Vísir - 15.09.1980, Blaðsíða 23

Vísir - 15.09.1980, Blaðsíða 23
VÍSIR Mánudagur 15. september 1980 U BERJA TIL SVARSIHS Sfðbúið svar tll Heiga úlatssonar. hagfræðings Hvaö gengur manninum til? eru niðurlagsorö Helga Ólafs- sonar hagfræöings i grein, sem hann kallar „ítrekun staö- reynda” og birtist i VIsi 15. ágiistsl. Atvikin höguðu þvi svo, að daginn áöur lagöi e'g upp I ferö til útlanda, sem lauk fyrir fáum dögum,- þvi er ég svo seinn fyrir aö taka greinarkorn þetta til meöferöar. Upprifjun Hvaö gengur manninum til? Ég hef aö visu sagt það fyrr, en ég skal nií skýra það, svo ekki veröi um villst. Upphaf bréfa- vináttu okkar Helga Ólafssonar er þaö að ég safnaði að mér skýrslum um fiskveiðiflota, frystihús, afla siðustu ára og sitthvað fleira sem að sjávarút- vegi og fiskvinnslu lýtur, og vann úr þeim yfirlit um stöðu sjávarútvegsins. Skýrslur þess- ar voru frá ýmsum stofnunum, þ.á m. Framkvæmdastofnun rikisins, áætlanadeild. Niður- staða þessa yfirlits er sú, sem raunar flestir vissu, en litt hefur verið haldið á lofti, að við Is- lendingar stöndum þannig að undirstöðuatvinnuvegi okkar, að telja verður ákaflega heimskulegt. Fjárfestingar eru margfaldar á við þarfir og stjórnun á dreifingu aflans er kák, gert af sýndarmennsku einni saman. Dreifingu aflans milli verstöðva er „stjörnað” með þvi aö auka stöðugt skipa- stölinn og ýta þannig undir sam- keppni miíli staðanna um að ná þeim afla, sem veiða má i hvert sinn, en engin tilraun er gerð til að jafna aöföng hráefnis til frystihúsanna á árið. Mergurinn málsins Afleiöingarnar eru auðsæar öllum, nema að þvi er virðist ráðandi mönnum. Alltof stór fiskveiöifloti keppist um að ná aflanum og koma honum i frystihúsin á örfáum vikum. Til að anna slikri móttöku þurfa frystihúsin aö vera margfalt af- kastameiri en þörf er á, miðaö viö jafna og skynsamlega dreif- ingu vinnslunnar á allt árið. Hin margfalda fjárfesting skapar að sjálfsögðu alltof háan fram- leiöslukostnað, kröfur um meiri afla — sem aftur þýðir ofveiði fiskistofnanna — og óviðráðan- lega verðbólgu. Þetta er mergurinn málsins og þetta hefur ekki veriö hrakið. Nóg er til af rökum I yfirliti minu kom ég aö sjálf- sögðu víða viö og vitnaði I ýms- ar skýrslur, þar á meðal áætlun, sem Framkvæmdastofnun sendi frá sér 1974 um afkasta- getu frystihúsanna. Það er rétt neöanmóls Sigurjón Valdimarsson/ blaöamaöur skrifar hér svar viö grein, sem Helgi Ólafsson, hagf ræöingur, ritaði í Visi 15. ágúst sl. að taka fram að áætlun þessi var notuö, vegna þess að aðrar heimildir um efnið eru ekki til- tækar. Nú bregður svo við, að eftir birtingu yfirlitsins, sendir Helgi Ólafsson. hagfræðingur hjá Framkvæmdastofnun frá sér mötmæli við niðurstööum mlnum og byggir helst á þvi að áætlunin frá 1974 sé ekki nothæf og mótmælir jafnframt að Framkvæmdastofnun hafi átt þátt i gerð áætlunar um af- kastagetu flotans. Hið