Vísir - 12.09.1980, Blaðsíða 5

Vísir - 12.09.1980, Blaðsíða 5
5 sjonvarp Sunnudagur 14. september Skollalelkur endursýndur A mánudaginn mun sjónvarpiö endursýna leikrit Böövars Guö- mundssonar Skollaleikur. Þaö eru leikarar úr Alþýöuleikhúsinu sem fiytja leikritiö en þaö var frumflutt á Borgarfiröi eystra áriö 1976. Myndin sýnir Kristfnu óiafsdóttur og Evert Ingólfsson f hlutverk- um sfnum ! leiknum. i I Sjónvarpíö sunnudag kl. 18. Drekaflugur ng meyjarflugur „Þetta er þáttur um meyjarflugur og dreka- flugur” sagði óskar Ingimarsson þýðandi, þeg- ar hann var spurður um efni þáttarins Fljúg- andi steingervingar sem sýndur verður i sjón- varpinu á sunnudagskvöldið. 18.00 Sunnudagshugvekja. Séra ólafur Oddur Jónsson, prestur I Keflavík, flytur hugvekjuna. 18.10 Fyrirmyndarfram- Þaö er margt sem vefst fyrir honum aumingja Tristan. Hann er aö reyna aö veröa dýrlæknir, sem tekst nú iik- lega aö lokum. Auk þess á hann f stööugu striöi viö bjór- inn, sem honum þykir ljúf- fengur drykkur. Ekki batnar ástandiö þegar drengurinn verður svo ástfanginn. Þaö fá- um viö aö sjá á sunnudags- kvöldið. Slónvarplð sunnudag Kl. 21.00: Tristan verður ástfanginn Dýrin min stór og smá er þáttur sem er alltaf jafn vin- sæll. A sunnudaginn fáum viö aö sjá enn einn þáttinn um dýralæknana. I þessum þætti býöur frú Pumphrey þeim bræðrum Siegfried og Tristan ásamt Helenu og James i dýrölega veislu. Vill hún meö þessu þakka þeim fyrir vel unnin störf. 1 veislunni hittir Tristan unga stúlku og veröur yfir sig ástfanginn. En eins og svo margt annaö ganga ástamálin hálf brösulega hjá Tristan. Þátturinn, sem heitir „Enginn skilur hjartaö” lýsir svo sam- skiptum þeirra Tristans og stúlkunnar. Þar aö auki flétt- ast inn i þáttinn ýmsar vitjan- ir sem læknarnir þurfa aö fara I. Þýöandi þáttanna er Óskar Ingimarsson. koma. Trúgirni. Þýöandi Kristin Mantyla. Sögumaö- ur Tinna Gunnlaugsdóttir. 18.15 óvæntur gestur Sjöundi þáttur. Þýöandi Jón Gunnarsson. 18.40 Fljúgandi steingerving- ar. Fræöslumynd um sér- kennilegar flugur, sem lítiö hafa breyst i aldanna rás. Þýöandi og þulur óskar Ingirnarsson. 19.05 Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Arnaldur Arnarson leikur á gftar. Fimm prelúdiur eftir Heitor Villa- Lobos. Stjórn upptöku Kristin Pálsdóttir. 21.00 Dýrin mín stór og smá. Sjötti þáttur. Þýöandi Óskar Ingimarsson. 21.50 Ég ætla aö hætta á morgun. Leikin, bandarísk heimildamynd um áfengis- sýki og meöferö á endur- hæfingarstöövum. Myndin sýnirmeöal annars, hvernig fjölskylda áfengissjúklings og vinnuveitandi geta sam- eiginlega stutt hann I baráttu hans viö sjúkdóm- inn. Þýöandi Dóra Haf- steinsdóttir. 23.05 Dagskrárlok. Mánudagur 15. september 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Tommi og Jenni 20.40 tþróttir Umsjónarmaöur Bjarni Felixson. 21.10 Ófriður i Namibiu Ný, bresk fréttamynd. Namibia er aö nafninu til sjálfstætt rfki, en Suöur-Afrlkumenn hafa þar tögl og hagldir. Skæruliöar SWAPO færa sig nú mjög upp á skaftiö og njóta stuönings Sovétrikj- anna og annarra kommún- istarikja. Þýöandi og þulur Bogi Arnar Finnbogason. 21.35 SkoUaleikur Sjónvarps- upptaka á sýningu Alþýöu- leikhússins á Skollaleikeftir Böövar Guömundsson. Leikstjóri Þórhildur Þor- leifsdóttir. Leikendur Arnar Jónsson, Evert Ingólfsson, Jón Júliusson, Kristín A. ólafsdóttir og Þráinn Karls- son. Tónlist Jón Hlööver As- kelsson. Leikmynd, búning- ar og grimur Messiana Tómasdóttir. Stjórn upp- töku Rúnar Gunnarsson. Aöur á dagskrá 1. október 1978. 23.20 Dagskrárlok „Þátturinn heitir „Fljúg- andi steingervingar” vegna þess aö fundist hafa stein- gervingar af þessum flugum sem sýna aö þær hafa litiö sem ekkert breyst i milljónir ára. Þær lifa mikinn hluta ævi sinnar i vatni, þaö er aö segja á lirfu- og púpu-stigi. Þaö er ekki fyrr en þær eru orönar fullþroska aö þær fljúga upp Ur vatninu. Þær lifa þó alltaf nálægt vatni og lif þeirra er mjög tengt þvi, til dæmis geta þær ekkiæxlast nema I vatni.” Óskar sagöi, aö myndin lýsti lif na öarháttum þessara flugna en þær lifa mjög víöa á jöröinni og alltaf 1 nálægö viö polla og tjarnir. Þessar flugur eru fæöa margra dýrategunda og sjálfar veigra þær sér ekki viö þaö aö leggja sér til munns þau dýr sem þær ráöa viö. I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.