Vísir - 15.09.1980, Blaðsíða 14

Vísir - 15.09.1980, Blaðsíða 14
Mánudagur 8. september 1980 £ . & & & & & & Athugið að innritun í skólana hefst fimmtu- daginn 18. sept '80 Dansskóli Sigurðar Hákonarsonar Dansskóli Sigvalda Dansskóli Heiðars Ástvaldssonar & & DANSKENNARASAMBAND ÍSLANDS 000 & NÝR UMBOÐSMAÐUR frá 1. sept. 1980 BLÖNDUÓS Hrafnhildur Guðnadóttir Húnabraut 6 - Simi 95-4258 Laugavegur Bankastræti-' Laugavegur Lindargata Lindargata Klapparstígur Skúlagata Skúlagata Skúlagata Borgartún Skúlatún Skipholt Bolholt Hjálmholt 14 Hannes Eyvindsson tekur hér viö verölaunum sfnum úr hendi Magnúsar Erlendssonar, aöstoöar framkvæmdastjóra ADIDAS-umboösins hér á landi. Eins og sjá má á myndinni, eru veröiaun Hann esar vegleg, enda ekki annaö aö sjá en Hannes sé hinn ánægöasti. Visismynd Friöþjófur. 99 i i Al \i 1 T ri A 11 L1 r” sagðl Hannes Eyvindsson, er hann tók við verðlaunum sínum sem ihróttamaður ágústmánaðar í kosningu Vísis og Adidas „Ég er auðvitað í sjö- unda himni með þessa viðurkenningu"/ sagði is- landsmeistarinn í golfi, Hannes Eyvindsson, en hann var kjörinn íþrótta- maður mánaðarins í kosningu Vísis og Adidas fyrir ágústmánuð. Hannesi voru afhent verölaunin á föstudag og voru þaö golfskór frá Adidas, stór og mikil fþróttataska og sport- jakki. „Ég átti ekki von á þessum úrslitum eftir aö frammistöð- una I afrekskeppninni og Ice- landic Open”, sagði Hannes. „Ég hafði gert mér smávonir eftir að ég vann Islandsmótiö, en ef tir næstu tvö mót, hélt ég að þetta væri alveg glatað. En ég er mjög ánægður meö verðlaunin. Þetta er orðið svo óskaplega dýrt. Allir þeir hlutir, sem ég fékk, komu sér mjög vel. Mig vantaði þetta allt saman”, sagði Hannes. Hannes hlaut 33 atkvæöi af 45 mögulegum, en Einar Vil- hjálmsson spjótkastari’vaið I öðru sæti með 23 atkvæði af 45 mögulegum. 1 þriðja sæti varö Marteinn Geirsson en hann hlaut 15 atkvæði. — SK. -Þella er enoan vea- inn fipuqgl ennhá” - segir Teitur Þórðason. en öster heiur hriggja stiga lorustu „Okkur tókst aö auka forskotið 1 3 stig I kvöld með þvi aö gera jafntefli 1:1 gegn Kalmer”, sagöi Teitur Þóröarson I samtali viö Vfsi i gærkvöldi, en lið hans öster er nú efst I All Svenskan, hefur hlotið 30stig. Malmö FF og Brage koma næst með 27 stig. Fimm umferðum er ólokiö „Þó að viö höfum þriggja stiga forskot í dag, er ekki þar með sagt, að titillinn sé i höfn. Við eig- um erfiöa andstæöinga eftir og allt getur skeð”, sagöi Teitur. Ef öster veröur sænskur meistari i ár, er það i annaö sinn á þremur i All Svenskan árum, sem Teitur verður sænskur meistari I knattspyrnu. Lið Þorsteins ólafssonar, IFK Gautaborg, lék i gærkvöldi gegn Malmö FF og varð jafntefli 0:0. Brage tapaði fyrir liði Arna Stefánssonar, Landskrona, 0:3 og kom það tap mjög á óvart. IFK Gautaborg hefur hlotið 26 stig, þannig að ljóst er aö spenn- andi keppni er framundan i All Svenskan. — SK. VELHEPPNADUR KR-DAGUR Hinn árlegi KR-dagur var haldinn anna i gær. Mikil ánægja rikti I gær. Mikið fjöllmenni mætti á með daginn, bæði hjá KR-ingum iþróttasvæði félagsins við Frosta- sjálfum og eins almenningi, sem skjól og var áætlað að um 2000 lagði leið sina i Frostaskjólið i manns hefðu komið til KR-ing- gær.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.