Vísir - 15.09.1980, Blaðsíða 18

Vísir - 15.09.1980, Blaðsíða 18
VÍSIR Mánudagur XS. september 1980 Mikið var skorað af mörkum í ensku knatt- spyrnunni um helgina. I leikjunum 11 í 1. deild voru skoruð 28 mörk. Ensku meistararnir f rá í fyrra/ Liverpool/ unnu mikinn yfirburðasigur á heimavelli sínum gegn WBA. Lauk leiknum þannigf að Liverpool skor- aði fjögur mörk/ en leik- menn WBA náðu ekki að skora. Enski landsliðsmaðurinn Terry McDermott kom Liverpool á bragðið á 27. minútu, er hann skoraði glæsilegt mark. Graham Souness náði síðan að auka forskotið fyrir leikhlé, þannig að staðan í lékhleí var 2:0. Jovanovic, en hann skoraöi tvö mörk. United skartaði ekki sinu besta liöi. Þeir Gordon McQeen, Ray Wilkins og Joe Jordan eru enn meiddir. Blökkumaöurinn Justin Fashanou var hetja Norwich er liöiö sigraöi Southampton mjög óvænt meö einu marki gegn engu. Fashanou skoraöi sigurmarkiö I siöari hálfleik. Nottingham Forest og Manchester City háöu mikiö ein- vigi á heimavelli Forest og lauk rimmunni meö sigri Forest 3:2. Gary Birtles, Ian Boywer og Ian Wallace skoruöu fyrir Forest, en Bennett og T. Henry skoruðu mörk City. Leikmenn Man. City voru sprækari framan af og höfliu yfir i leikhléi, en i siöari hálfleik náöu leikmenn Forest betri tökum á leiknum og tryggöu sér dýrmæt- an sigur. Arsenal vann heldur óverö- skuldaöan sigur á Stoke og kom frammistaða liösins verulega á óvart. Staöan i leikhléi var 0:0 og haföi Stoke sýnt mun betri leik. En þeir John Hollins og Ken Sanson náöu aö skora fyrir „fall- byssurnar” fyrir leikslok. Everton vann mjög óvæntan sigur á heimavelli Aston Villa. Leikmenn Everton skoruöu tvö mörk á aöeins fimm minútum og voru þaö þeir Mick Lyons og Peter Estoe, sem skoruöu fyrir Everton. Brighton og Birmingham skyldu jöfn 2:2. Fyrir Brighton skoruöu þeir MacNab og Lawrenson, en Keith Bertchen og Alan Curbishley skoruöu fyrir Birmingham. Hinn 17 ára gamli Peter Bodak skoraöisigurmark Coventry gegn Wolves, þegar aöeins fjórar minútur voru til leiksloka. Staöan i 1. deild aö loknum 9 umferöum er þannig, aö Ipswich er efst meö 11 stig. Crystal Palace er neöst meö 2 stig, en Leed hefur hlotiö 3 stig. t 2. deild er Blackburn Rovers efst meö 10 stig, en Derby er i ööru sæti meö 9 stig. — SK. 28 mörk skoruð (11 lelklum - mlklð skorað i ensku knattspyrnunnl um helglna - ipswich slgrar enn og er I efsta sætl Markheppnasti vara- maður ensku knattspyrn- unnar, David Fairclough, skoraði síðan tvö mörk í siðari hálfleikog lokatölur urðu þannig 4:0, yfir- burðasigur. Áður en lengra er haldið skulum við líta á úrslit i öðrum leikjum, sem fram fóru á laugardag: l. deild: Arsenal-Stoke 2:0 Aston Villa-Everton ... 0:2 Brighton-Birmingham. 2:2 C. Palace-Ipswich 1:2 Leeds-Tottenham 0:0 Man. Utd.-Leicester ... 5:0 Norwich-Southampton. 1:0 Nott. Forest-Man. City 3:2 Sunderland-Middlesb.. 0:1 Wolves-Coventry 0:1 2. deild: Blackburn-Luton 3:0 BristolR.-Oldham 0:0 Cambridge-Chelsea ... 0:1 Cardiff-Bolton 1:1 Grimsby-Derby 0:1 QPR-Newcastle 1:2 Sheff.Wed.-Bristol C. ... 2:1 Swansea-Notts County., 1:1 Watford-Preston 2:1 West Ham-Shrewsbury . 