Vísir - 15.09.1980, Blaðsíða 10

Vísir - 15.09.1980, Blaðsíða 10
vlsm Mánudagur 15. september 1980 10 llrúturinn. 21. mars-20. aprll: Þetta verftur tiltölulega rólegur dagur hjó þér I dag , reyndu aö hvlla þig sem best. Reyndu að vera sem minnst sjálfselskur I dag. Nautiö. 21. april-21. mai: Kunnátta þln og menntun kemur þér aö notum I dag. Vinur þinn treystir á þig, aö þú gefir honum góöar ráöleggingar. Tviburarnir. 22. mai-21. júni: Þú tekur þátt i óvenjulega skemmtilegum fögnuöi. Vertu tiilitssa mur (söm ) viö foreldra þina og þér eldra fólk. Sættu þig viö vilja meirihlutans. Krabhii.n, 22. júni-23. júli: Láttu fara sem best uin þig i dag og reyndu aö hafa ekki óþarfa áhyggjur. Faröu á eitthvert rail i kvöld. Ljóniö, 24. júli-2:t. agúst: Þú skait leggja mikiö á þig til aö koma þvi i framkvæmd sem þú ætlaðir þér. Leitaöu ráða hjá foreldrum þinum eöa þér reyndara fólki. Mevjan. 24. ágúst-2:t. sept: Sinntu þeim viögeröum á húsi þinu, sem meö þarf. Reyndu aö vinna í jöfnum hraöa fremur en i skorpum. Vertu tillits- söm(samur) viö eldri kynslóöina. Vogin. . 24. sept.-23. okt: Þú skalt breyta um umhverfi I dag og þaö mun hafa bætandi áhrif á sköpunargáfu þína. Vertu sem mest úti viö. Þú nærö lik- lega einnig hagstæöum samningum. Drekinn .24. okt,—22. nóv. Þú hefur möguieika á aö eignast nýjan félaga i dag. Vertu ekkert aö flýta þér I dag og láttu fara sem best um þig. Kogmaöurinn. 23. nó v .-2 1. Þú færö einhverjar fréttir af einhverjum þér nákomnum, sem gleöja þig mjög. Vertu mjög sanngjörn(gjarn) I kröfum þinum. Steingeilin, 22. des.-20. jan: Málin ganga aöeins eftir settum reglum i dag. Fólki.sem þú umgengst, hættir til aö vera mjög ihaldssamt. Vatnsberinn, 21. jan.-19. feb: Geföu meiri gaum aö umhverfi þínu og littu ekki alltaf á framhliöina. Þú kemur til meö aö hafa mikiö upp úr aukavinnu, sem þér býöst i dag. Fiskarnir, 20. feb.-20. mars: Bættu fyrir gamiar syndir i dag. Vertu viss I þinni sök áöur en þú staðhæfir nokkuö. Samkeppnin er frekar hörö. „Hugsaöu þér!” grét John „Laura min I höndum á mannætu þjóðflokki' Ekki gefast upp,” sagöi [Tarsan „Þorpiö sem Ugambi ijóöflokkurinn býr f er hérna ' i nágrenninu, þaö tekur nokkra daga aö ganga þangað . . ef konan þin er Hér á Framsóknarheimilinu er ekki liöin nein lausung og ég er húsbóndi á þcssu heimiii! Meöan viö erum i sambú er hollast fyrir þig aö hafa þaö i huga of F.g hef nú ekki svo vitt kok, aö ég gleypi hvaö sem er. Ef ég fæ engu aö ráöa, — þá veröy ég stikkfrí! J 3

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.