Vísir - 12.09.1980, Blaðsíða 8

Vísir - 12.09.1980, Blaðsíða 8
FIMMTUDAGUR 18. september 7.00 Veðurfregnir. Fréttir Tónleikar. 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: ,,Kolur og Kolskeggur” eftir Barböru Sleigh. Ragnar Þorsteinsson þýddi. Mar- grét Helga Jóhannsdóttir les. (28). 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 tslensk tdnlist Jóhanna G. Möller syngur lög eftir Pál Isólfsson: Agnes Löve leikur með á pianó/ Sin- fóniuhljómsveit Islands leikur lög eftir Pál ísólfsson úr sjónleiknum ,,Gullna hliðinu”: Páll P. Pálsson stjórnar. 11.00 Verslun og viöskipti. Umsjón: Ingvi Hrafn Jóns- son. 11.15. Morguntónleikar Rudolf am Bach leikur planólög 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikasyrpa 14.30 Miðdegissagan: „Tvi- skinnungur” eftir önnu Ölafsdóttur Björnsson Höf- undur les (3). 15.00 Popp Páll Pálsson kynnir. 15.50 -Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siðde gistónleikar Maurice Duruflé og Sin- fóniuhljómsveit franska út- varpsins leika Orgelkonsert í g-moll eftir Francis Poulenc: Georges Prétre stj/ Filharmoniusveitin 1 Stokkhólmi leikur Sinfónlu nr. 3 1 E-dúr op. 23 eftir Hugo Alfvén: Nils Gre- villius stj. 17.20 Tónhorniö Sverrir Gauti Diego stjórnar þættinum. 17.50 Tónleikar Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Þórhallur Guttormsson flytur þáttinn. 19.40 Sumarvaka a. Ein- söngur: Sigriður Ella Magnúsdóttir syngur is- lensk lög Ólafur Vignir Al- bertsson leikur á pianó. b. tshús og beitugeymsla Vil- hjálmur Hjálmarsson fyrr- um menntamálaráöherra flytur þriðja og sfðasta er- indi sitt: Nordalsishús og is- húsið I Elliðaárhólmum. c. HnitbjörgBaldur Pálmason les kvæði eftir Pál V.G.Kolka. d. Hann Kristján á Klængshóli Gisli Kristjánsson talar við Kristján Halldórsson vist- mann á Dalbæ við Dalvik, 94 ára öldung. e. Manntjónið mikla á Arnarfiröi 20. september l900Séra Jón Kr. Isfeld flytur frásöguþátt. 21.20 „Þórarinsminni” Sin- fóniuhljómsveit Islands leikur lög eftir Þórarin Guð- mundsson: dr. Victor Ur- banic færöi i hljómsveitar- búning. Stjórnandi: Páli P. Pálsson. 21.40 Leikrit: „Tólf punda tillitið" eftir James M. Barrie Þýðandi: Þorsteinn 0. Stephensen. Leikstjóri: Rúrik Haraldsson. Per- sónur og leikendur: SirHarry Helgi Skúlason Kate Margrét Guðmundsd. LadySims Brynja Benediktsd Tombes þjónn Klemens Jónss. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Hvernig er góður skóli? Hörður Bergmann náms- stjóri flytur annað erindi sitt um skólamál. 23.00 Afangar Umsjónar- menn: Asmundur Jónsson og Guöni Rúnar Agnarsson. 23.45 Fréttir Dagskrárlok. Fímmtudagsleíkritið: Gáskafullur gamanleikur Fimmtudagsleikritið að þessu sinni er gamanleikur eftir James M. Barrie og nefn- ist „Tólf punda tillitið.” Leikurinn segir frá karlin- um Harry Sims, sem eygir aðalstign innan skamms. Hinn væntanlegi Sir Harry er hé- gómlegur leiðindagaur. Hann æfir þvi athöfnina með konu sinni dag út og dag inn, svo að ekkert fari úrskeiðis, þegar og ef dagurinn rennur upp. Vél- ritunardama nokkur kemur i heimsókn til Simshjónanna og setur nokkurt strik i reikning • inn. Höfundur verksins er James Matthew Barrie, eins og áöur sagði. Hann fæddist árið 1860 I Kirriemur i Skotlandi og lést i London 1937. Barrie var sjálf- ur aölaöur i sinni tiö. Hann stundaöi nám við Edinborgar- háskóla, þar sem hann siöar varð rektor. Rithoiunuarxerii sinn hóf hann með ljóðum og frásögnum úr heimahögunum. Hann er þó kunnastur fyrir leikrit sin, sem oft á tiðum eru gáskafull og ævintýraleg, þó stundum þrungin þjóðfélags- ádeilu. Ævintýraleikurinn „Peter Pan” (1904) vakti mikla athygli. Af öðrum verk- um má nefna ,,The Admirable Crichton”, „What Every Wo- man Knows” og „A Kiss for Cinderella”. Sjálfævisaga Barries „The Greenwood Hat” kom út á dánarári Barries. Þýðandi „Tólf punda tillíts- ins” er Þorsteinn O. Stephen- sen, en leikstjóri er Rúrik Haraldsson. I hlutverkum eru Helgi Skúlason, Margrét Guð- mundsdóttir og Brynja Bene- diktsdóttir. Flutningur leiksins tekur rúman hálftima. — KÞ Rúrik Haraldsson ieikari er leikstjóri leikritsins, sem flutt veröur I útvarpinu á fimmtudaginn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.