3:0 Wrexham-Orient 3:1 Enn sigrar Standard Frá Kristjáni Bernburg, fréttaritara Visis í Belgiu: Ásgelr Sigurvinsson var sem fyrr aðalmaðurinn I liði Standard Liege, þegar lið hans sigraði Waterschei á heimavelli 3:2 í belgísku knattspyrnunni um helg- ina. Asgeir lagöi upp tvö af mörkum Standard og átti auk þess margar gullfallegar sendingar. Er þaö mál manna, aö Ásgeir hafi aldrei leikiö betur en einmitt nú. Staöan f Belgfu er þannig, aö Anderlecht er efst meö 8 stig en Standard er I ööru sæti meö 7 stig. Lokeren, liðiö sem Arnór Guöjohnsen leikur meö, geröi um helgina jafntefli og er f 6. sæti meö 5 stig. Arnór átti góöan leik og var talinn besti sóknarmaöur Lokeren f leiknum, þrátt fyrir aö meö honum leiki margir af bestu sóknarmönnum Evrópu. Feyenoord, liðið, sem Pétur Pétursson leikur meö I Hollandi, keypti um helgina júgóslavneska landsliösmanninn Carol Dubiaz frá Dukla Prag. Hann er 32 ára gamall og hefur aö baki 66 lands- leiki fyrir Júgóslaviu. Reglunum I Júgóslavfu er þannig háttaö, aö menn mega eícki leika meö er- lendu liöi fyrr en þeir eru orönir 30 ára gamlir. — SK Lou Macari skoraöi eitt af fimm mörkum Manchester United, er liöiö gersigraöi Leicester á laugardag. KEFLVIKINGAR FÖRU NIÐUR Akurnesingar greiddu Keflvik- ingum rothöggiö i 1. deild, er þeir sigruöu f leik liöanna á Akranesi á laugardag. Leiknum lauk meö sigri IA 3:0 eftir markalausan fyrri hálfleik. Keflvlkingar eru nú fallnir i 2. Ekkert lát virðist vera á sigur- göngu Ipswich. Liöiö lék á laugardag gegn C. Palace á heimavelli Palace og sigraöi meö tveimur mörkum gegn einu. Þaö voru þeir John Vark og Eric Gates sem skoruöu fyrir Ipswich, en Lowell skoraöi mark C. Palace. Leikmenn Manchester United voru I miklum ham gegn Leicest- er, unnu 5:0 og yfirspiluðu and- stæöinga sfna algjörlega. Mörkin skoruöu þeir Steve Coppell, Lou Macari, Grimes og Júgóslavinn mm wm J. Cruyff i var hafnaö; ,,Ajax hefur mjög ungu liði á aö skipa, sem þarf á leikreynslu aö halda. Ég hef æft meö þeim siöustu fimm daga,” sagöi Jo- han Cruyff, hollenska knatt- spyrnuundriö, um helgina, en hann er nú staddur f Hollandi og hefur látiö f ljós vilja sinn a aö leika meö sinu gamla félagi Ajax I sumarleyfi sinu. Cruyff -*------------------—« Johan Cruyff fékk ekki leyfi hjá hollenska knattspyrnusam- bandinu til aö leika meö Ajax i sumarfriinu. leikur meö bandariska liöinu ■ Washington Diplomats, en haföi ® hugsaö sér aö leika meö Ajax I þar til um miöjan október. „Ég er allur af vilja geröur til I aö leggja mitt fram i þennan " mánuö, meira aö segja þó ég I fengi ekkert fyrir þaö,” sagöi í Cruvff. En Cruyff mun ekki leika I ■ Hollandi i bráö. Hollenska ■ knattspyrnusambandiö kom ■ saman til fundar til aö ræða ™ þetta mál og þar var ákveðiö aö M Cruyff fengi ekki leyfi til aö ■ leika meö Ajax. Jj deild. Þeir gátu ekki stillt upp sinu sterkasta liöi gegn 1A. Ragnar Margeirsson, skæöasti sóknarmaöur liösins, var i leik- banni og þeir ólafur Júliusson og Óskar Færseth aö sleikja sólskin- iö á Spáni. Fyrri hálfleikur var tiðindalitill og leiöingiegur á aö horfa, ensá siöari bauö upp á betri knatt- spyrnu. Þaö var aldrei vafi á þvi, hvort liöiö væri betra og þrátt fyr- ir aö mikiö lægi viö hjá leikmönn- um IBK var barátta sliðsins i lag- marki. Fyrsta mark leiksins skoraöi Björn Björnsson og er þaö hans fyrsta mark i 1. deild. Kristján Olgeirsson skoraöi annaö markiö og Guöbjörn Tryggvason það þriöja. öll mörkin voru skoruö á siöustu 15 minútum leiksins. Þorsteinn Bjarnason var yfir- buröamaöur Iliöi ÍBK og varöi oft á undraveröan hátt. Bjargaði hann liöi sinu frá enn stærra tapi. Þá átti Guöjón Guöjónsson góöan leik, leikmaöur sem aldrei gefst upp. Þessi sigur IA gæti reynst ákaf- lega dýrmætur. Eftir tap Vikinga gegn Val veröa Vikingur og IA aö leika aukaleik um þaö, hvort liöiö tekur þátt i UEFA-keppninni næsta ár. — AG/— SK

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.