Vísir - 15.09.1980, Blaðsíða 13

Vísir - 15.09.1980, Blaðsíða 13
VÍSIR Mánudagur 15. september 1980 rdSín Stansið, bíðiö og lítið vel til beggja hliða áður en þið gangið yfir akbraut-^ l ina. Forðist að ganga út á akbraut milli kyrrstæðra ' bifreiða. Ef þið neyðist til þess — sýnið þá sér- staka varúð. Veljið ör- uggari leiðina þótt hún i sé lengri. Ef þið komið með stræt- isvagni (skólabíl) í skól- ann skuluð þið alltaf bíða 1 þangað til bíllinn er far- inn. — og þegar dimmir nota allir í fjölskyldunni end- urskinsmerki. TIL BflRNfl! ■ TIL FORELDRA! Wr Ökumenn! Þúsunúip barna eru í fyrsta sinn á leið í skólann A fimmta þiísund börn eru þéssa dagana a& hefja sina fyrstu skólagöngu viösvegar um landiö. Aöstaöa margra þeirra er mjög erfiö, þvi viöa leynast hættur sem 6 eöa 7 ára börnum eru ofviöa. A þessum aldri hafa börn ekki öölast nægilegan þroska til þess aö meta rétt hraöa o| fjarlægöir, hversu margir bilar eru á ferö hverju sinni,bil milli þeirra eöa hvaöan hljóö koma úr umferöinni. Þvi reynir mjög á árvekni ökumanna.Okkurhættir til þess aö gleyma þessum vandamál- um yngstu vegfarendanna. Til þess aö efla umferöar- ögyggi þeirra nú viö upphaf skólagöngu. hefur Umferöarráö i samvinnu viö skólayfirvöld sent öllum grunnskólum lands- ins foreldrabréfiö ,,A LEIÐ 1 SKÖLANN”. Þar er aö finna ýmsar upplýsingar og ráölegg- ingar ásamt spurningalista um umferöaraöstæöur hvers ein- staks nemanda. Mikilvægt er aö foreldrar allra þessara barna svari spurningunum og sendi svörsin til skólans. 1 framhaldi af þvi geta kennarar, betur en ella, lagt áherslu á ýms staö- bundin vandamál umferöarinn- ar. Þá er brýnt aö foreldrar ræöi um umferöina viö börn si'n, og styöjist viö FORELDRABRÉF- IÐ. Hér á eftir fara nokkur heil- ræöi úr foreldrabréfinu.en þeir foreldrar sem einhverra hluta vegna hafa ekki fengiö bréfiö, ættu aö nálgast þaö i viökom- andi skóla barnsins, þvi bréfið erþarfur gestur á hvert heimili. \ } * / 13 1 Gleymiðekki aö gott fordæmi er mikilvægt. Fylgiö barninu fyrstu skdla- dagana. Hjálpaðu barninu aö finna öruggustu leiöina til og frá cbnla Börn gieyma fljótt reglum og ráöum. Athugið þvl kunnáttu barnsins ööru hverju. Gætiö þess að barniö hafi nægan tíma til þess aö komast f skólann. — J GOLFLIM STRIGAIÍ VEGG- 01 GÓLFLÍM Aqua-fix QufvSm?* l-K- Acryseal - Butyl - Neor HEILDSÖLUBIRGÐIR OMAsseirsson i i r— 11 rN \ /r— i i i t i ^ HblLDVERSLUN Grensásvegi 22— Sími: 39320 105 Reykjavík — Pósthólf: 434 Eimtakt tækifœri ÓDÝRT - ÓDÝRT - ÓDÝRT Á meðan birgðir endast seljum við þessi BORÐSTOFUHÚSGÖGN með mjög góðum greiðsluskilmálum PÓSTSENDUM UM LAND ALLT Laugavegi 166 Símar 22222 og 22229

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.