Morgunblaðið - 21.05.2002, Qupperneq 43

Morgunblaðið - 21.05.2002, Qupperneq 43
BRESKIR sjónvarpsáhorfendur, sem beðið hafa þess með óþreyju að sjá sjónvarpsþætti um Osb- ourne-fjölskylduna, munu þurfa að bíða lengur. Þættirnir eru gerðir í Bandaríkjunum fyrir MTV-sjónvarpsstöðina og eru í anda veruleikasjónvarps. Til stóð að hefja útsendingar á þáttunum á sunnudag en vegna vandkvæða varðandi samningsgerð dregst það um ótilgreindan tíma. Talsmenn MTV segja að þætt- irnir, sem fjalla um líf rokkarans Ozzy Osbourne og fjölskyldu hans, muni verða sýndir í Bret- landi og að frumsýningardagsetn- ingin verði auglýst síðar. Þá eru áhorfendur MTV beðnir afsök- unar á þessu en jafnframt er full- yrt að það sé vel þess virði að bíða eftir Osbourne-fjölskyldunni. Osbourne, sem er 53 ára Breti, var eitt sinn söngvari hljómsveit- arinnar Black Sabbath. Hann er þekktur fyrir fíkniefnanotkun og meinta afhausun á leðurblöku þegar hann var eitt sinn á tón- leikum. Um sex milljónir manna horfa á þættina um Osbourne-fjölskylduna í viku hverri í Bandaríkjunum. Biðin sögð þess virði Reuters Osbourne-fjölskyldan vinsæla. Bretar þurfa að bíða þess enn að berja Osbourne-fjölskylduna augum MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 21. MAÍ 2002 43 betra en nýtt Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. B. i. 10. „Fylgist með á www.borgarbio.is“ 1/2kvikmyndir.is kvikmyndir.com DVStærsta bíóupplifun ársins er hafin 1/2 kvikmyndir.is 1/2 kvikmyndir.com  Sánd  SV Mbl Sýnd kl. 5, 8 og 11. B. i. 10. / i i i / i i l Fyrir 1250 punkta færðu bíómiða. Sýnd kl. 6 og 8. Vit 379. 150 kr. í boði VISA ef greitt er með VISA kreditkorti Sýnd kl. 8 og 10. B. i. 16. Frumsýning Sýnd kl. 6. Ísl tal. Vit 370. kvikmyndir.is 1/2kvikmyndir.is Sýnd kl. 8 og 10.40. Vit 380. Fyrir 1250 punkta færðu bíómiða. 421 -1170 Sýnd kl. 8. B. i. 10. Sýnd kl. 8 og 11. B. i. 10. 1/2kvikmyndir.is Flottir bílar, stórar byssur og harður nagli í skotapilsi. 1/2 kvikmyndir.is 1/2 kvikmyndir.com  Sánd / i i i / i i Sýnd kl. 10.15. www.laugarasbio.is Sýnd kl. 8 og 10.15. B.i. 16 ára  kvikmyndir.is  MBL Sýnd kl. 2, 4 og 6. Ísl. tal. Sýnd kl. 2, 5, 8 og Powersýning kl. 11. 35.000 áhorfendur á aðeins 12 dögum! 1/2 kvikmyndir.is  1/2 RadioX kvikmyndir.comDV Sánd Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.15. B. i. 10. HEIMSFRUMSÝNING Stærsta bíóupplifun ársins er hafin 1/2 kvikmyndir.is 1/2 kvikmyndir.com Tímaritið Sánd Powersýning kl. 11. Á stærsta THX tjaldi lan dsins SÍMI 564 0000 - www.smarabio.is Miðasala opnar kl. 15.30 5 hágæða bíósalir 1/2 kvikmyndir.is 1/2 RadioX kvikmyndir.com DV Sánd HEIMSFRUMSÝNINGARHELGI Sýnd kl. 5, 6, 8, 9 og 11. B. i. 10. kl. 4, 7 og 10. Stærsta bíóupplifun ársins er hafin Yfir 34.000 áhorfendur Sýnd kl. 4. Íslenskt tal. Sýnd kl. 4, 5, 7, 8, 10 og 11. B. i. 10. Yfir 35.000 áhorfendur! 1/2 kvikmyndir.is 1/2 kvikmyndir.com  Tímaritið Sánd  SV Mbl LEIKLISTARFÉLAG sérdeildar Fjölbrautaskólans í Garðabæ setti á dögunum upp Rómeó og Júlíu Will- iams Shakespeare í leikstjórn Sig- rúnar Sólar Ólafsdóttur. Að sögn Sigrúnar Sólar var leik- gerðin samvinnuverkefni krakk- anna níu í leikhópnum og leikstjór- ans. „Við reyndum að byggja sýn- inguna þannig að hún lýsti vel hug- arheimi krakkanna og hvernig þau upplifa Rómeó og Júlíu,“ sagði Sig- rún Sól. „Leikararnir eru búnir að vera á námskeiði hjá mér síðan í haust, en í janúar fórum við að vinna að Róm- eó og Júlíu og er sýningin eins kon- ar lokaverkefni námskeiðsins.“ Leikritið um þessa frægustu elsk- endur allra tíma var sýnt í nýjum sýningarsal FG og mætti fjöldi manns, ættingjar, kennarar og nemendur, til að njóta skemmt- unarinnar. „Það var mjög skemmtilegt og skapandi að vinna með krökk- unum,“ sagði svo leikstjórinn að lokum. „Þau stóðu sig svo vel og áhorf- endur voru yfir sig hrifnir með út- komuna.“ Morgunblaðið/Jim Smart Leikarar Rómeó og Júlíu. Leikararnir sýndu margir mikil tilþrif á sýningunni. Leikgleð- in skein úr hverju andliti Leiklistarfélag sérdeildar FG setti upp Rómeó og Júlíu

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.