Vísir - 15.09.1980, Blaðsíða 6

Vísir - 15.09.1980, Blaðsíða 6
vtsm Mánudagur 15. september 1980 I I I I I I I I I I I I I I 1 I I I B 1 I I 8 LITLII MUNAfil Brumnn varma- „Þaöuröu engin slys á mönn- um I brunanum en þaö mátti sannarlega ekki miklu muna", sagöi Guömann Tobfasson, úti- busstjóri Kaupfélags Skagfirö- inga I Varmahlfö, en verslunar- hiisnæöiö brann á laugardags- morgun. Á efri hæö verslunar- húsnæöisins er ibúö Guömanns og fjöiskyldu hans, svo og fbúö starfsfólks útibúsins. „baö var klukkan hálf átta, aö viö vöknuöum viö aö innan- húskallkerfiö var fariö aö væla, en sennilega hafa virarnir leitt eithvaö saman i hitanum. Ég fór fram og ætlaöi aö taka tækiö úr sambandi, fór svo inn i her- bergiö aftur og leit út um glugg- ann, en sá þá bókstaflega ekki neitt. Ég hélt fyrst. aö svarta- þoka heföi skolliö á og opnaöi gluggann, en þá leyndi þaö sér ekki lengur hvaö var aö gerast. Viö hjónin fórum þá aö vekja fólkiö, sem var i húsinu og hringdum i slökkviliöiö. Þaö eru tvær ibúðir á hæöinni, aöra höf- um við til afnota, en starfsmenn kaupfélagsins eru i hinni. Alls voru fimm menn i ibúðinni þennan dag. Þegar viö ætluðum svo aö komast út, var ekki hægt aö nota stigann, svo mikill var reykjarmökkurinn. Við uröum aö brjóta rúöu og fara út á þak- iö til aö sleppa út. Þaö er vist óhætt aö segja, aðekki hafi mátt miklu muna að mjög illa færi og eftir þetta komst enginn inn i Ibúöirnar aftur og þvi litlu hægt AB ILLA FJERI - sagði Guðmann Tobíasson. útibússtjóri aö bjarga út”. Aö sögn Guömanns er liklegt, aö kviknaö hafi i út frá raf- magnstöflu, sem þó var svo til ny. Allur vörulager verslunar- innar brann og er allt ónýtt, sem innan búöar var. Þá uröu einnig miklar skemmdir á ibúöunum á efri hæöinni, þá ekki hvaö sist af vatni og sóti, en þar brann litið. Útveggirnir hússins eru taldir heilir og veröur kannaö, hvort ekki borgi sig að endurbyggja það. Guömann tók þaö fram, að slökkviliöið hafi brugðið mjög skjótt viö, en þaö hefur aösetur aö Varmahliö. — ATA Neöri hæöin, þar sem verslunin var til húsa, er mjög illa farin eins og sjá má á þessari mynd Ómars Ragnarssonar. 6 Helgi Ólafsson hefur veriö sigur- sæii I Helgarskákmótunum. HelgarsKákmötið á Húsavík: HELGI SIGRAR ENN Helgi Ólafsson sigraði i Helgar- skákmótinu sem haldið var á Húsavik um helgina. Hann fékk fimm og hálfan vinning af sex mögulegum. Annar varö Guö- mundur Sigurjónsson meö fimm vinninga, Elvar Guömundsson varö þriöji, einnig með fimm vinninga, og Islandsmeistarinn, Jóhann Hjartarsson var i fjóröa sæti meö fimm vinninga. Guö- mundur, Elvar og Jóhann fengu allir jafnmarga vinninga en stigafjöldi réö þvi i hvaöa sæti þeir lentu. Þaö var timaritið Skák, sem stendur fyrir Helgarskák- mótunum. — ATA Nokkur fjöldi unglinga kom s'aman i miöborginni um helgina, en aö sögn lögreglunnar bar miklu minna á ölvun og ólátum en tvær sföustu helgar. Þessi mynd var tekin á föstudagsnóttina. (Vfsismynd KAG) Friösamt í míööænum Miklu minna bar á ólátum i miöbæ Reykjavikur um þessa helgi heldur en verið hefur tvær undangengnar helgar. Sam- kvæmt upplýsingum lögregl- unnar var nokkur fjöldi unglinga saman kominn á Austurvelli aö- faranótt laugardags, en ölvun og ólæti voru í lágmarki. 1 fyrrinótt voru heldur engin ólæti, svo aö orð væri á gerandi, þó aömikill fjöldi unglinga safnaöist saman I miöbænum eftir tónleik- ana „Rokk gegn her”, sem haldnir voru i Laugardalshöll á laugardagskvöldið. Litiö bar á ölvun og engar óspektir voru haföariframmi. — P.M. Hleln ÁR kom fram á laugardagínn: Mikil leit haföi verið skipulðgð á Bretlandi Vélbáturinn Hlein AR kom fram snemma I gærmorgun, þegar Vestmannaey jaradió heyröi kall frá bátnum á viö- skiptabylgju, en þá töldu skip- verjar sig vera um 250 sjómilur frá Eyjum. Aö sögn Guöjóns Halldórssonar hjá Slysavarnafélaginu lagbi Hlein af staö frd Fleetwood síö- astliöinn miövikudag og lét ekkertfrá sérheyra fyrr en I gær- morgun. Samkvæmt skýringum skipstjórans tókst þeim ekki aö láta frá sér heyra vegna óveöurs. Sjóréttur á eftir aö fjalla um máliö. Breska strandgæslan hóf mikla leit aö bátnum snemma i gær- morgun,bæöi meö þyrlum og flug- vélum. Auk þess gekk fjöldi manna fjörur, en alls munu 400- 500 manns hafa tekið þátt I leit- inni. Á Hlein voru sex menn og þar af voru tveir synir skipstjórans og aö auki tólf ára gamall systur- sonurhans. — P.M. Ökuleikni B.F.Ö. og Vísis lokið: Árni Friðriksson hlutskarpastur Árni Óli Friöriksson tekur viö sigurverölaununum. (Myndir: Siguröur Guömundss.) Árni Óli Friðriksson frá Reykjavik varö sigurvegari I úrslitakeppninni f ökuleikni þeirri, sem Bindindisfélag öku- manna og Visir hafa gengist fyrir i sumar. Úrslitakeppnin fór fram viö Laugarnesskóla I gær og kepptu þá innbyröis sigurvegararnir úr þeim keppnum, sem fram hafa fariö viösvegar um landiö siö- ustu mánuöi. Röö efstu manna varö þessi: 1. Arni Óli Friöriksson, Reykjavik, 438 refsistig, 2. Stefán Kristinsson, Eski- firöi, 543 refsistig, 3. Sigurbjörn Tryggvason, Akureyri, 544 refsistig, 4. Kristinn Bergsson, Hellu 597 refsistig, Tómas Helgason, Sauöár- króki, 604 refsistig. I úrslitakeppninni notuöu allir keppendur sama bilinn, Mazda 323, sem Bilaborg lánaöi til keppninnar. Sautján ökumenn kepptu til úrslita af þeim 22, sem unniö höföu sér rétt til þátt- töku. Aö sögn Einars Guðmunds- sonar hjá Bindindisfélagi öku- manna hefur keppnin i sumar tekist I alla staöi mjög vel, og alls hafa 230 ökumenn tekiö þátt I henni. Einar sagöist fastlega búast viö þvf, aö efnt yröi til annarrar keppni næsta sumar. — P.M. Frá úrslitakeppninni f gær: Þaö má ekki skeika mörgum milli- metrum þegar „bökkunarhæfnin” er reynd.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.