Vísir - 15.09.1980, Blaðsíða 5

Vísir - 15.09.1980, Blaðsíða 5
VÍSLR Mánudagur 15. september 1980 Texti: Guft- mundur - Pétursson mm Einn af skriödrekum tyrkneska hersins á eftirlitsferö um þjóöveg f suöurhluta landsins. BYLTINGARSTJORNIN HÆKKAR LAUNIN 70% Hinir nýju leiötogar Tyrkianas hafa lagt fyrir verkfallsaöila i Tyrklandi aö snúa aftur til vinnu og lofaö 70% launahækkunum. „Þjóöaröryggisráöiö” ný- stofnaöa, sem skipaö er sex herforingjum, fyrirskipaöi i gær þessa miklu kauphækkun til handa öllum verkamönnum, sem i verkföllum voru fyrir bylting- una. Um leiö var þess krafist, aö vinna yrði hafin aö nýju þegar i staö til þess aö auka framleiðslu landsins og hjálpa til við aö koma Tyrklandi út úr efnahagsöröug- leikum sinum. Rúmlega 40 þúsund manns voru i verkföllum hér og hvar i Tyrk- landi, þar sem verðbölgan er komin yfir 100%. Herforingjarnir eru sagöir ákafir i leit að lausnum á efnahagsvanda landsins með þvi aö drifa upp meiri framleiðni og vinna sér hylli verkalýðsins. Allt var sagt meö kyrrum kjör- um i Tyrklandi i gær, eftir aö kafteinn úr hernum var skotinri til bana i bænum Adana. Er hann sagður fyrsta fórnarlamb bylt- ingarinnar. 1 dag er fyrsti vinnudagur eftir byltinguna, sem gerö var aðfara- nótt föstudags. Þann dag var lýst yfir útgöngubanni, sem lengdi helgina um einn hvildardag. Bankar og fyrirtæki munu opna I dag og opinberar skrifstofur, sem verða starfræktar af borgurum. Suleyman Demirel, forsætis- ráöherra, sem settur var af, og Bulent Ecevit, leiötogi stjórnar- andstööunnar, eru haföir i stofu- fangelsum i lúxussumarbúöum herforingja, en þær liggja af- skekkt. 1 simtölum i gær viö aö- standendur i Ankara sögöu þeir, aö vel væri meö þá fariö. opec Oingar um olíuverö Ráöherrar oliusölurikja koma nú saman til fund^r i Vinarborg, og þykir vist, aö Saudi Arabia muni reyna aö beita sér fyrir þvi, aö jafnvægi veröi á ollumarkaönum eöa þá innan OPEC aö minnsta kosti. Saudi Arabia hefur veriö utan verömúra OPEC, og þykir viöbú- iö, aö hún muni hækka eitthvaö sitt olfuverö til aö nálgast félag- ana innan OPEC. Um leiö eru horfur d þvi', aö Saudi Arabia muni draga úr oliuframleiðslu sinni, sem er 9,5 milljón oliuföt á dag, en þaö er aö minnsta kosti milljón meira en Saudi Arabia heföi helst viljaö. Yamani oliumálaráöherra vildi þóekki staðfesta þetta I viötölum viö fréttamenn viö komuna til Vinar. Lausn gíslanna til umræðu Viðbrögö Washington-stjórnar- innar vegna siðustu þreifinga írana um heimsendingu banda- rlsku gislanna fimmtiu hafa ekki komið fram ennþá. Sennilega munu þau þó skýrö á blaöa- mannafundi, sem Edmund Muskie, utanrikisráöherra, hefur boöað til I dag. Khomeini æöstiprestur geröi grein fyrir þvi á föstudag, hverja skilmála Iranir mundu setja fyrir frelsun gislanna. Þess er krafist, að Bandarikin skili Iran eignum keisarans fyrrverandi, láti lausar eignir og bankainnstæður Irana, sem frystar voru þegar gislarnir voru teknir, og lofi aö skipta sér ekki af innanrikismálum trans, um leið og þau láti af öllum kröf- um á hendur Iran. Carter forseti hefur ekkert látiö frá sér heyra eftir þessa yfirlýs- ingu æöstaprestsins, en Reagan frambjóöandi repúblikana, sagöi á laugardag, aö hann teldi, aö Bandarikin ættu aö ganga aö þrem þessara skilmála, en dóm- stólar ættu að skera úr þvi, hvort eignum keisarans yrbi skilaö. Enn bardagar í iran Bani-Sadr. forseti trans, hefur heitiö löndum sinum þvi aö endurheimta landsvæöið um- deilda, sem írakar hafa náð á sitt vald I vikulöngum bardögum á vesturlandamærum trans. Fréttir berast af daglegum átökum trana og traka, og heim- sótti Bani-Sadr hermenn viö landamærin i gær, þar sem hann sagöim.a.: „Viöveröum aö gera eitthvaö, sem bindur enda á þennan leik i eitt skipti fyrir öll, svo að írakar ráðist ekki á okkúr aftur.” 