Alþýðublaðið - 25.03.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 25.03.1922, Blaðsíða 1
1922 Verkakaupið. Það er sem stendur i kr. og 20 aurar um klukkustundi&a. Sé nú reiknað að verkamenn bafí að meðaltaii, þegar eftirvinn* an er taiin með, eftir árið, eins og eftir 200 tíu stunda vinnudaga. þá verður árskaup verkamannsins 2400 krónur á ári. Ett þetta k&up þykir atvinnu- rekendum vera of hatt. Þeir vilja láta kaupið fara niður í eina krónu um kl. tfmann; þeir vilja íæra árskaup verkamannslns aiður 4 2000 kr. Hvað ber tii? Geta atvinnurek- endur' látið vinna meira ef kaupið er 1 kr. heldur en ef það er 1 kr. og 20 aurar? Nei, vinnan verður alveg sú sama. Orsökina til þess að þeir vilja lækka kaupið, er að finna f neyð og fátækt almennings, sem stafar aí undanförnu atvinnuleysi. Útgerðarmenn létu binda togar* -ana við hafargarðinn, af þvf þeir þóttust ekki græða á því að iáta þá ganga. A( þvf stafaði atvinnu- leysið í sumar. Af þvf stafaði aulturinn i vetur. Það eru mörg hundruð fjölskyldur, sem máske Seiti daga f röð, haía ýmiat ekki haft neitt að borða, eða enga steinotíu. Það eru mörghundruð fjöiskyidur, sem hafa kynst þvf að vita ekki hvað þær áttu að hafa til matar næsta dag. At- vinnurekendurnir eru orsök neyð- arinnar og suitarins. Og nú ætla þeir að nota sér neyðina, sem þeir sjilfir hafa skapað, til þess að lækka árskanp verkamanna uui 400 kr.l Eg skora á atvinnurekendur að sýna fram á að meðalverkamanna- íjölskylda geti liíað sæmilegu lífi a 2400 kr. ásetekjum, hvað þá heítíur á þvf sem minna er. Kaupið þyríti að hækka. Að Iækka þ»ð er glæpsamlegt | athæfi,5 eins og á tæður alrnetm- ings e u nú, Ólafur Fridriksson. Laugardaginn 25 marz. Tvöföld laun. Eitir Skjöldung. (NI) 4- Ofgoldið árið 1922, kr. Samkv. IV. 1. 900,00 — — 2. 7296,80 — — 3. 2000,00 — — 4- 3500 00 — — 5- 1500,00 — — 6. 500,00 — — 7. 300,00 — — 8. 20000 — — 9- 420000 — — 10. 1000,00 — — 11. 1500,00 — — 12. 2600,00 __ — *3- 2000,00 — — 14. 4596,80 !— — 15- 2000,00 — — 16. 1800,00 — — l7‘ 7700 00 — — 18. 2910,00 — — 19. 970,00 — — 20. 6790,00 — — 21. 97000 , — — 22. 1200,00 — — 23. 1245,31 — — 24. 2793.40 — — 25. I9S5.52 — — 26. 3640.64 — — 27. 1422 66 — — 28. 1998,20 — — 29. 3000 co — — 30. 3396 80 — — 3*. 5C63.47 — — 32. 4400 00 — — 33. 2793,60 Samtals kr. 88143 20 Gjaldabáikur fjl., er þetta ár, að upphæð kr. 9,369,822,37; þar frá dragast kr. 928,949.03, sem eru afborganir af lánum, og fram- lag til Landsbankans; eftir verða þá kr. 8,440,873,34, sem eru eyðslufé, og eru ofgoidnu iauuin rúmi. i°/o af þeirri upphæð. VII. Niðnriag. Hér með er þá æflunarverki þessarar greinar lokið, en það var að beada á,.,hva mikið hefði mátt með skynsamlegri löggjöf og stjóra 71 töiublað spara fé landsins síðustu 5 árin á þessu eina sviðí — hinu svo- kallaða ,bit!inga* sViði — án þess að þjóðfélagið biði nokkurn halla við, og áa þess sóma þess væri á nokkurn hátt misboðíð, heldur bann þvert á móti aukinn með þvf, að koma að einhverju leyti ( veg fyrir þi stjórnmábspillingu, sem allar bitlingaveitingar hafa f för með sér, og með þvi, að minka það ranglæti, sem bitlingarnir hafa í för með sér gagnvart öðrum em- bættismönnum landsins og iands- lýð öilum. . Mér er það nú Ijóst, að upp- hæðir þær, sem hér eru tilfærðar ofgoidnar, eru mikils til of Iagar. Stafar það af sumu leyti af ónóg- um gögnum, en að sumu leyti af ónógrl þekkingu á þeim embætta- og launagreiðsluflækjum, sem er að finna f þeim opinberum skjöl- um, er almenningur á aðgang að. Hefi eg þvf fremur kosið að sleppa upphæðum, en að taka þær mefl án þess, aö geta rökstutt orð mfn. Nokkurar upphæðir hefi eg þó áætlað, en jafnframt gefið lesend- um kost á, að dæma sjálfstætt um, hvort þær áætlanir geta ataðist. Hefi eg yfirleitt viljað vera sem réttorðastur, og sfzt halla á em- bættismenn. Hvervetna þar, er svo kann að hafa orðið, er það af ókunnugleika eða ónógum göguum, en ekki af tilhneigingu tii, að halla á embættismannastéttina, né neinn einstakling hennar. Til þess hefi eg enga ástæðn. Að lokum nokkur orðtii Alþingis. Fjárv.nefnd hefir haft við orð, að ef frv. um frestun barnafræðslu yrfli drepið, þá myndi sparnaður þingsins verða að koma að mestu leyti niður á verklegum fyrirtækj- um. En — hvi ekki að spara nú bitlingana? Væri ekki ráð að skera þá alla niður nú, og einnig að samþykkja nú að eins hæfilegan þingferðakostnað? Eg veit, að svar að verðnr, að sumt af því, sem að eg hefi bent á, sé lögbundaar grciðslur, sem ekki verði spaiaðar,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.