siðar- talda er léttvægt, þvi nægileg gögn er að finna um lélega nýt-. ingu fiskveiðiflotans, önnur en þááætlunsem ég fékk í hendur i Framkvæmdastofnun og vélrit- uö er á bréfsefni, sem merkt er Framk væmdastofnun rikisins, áætlanadeild. Fyrra atriöið er aftur á móti rök, sem taka verður tillit til, ef rétt eru. Hins vegar vekur það upp stórar spurningar um hlut- verk Framkvæmdastofnunar rikisins, áætlanadeild, og nota- gildi verka hennar fyrir þjóðar- heildina. Helgi Ólafsson gaf til- efni til að ætla aö margumrædd áætlun frá 1974 um afkastagetu frystihúsanna væri plagg, sem ekkert mark væri takandi á. Hvað gengur mannin- um til? Hvaö gengur manninum til? spyr Helgi. Svarið er: Mannin- um gengur til að fá úr þvi skor- ið, hvort sá skilningur á grein Helga, sem kemur fram hér að ofan, sé réttur. Manninum gengur til að fá úr því skorið, hvort Framkvæmdastofnun rikisins, áætlanadeild, framleiði þykkar bækur með skýrslum, sem engan sannleik segja og engum kemur að gagni. Ef svo reynist vera vaknar mér sú spurning hvað rikisvaldinu gangi til að halda útí slikri stofnun. Reynistskýrslan á hinn bóginn vera gott og gilt plagg, vil ég fá að vita hvers vegna hagfræöingur i þjónustu stofnunarinnar veöur eld og brennistein til að telja mér og öðrum trú um að hún sé þaö ekki. Þess vegna spyr ég enn einu sinni: Hvað má gera ráð fyrir miklum frávikum i af- kastagetu frystihúsanna i dag frá þvi sem áætlað var I hinni margumræddu skýrslu frá 1974. Við þetta efni verður ekki skilið fyrr en fullnægjandi svör fást, jafnvel þótt ég verði að „berja til svarsins” eins og Helgi orðar það svo skemmtilega. Haukur í horni Ég er meira að segja svo ósvifinn að telja mig eiga rétt á aö fá þessi svör, undanbragða- laust. Aftur á móti á ég senni- lega engan rétt á að krefjast svara frá Helga um álit hans á hvort ekki megi koma á stjóm- un á aðföngum frystihúsanna, enóska eigi aö siður eftir svari. Þessar spurningar hef ég bor- iöfram tvisvar áöur, án árang- urs. Helgi hefur þess I stað sent mér kringumsnakk og blaður i ýmsar áttir, litt viðkomandi þessu efni, gerir jafnvel tilraun til að vera fyndinn á minn kostnað i siðustu grein sinni. Hann ber mikið lof á dugnað og kjark frystihúsaeigenda á suð- vesturhorninu og vissulega er umhyggja hans fyrir þeim hrif- andi. Þeim hlýtur að vera mikill styrkur i aö vita sig eiga slikan hauk i horni innan veggja þeirr- ar stofnunar, sem þeir telja að eigi að bera kostnaöinn af dugn- aði þeirra. Ekkert persónulegt Að siðustu vil ég taka fram aö vegir okkar Helga hafa ekki skorist, svo ég viti til. Þvi þekki ég hann ekki og ber engar per- sónulegar tilfinningar til hans, hvorki góðar né slæmar. Ég óska honum þó alls góðs i nútið og framtið, þvi hann hefur verk aö vinna fýrir samfélagið og á miklu veltur að honum takist vel til. Deilur minar við Helga eru þvi ekki á nokkurn hátt per- sónuleg árás