1 byrjun siðustu viku sagðist Irak hafa unniö 210 ferkm. land- svæði I bardögum, en tran bar þá fullyröingu til baka. A föstudag viðurkenndi Iransstjórn loks, aö rétt væri. Um er aö ræöa lands- svæði, sem trakar hafa gert kröfu til og segja, að keisarinn fyrrver- andi hafi i Alsirsamningnum frá 1975 fallist á að skila Bagdað- stjórninni aftur. Bandariskir gislarf Iran glugga i póstinn. — Sjá þeir loks hTlla undir heimferö? Nv legund al snjó- keðium ISviss hafa þeir gert nýja teg- und af snjókeðjum, sem þeir kenna við snjómanninn (yeti). Sveitsisk gummi-kjetting HiKtens forste snefall er like om hjornet, og i disse dager introduseres en helt ny type snekjetting, utviklct i Sveits. ■ Yeti profilkjeiting* er frent- stilt av vanlig dckkgummi med en kcflar-kjernc stcrkcrc enn stál. monleres pá 2—3 minut- ler og kan húde bcnyties pá sommer- og vinterdekk. Kjet- lingen er mer skánsom mot vei og dekk cnn vanligc snckjellin- ger, og skaper ingen vibrasjo- ncr under kjoringen. Prisen er ca. 720 kroner. (Norsk agent: A/S Transportbroker, Oslo.) Eru það svonefndar „Yeti pröfQakeðjur” gerðar úr hjdl- barðagúmi cn styrkt með „keflar-kjama”, sem sagður er sterkari en stál. Þær eru þjálli i meðförum og unntað setja þær jafnt á sumar- hjólbaröa sem vetrardckk á tveim til þrem minútum. Auk þesshafa þær þann kost að fara betur með slitlag götunnar, og þó án þess að valda neinum titr- ing I akstri. Loks síma- skrá í Klna Frá þvi á árum menningar- byltingarinnar hefur ekki verið fáanleg simaskrá i Kina, en loks hefur veriðráðin á þvi bot. Aður gátu útlendingar I Peking ekki fengiö aðra simaskrá en stuttan lista yfir simanúmer annarra útlendinga. — Nýja slmaskráin mun vera skreytt auglýsingum f bak og fyrir, bæði kinverskra fyrirtækja og erlendra. Njósnar hann enn úr gröfinnl? Reinhard Gehlen, sá nafnfrægi njósnaforingi V-Þýskalands — scm lést fyrir ári — vekur enn - óróa og kviða i brjóstum margra. Þessa dagana er að koma út hjá Hase Koehler-forlaginu bók, sem skrifuð er eigin hendi hershöfð- ingjans fyrrverandi. Hana lét hann eftir sig meö henni þau fyrirmæli, aö hún yrði ekki gefin út fyrr en ári eftir hans dag, jafn- vel ekkja hans og synir vissu ckkert um bókina. Gehlen stjórnaði njósnum Hiti- ers gegn Rússum, en flúði með nánustu samstarfsmönnum, ölium gögnum og skjölum til Bandarfkjamanna I striðslok. Hann setti á laggirnar eigin njósnadeild, „Bureau Gehlen” og tók við stjórn leyniþjónustu V- Þýskaiands. Rússar kölluðu hann „seiðkarlinn”. Allan Duiles, sem var yfirmaöur leyniþjónustu Ba ndarikja nna, lýsti honum Reinhard Gehlen, njósnari af fyrst vetrarstriðs-og siðan kalda-striðsskóianum. þannig: „Hann hefur heila pró- fessors, hjarta hermannsins og grimmd úlfsins.” Það sem ugg vekur meðal stjórnmálamanna i Bonn varð- andi bókina, mun vera ýmis um- mæii, sem Gehlen er sagður hafa i bókinni um ýmsa þeirra, þeirra á meðal Schmidt kanslara, Brandt fyrirrennara hans og fleiri framámenn. Menn minnast Gehlens ekki á þann veg, að það sé liklegt, aö þau ummæli séu ýkja vinsamleg. Kannski afhjúp- andi, en naumast mjög hjartan- leg. Halastjarna Haiievs Evrópska geim ferðarstofn- unin (ESA) ætlar aö senda gervihnött upp á móti hala- stjörnu Halieys, sem sjást á næst frá jörðu 1985 eöa 1986. Breskt fyrirtæki vinnur að þvi að leysa úr tæknivanda þess- arar fyrirætlunar. Halastjarna Halieys sést nokkurn veginn á 76 ára fresti frá jörðu, og er ætlunin, aö gervihnötturinn rannsaki efna- samsetningu halans. Hann á einnig að mæla segulsviðið og stjörnukjarnann. Til þess þarf gervihnötturinn að komast I innan við 1000 km fjarlægö við halastjörnuna. Firrð frá jöröu veröur þá ca 160 milljón km. Sérstakar hlifar verður aö hafa á gervihnettinum til þess að - verja hann stjömurykinu úr halanum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.