Vísir - 16.09.1980, Blaðsíða 7

Vísir - 16.09.1980, Blaðsíða 7
Umsjón: Kjart- an L. Pálsson o g G y 1 f i Kristjánsson. vísm Þriðjudagur 16. september 1980. REKINN FRÁ - Bandaríski körluknatlleiksmaðurinn Dlð Val var látinn lara eftir fund leíkmanna liðsins í nðtl Þessi ákvörðun Valsmanna kemur nokkuö á óvart, þar sem Roy hefur sýnt, aö hann er mjög sterkur leikmaður, en hefur það, næmi um tveimur milljónum króna. Stærstu kostnaðarliðir þessu samfara væru umboöslaun og fargjöld. „Jú, þaö er rétt. Við höfum ákveðið að reka Roy Johns"/ sagði Halldór Einarsson/ formaðjjr körfuknatt- leiksdeildar Vals, i samtali við Vísi i nótt. Stutter síðan Roy Johns kom til landsins. Ætlunin var, að hann léki hér i vetur með Val,en Valsmönnum líkaði ekki ýmislegt í fari hans. „Ég var að koma af fundi með leikmönnum meistara- flokks og þar var einróma samþykkt að láta hann fara. Ástæðurnar fyrir því eru einkum tvær. Honum samdist ekki við þjálfara okkar, Hilmar Hafsteinsson, og huns- aði allar hans fyrirskipanir. Þá var mikil óánægja með framkomu hans á hinum ýmsu sviðum", sagði Halldór. ROY JOHNS greinilega ekki heimil á skapi sinu, og virðist eftir ummælum Valsmanna að dæma hafa átt erf- itt með að umgangast fólk. „Viö munum strax hefjast handa við að útvega okkur annan Þó að brottvikning Roy Johns sé leiöindamál út af fyrir sig, er þó ekki hægt að komast hjá að álykta sem svo, aö þetta sé ákaf- lega gott fyrir önnur félög, sem Blökkumaðurinn Roy Johns sést hér f leik með fyrrverandi félögum sfnum f Val i Coca Cola hraðmótinu, sem lauk i Hagaskóla I gærkvöldi. Valsmenn hafa ákveðið að senda hann heim til föðurhúsanna eftir skamma dvöl hér á landi. Vísismynd Friðþjófur. leikmann. Það mál verður drifið áfram á næstu dögum”, sagði Halidór. Hann bætti við, að fjár- hagslegt tjón körfuknattleiks- deildarinnar vegna þessa leið- indaatviks, eins og Halldór orðaði hafa erlenda leikmenn f sfnum röðum. Þeir ættu nú að sjá, að ekki þýðir annaö en aö inna „starf” sitt vel af hendi, ellegar yrðu þeir látnir fara sfna leið. —SK. -Lflfa mina Leikmenn ifl munu nera silt besla - ÍA mællp FG Köln í UEFA-kenpninni I knattspyrnu á Laugardalsvelli í dag kl. 18.00 sgóðum leik” „Lið FC Köln er án efa eitt besta félagslið i heimi i dag”, sagði Hörður Helgason, þjálfari 1A,I samtali við Visi vegna Hörður Helgason þjálfari fær þaö erfiöa hlutverk aö leiða IA til leiks gegn FC Köln f dag. Höröur er svo til nýtekinn viö starfi þjálfara hjá IA og er mikil ánægja innan IA meöstörf hans. leiksins gegn Köln sem hefst kl. 18.00 i dag. „1 liðinu eru margir af snjöll- ustu leikmönnum heims og okk- ur er óhætt að lofa þvi, að við Skagamenn munum ekkert gefa eftir, þótt við frægar kempur sé að etja. Viðerum staðráðnir i að gera okkar besta og þorum að lofa áhorfendum þvi, að um skemmtilegan leik verður að ræöa”, sagöi Hörður. Hörður.tók við liðinu I sumar, seinni partinn, eftir að George Kirby hætti meö liðiö. Gunnar Sigurðsson, formaður knatt- spyrnuráös Akraness, sagöi i samtali viö Vislað mikil ánægja væri meðal Skagamanna með störf hans og bætti þvi við, að árangur Harðar með liðiö, hvort sem liðið myndi lenda i þriðja eða fjórða sæti i 1. deildinni væri undraveröur, þegar tillit væri tekið til þess að hann hefði enga reynslu sem þjálfari. Bernd Schuster er einn besti knattspyrnumaöur heims I dag, aðeins 20 ára gamall- Hvernig gengur Skagamönnum að hemja hann i dag? Akurnesingar mæta í dag kl. 18.00 þýska liðinu FC Köln i U EFA-keppninni i knattspyrnu og verður leikið á Laugardalsvelli. Þetta er i annað sinn sem félögin mætast í Evrópu- keppni. Þau léku áður árið 1978. „Þetta verður örugglega hörkuleikur og við munum allir reyna að gera okkar besta og þá óttast ég ekki úrslitin”, sagði Arni Sveinsson, fyrirliði lA,i sam- tali viö Visi. „Við höfum aö visu ekki náð aö sýna okkar rétta andlit aö undan- förnu, en ég á ekki von á að við munum bregðast i dag. Viö höfum oftast staöið okkur best þegar andstæðingurinn hefur verið sem sterkastur”, sagöi Arni. Eins og fram hefur komiö i fréttum eru margir heimskunnir leikmenn i þýska liðinu og nægir þar að nefna þá Bernd Schiister, Dieter Muller markvörðinn Har- ald Schumacher enska landsliðs- manninn Tony Woodcock og Reiner Bonhof. Skagamenn munu tefla fram sinu sterkasta Uði að því undan- skildu að Sigurður Lárusson er i leikbanni i Evrópuleikjum og get- ur þvi ekki leikið i dag. Nú ættu allir knatts'pyrnuunn- endur að flykkjast á völlinn og verða þess valdandi með hvatningarópum aö FC Köln vinniekkisigur,heldurlA. — SK. VALSMENN SIGRUÐU Valur varö sigurvegari i Coca Cola hraðmótinu i körfuknattleik, sem fram fór i Hagaskóla á sunnudag og i gærkvöldi. Valur sigraði KR i úrslitaleik i gærkvöldi meö 65 stigum gegn 60 og var sigur Vals aldrei i hættu. Þá léku 1R og Fram um 3. sætið og sigraöi 1R með 46:45 og var það Jón Indriöason, sem tryggði 1R sigur á siöustu sek. með vita- skoti. —SK.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.