á hann, heldur gaf hann mér tilefni til aö álita að ein deilda Framkvæmdastofn- unarheföi ekkert raunhæft gildi — geröi jafnvel skaða, meö þvi að birta haldlausar skýrslur — og þannig væri miklu fé i eigu almennings sóað i leik læröra manna að tölum. Um það snýst málið og annað ekki. vtsm r<'*t*4*euf ty íh»-íí t i iueöanmctls í IPrtgt ÓlttiMA, býi Fr*«*k\ * Iw. «»*r«r t*r \ AÍ4t*»tr***u*t M»4«iI I VUt | MMMMMlBiMM I ! MoMan gnttt I Uofj:a«fcUð i Iou«w, tw »kti!»b b«re! fifttacBttkJi m sMrartt- ■ t VW fi CsuUtWa » «m* ta XXkí Þ*S. Af fisKiskipum. frystihúsum. Suöurnesjabúum o.fl.: itrekun staðreynöa mikbi íw mhtm m tkkt sfsrtr* Ol* ** *t «*tj»fiu U» wri* *tUttitti rtt t*i kjtáttt tortfis þi prjfi cr t> rr* *v»r» ibímj ta*ii sktpu I. AjfUawwJetld fr«m kv*m<U»tt>ÍMíft»r bríut ttfiií* vtft gefið UX WuU »í »wn fí*lUr um um Afiöuft »»*« dðUft* twf« **kí »«r«> o« fa»r *f UttmtKh tkki ttua frfi tfitUu|*r« urn *»iu CUAMttt tf*lt tj-rtr þw** *uðrtjyml o* fafifi. fifi *OH «n*t btfttr faoraift fr*m hJfi »t»riWMpl«« ijtw- «t v*fi«afi! fi *«|a« vötí* brisltí prsíH a ♦.'(*»<! »»ft*fuf>rirt*lu » >«ft»rfte*jura h*ix í »r«ltrfit *«•»•»« fft*rs tö *ft ft>t* Biitaan *tl« X »tö«um »i«>* * vetr*f *rr»tft H»tft <»t f>r*rt*fam rru fwraa oy fa*rrt« f kkt fi»* ofi “U4jí fynr icólu. þótt #ft »irftttr farvyt»l *aátwlr«» Ul fa»v*vm« ! *fl»bró|íft<íro eft* «(eftrum «ftfrirfti«»K!< v«rot» Írr «rt»»1 en-on rkfai «r«* u<>i» h«d<lur þmik* f vo» «« bsawtwfa Um* Fr)*-<*t>í« etu merg. tttáx itpmtiö ttpp ar »*ttíi*kv*rti< utntttruwm fi fcfnuro tíra* «g v*r teft oíur *ftltt«g þrótm c» AfUjófmn* U1 fry*(tta«»ftftfi utfifi vertiöw hetnr w» fa**Í*ri « Saftornwjom c« I fiftntm !*ad*fa!«(tt«> v«gf>* ?g» f»rrl t»fii Ec suert mam takanai á [ Franú>ama*aeimffl rtwsms? | »íwðsjtMl s>sir*»!(s ás? í \ i t . • ' * ♦ I « « t í* V f * < 23 ' TÓNLISTARFÓLK ' ATHUGIÐ: NÝ UPPGERÐ ÚRVALS BECHSTEIN PÍANÓ TIL SÖLU UMBOÐS- OG HEILDVERSLUN IXJULJJJ 6 lUSJt'OlU DIGRANESVEGI 74 KÓPAVOGI SiMI 41656 Sendill á vélhjóli Vísir óskar eftir að ráða röskan sendil, sem hefur vélhjól til umráða. Vinnutími frá kl. 13-17, eða eftir samkomulagi Hafið samband í síma 86611. Þýskukennsla fyrir börn hefst laugardaginn 20. sept. 1980 í Hliðaskóla (inngangur frá Hamrahlíð). Innritað verður laugardag 20. sept. 1980 kl. 10.00 — 12.00. Innritunargjald kr. 5.000. Þýska bókasafnið — Germania. Þessi bíll Oldsmobile Cutlass Brougham diesel árg. 1979, ekinn 7 þús. mílur er til söiu hjá Véladeild Sambandsins, Ármúla 3, múlamegin) Sími 38900 og 39810. Glæsilegur bíll á góðu verðí. v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v. (Hallar Tónskóli Emils hefst 22. september v ##Kennslu- \ * greinar: • Pianó #Harmónikka #Gitar # Munnharpa • Rafmagnsorgel Hóptímar ogeinkatimar Innritun daglega Sími 16239 Emil Adó/fsson Nýlendugata 41

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.