Vísir - 16.09.1980, Blaðsíða 10

Vísir - 16.09.1980, Blaðsíða 10
vtsm Þriðjudagur 16. september 1980. Ilrúturinn. 21. mars-20. aprll: Það borgar sig ekki að reyna að auðvelda hlutina. Gættu heilsunnar. Nautið, 21. apríl-21. maí: Nú fara jákvæðir kraftar að bæta ástalif- ið. Einhver gæti beðið þig um að vinna að eða þegja yfir ákveönu máli. Tviburarnir, 22. mai-21. júni: Forðastu áhættusamar aðstæður eða að valda þeim með bersögli eða æðibunu- gangi. Þú veröur var við miklar hindr- anir. Krabbinn, 22. júni-23. júli: Haltu þig frá öllu óþekktu, notaðu frekar gamlar og grónar aðferðir og leiðir. Flutningar og viðgerðir gætu valdið vandamálum. I.jónið, 24. júli-23. agúst: Spenna gæti myndast i fjármálum i dag. Vertu gagnrýninn á vissa skilmála og samninga og haltu þig frá vafasömum viöskiptum. Meyjan. 24. ágúst-2:t. sept: Vestu ekki alltof bjartsýnn þú gætir haft rangt fyrir þér og orðið að liða óþarfa gremju. Eitthvað dularfullt fylgir i kjöl- far nýs kunningja. Vogin. .24. sept.-23. okt: Taktu ekki þátt I nokkurs konar baktjaldamakki eða baknagi. Það borgar sig ekki að sýna trúnað i dag. Ferðalög vnlda flækjum. Drekinn .24. okt.—22. nóv. Þú gætir lent i vandræöum i sambandi við fjármál i dag. Hugsjónir kynnu aö verða notaðar til að dylja raunverulegan til- gang. Varastu nýjan kunningsskap. Kogmaðurinn, 23. nóv.-21. Athyglin beinist óvænt að þér, en tryggöu að ástæðan til þess sé jákvæð. Gremja rýrir aðeins aöstöðu þina, stilltu þig þvi. Steingeitin, 22. des.-20. jan: Neikvæöar staðreyndir gætu breytt áformum þinum, sérstaklega i sambandi við menntun eða ferðalög. v.Vatnsberinn. 21. jan.-m. feb: Fjármálalegar ráöleggingar gætu reynst vafasamar. Reyndu ekki að fá eitthvað fyrir ekki neitt eöa stytta þér leið um of. Fiskarnir, 20. feb.-20. mars: 10 John Williams hefur sagt apamanninum alla söguna um sjálfan sig konu sina og Tarsan býðst til þess aö hjálpa honum að finna kon- una hans. Og allir leggja af stað I ^áttina að Ugambi þorpinu. COPYRK.HT © 1955 EDGAR RICE 6URR0UGHS INC J Ali Rights Reser. d En þeir voru ekki búnir að ganga lengi er aörir fengu áhuga á ISeinna um kvöldiðlííb^' komu hinu þrevttu ferðalangar að þorpi, „við skulum hvíla okkur hér og kannski getum við fengið einhverjar __upplvsinear hér”________ Gætihent, að þú yrðir gabbaður I dag, þvi þú ert alltof trúgjarn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.