um veöur- fræöiMarkús A. Einarsson talar um veöurspár. 11.00 Messa i Hafnarfjaröar- kirkju Prestur: Séra Gunn- þór Ingason. Organleikari: Páll Kr. Pálsson. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Ttín- leikar. 13.30 Spaugaö i lsrael Róbert Arnfinnsson leikari les ki'mnisögur eftir Efraim Kishon I þýöingu Ingi- bjargar Bergþórsdóttur (14). 14.00 „Báröardalur er besta sveit”Þáttur I umsjá Böö- vars Guömundssonar Leiö- sögumenn: Svanhildur Her- mannsdóttir og Hjördis Kristjánsdóttir. Sögu- maöur: Siguröur Eiriksson á Sandhaugum. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöur- fregnir. 16.20 Tilveran Sunnudags- þáttur i umsjá Arna John- sens og ólafs Geirssonar blaöamanna. 17.20 Lagiö mitt Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 18.20 Harmonikuiög Mogens Ellegard og hljómsveit hans leika. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 A ferö um Bandarfkin Sjötti þáttur Páls Heiöars Jónssonar. 20.00 Kammertónlist Píanó- kvintett i c-moll op. 52 eftir Louis Spohr. Walter Pan- hoffer og félagar í Vinarok- tettinum leika. 20.30 Frá kvennaráöstefnúnni „Foruin 1980” Marla Þor- steinsdóttir flytur fyrra er- indi sitt. 21.00 Hljómskálamúsik Guö- mundur Gilsson kynnir. 21.30 Ljóö eftir Vilhjálm frá Skáholti Knútur R. Magnússon les. 21.50 Grace Bumbry syngur Sígenaljóö op. 103 eftir Jo- litvarpíð sunnudag kl. 14 Á ferð um Bárðar- dalinn með Bððvari Böövar Guömundsson ásamt tæknimanni viö gerö eins þáttar sins. A sunnudaginn veröur út- varpaö einum af feröaþáttun- um hans Böövars Guömunds- sonar. Feröinni er aö þessu sinni heitiö um Báröardal og heitir þátturinn Báröardalur er besta sveit. Leiðsögumenn Böðvars i þessari ferö voru þær Svan- hildur Hermannsdóttir skóla- stjóri og Hjördis Kristjáns- dóttir húsfreyja á Lundar- brekku. Sögumaöur er Sigurö- ur Eiriksson á Sandhaugum. Hann mun segja sögur af ýmsu merkilegu sem hann hefur séö og heyrt. 1 Báröar- dalnum er margt athyglisvert aö sjá og veröur vafalaust gaman aö fylgjast með þess- um þætti Böövars sem og öör- um sem hann hefur haft um- sjón meö. — AB. hannes Brahms. Sebastian Peschko leikur á planó. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35. Kvöldsagan: „Sæt- beiska sjöunda áriö” eftir Heinz G. Konsaiik Bergur Björnsson þýddi. Halla Guömundsdóttir les (6). 23.00 SyrpaÞáttur í helgarlok I samantekt Óla H. Þóröar- sonar. 23.45 Fréttir, Dagskrárlok. Mánudagur 15. september 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn. Séra Tómas Sveinsson flytur. 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. landsmálabl. (útdr.). Dagskrá. Tón- leikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaöarmál. Um- sjónarmaöur: Óttar Geirs- son. Rætt viö Gunnar Guö- bjartsson um nýlegan aðal- fund Stéttarsambands bænda. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Islenskir einsöngvarar og kórar syngja. 11.00 Morguntónleikar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. , Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikasyrpa. Léttklassisk tónlist og lög úr ýmsum átt- um. 14.30 Miödegissagan: „Móri” eftir Einar H. Kvaran. Ævar R. Kvaran lýkur lestrinum (6). 15.00 Popp. Þorgeir Astvalds- son kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Siödegistónleikar. 17.20 Sagan „Barnaeyjan” eftir P.C. Jersild. Guörún Bachmann þýddi. Leifur Hauksson les (21). 17.50 Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Þórhallur Guttormsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Hjörtur Þórarinsson fram- kvæmdastjóri sunnlenskra sveitarfélaga talar. 20.00 Af ungu fólki. Andrs Hansen stjórnar þætti fyrir unglinga. (Aður á dagskrá I nóv. 1977). Þessi mynd var tekin þegar Anders vann aö gerö þáttarins ásamt Jóni Erni Asbjörnssyni. ðtvarp mánudag kl. 20.00: Þátiur Anders Hansen ,JU ungu folki” Nú hefur þátturinn Púkk lokiðgöngusinni á dagskrá út- varpsins. Enn hefur vetrar- dagskráin veriö ákveðin og myndast því gat I dag- skrána á mánudagskvöldum þar sem Púkk var áöur. Til aö fylla upp I þetta gat verður endurtekinn þáttur Anders Hansen, „Af ungu fólki” frá þvi i nóvember 1977. 1 þessum þriggja ára gamla þætti ræöir Andres um popp- tónlist fyrr og nú og bregöur vafalaust á fóninn nokkrum gömlum og góöum hljómplöt- um. Þá mun hann spjalla viö unglinga sem áttu heima I Breiöholtinu á þessum tima og veröur gaman að heyra I þeim, þar sem margt hefur breyst á þremur árum. Þá mun Ólafur Daviösson hag- fræðingur koma við I þættin- um og skýra nokkur orð sem geta vafist fyrir fólki. AB 20.40 Lög unga fólksins, Hildur Eiriksdóttir kynnir. 21.45 Ctvarpssagan: „Hamraöu járniö” eftir Saul Bellow. Arni Blandon les þýöingu sína (4). 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Fyrir austan fjall. Um- sjónarmaöur: Gunnar Kristjánsson kennari á Sel- fossi. 1 þættinum veröur fjallaö um árnar ölfusá, Hvltá og Sog og atburöi og sagnir tengdar þeim. 23.00 Kvöldtónleikar: Tóniist eftir Edvard Grieg. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.