Vísir - 16.09.1980, Blaðsíða 16

Vísir - 16.09.1980, Blaðsíða 16
Þriðjudagur 16. september 1980. 16 Umsjón: Magdalena Schram Lllja á úlafsdögunum í Þrándheiml Þorgerður ingölfsdóttir söng kvæðið og fékk frábæra dóma Fyrir skömmu var sagt frá þvi hér á síðunni aö Norðmenn hafi gefið út Lilju Eysteins Asgrims- sonar, i þýðingu og endursögn Knut ödegaard og myndskreytta af Björn Björnebo. Bókin hefur vakið mikla athygli i Noregi, bæði kvæöið sjálft og svo hvernig stað- ið var að öllum frágangi bókar- innar og hafa norskir gagnrýn- endur kallað bókina „rit ársins”. Viö nánari eftirgrennslan kom i ljós, aö frændur okkar i Noregi hafa gert meira en aö þrykkja Lilju á prent, heldur var flutning- ur kvæðisins einn af hápunktum Ólafshátiðarinnar (Olsok), sem aö venju var haldin i Niðarós á liðnu sumri. Ólafsdagar eru kenndir við Ólaf helga Tryggvason Noregs- konung og eru haldnir árlega i minningu um hann. Að þessu sinni var vandað sérstaklega til hátiöarinnar þvi i ár eru liöin 950 ár siðan ólafur helgi féll i Stikla- staöaorrustu. Hátiðin stóö frá 8. júni til 29. júli og fólst einkum i tónleikahaldi og listsýningum. Tónleikarnir fóru fram I hinum gömlu byggingum Niðaróss, dómkirkjunni og erkibiskupssetr- inu. t grein um hátiðina segir i Adresseavisen: „Það verður að viöurkennast, aö það voru tvær konur, sem settu mestan svip á þessa hátið: Þorgerður Ingólfs- dóttir frá Islandi og Solveig Faringer, sópran frá Sviþjóð. Þorgerður söng Lilju i dómkirkj- unni. lslensku þjóðlögin, sem eru flest i kirkjutóntegundum, hljóm- uöu þarna án nokkurs undirleiks. Aheyrendur veigruðu sér við að draga andann af ótta við að rjúfa magnað andrúmsloftið i kirkj- unni”. í erkibiskupssetrinu Sérstakt kvöld var tileinkaö Lilju og Eysteini Asgrimssyni og var þaö i erkibiskupssetrinu, en þar mun Eysteinn hafa flutt kvæöi sitt fyrir 500 árum. Oli B. Johannessen las Lilju I þýðingu ödegaards og þýöandinn las úr formála sinum að bókinni. Skýrði hann fyrir áheyrendum tildrög Lilju og þær trúarlegu for- sendur, sem liggja aö baki henni. Myndum úr bókinni var varpað á veggi salarins. Þorgerður Ing- ólfsdóttir söng kafla úr Lilju og þótt viö höfum ekki skilið islenska textann gerði söngur Þorgerðar þetta kvöld að hátíðarstund. Hún hefur hreina og fallega rödd og býr yfir mikilli tækni. Söngur hennar var hápunktur þessa kvöld”. segir Aftenposten. í skrifum norskra blaða segir einnig, að þrátt fyrir fjarlægð hugarheims miðalda og nútim- ans, hafi flytjendum tekist að gera þetta kvöld ógleymanlegt, svo að enginn vildi án hafa verið”. i dómkirkjunni Siöar á Ólafshátiðinni kom Þor- geröur fram á tónleikum, sem haldnir voru I Niðarósdómkirkju. Auk Liljulagsins gamla voru einnig á efnisskránni verk eftir Jón Leifs, Handel, Bach, Vivaldi, Messiaen o.fl. Norska blaðið Arbeider-Avisa segir flutning Þorgerðar á Lilju hafa verið há- punkt þessara tónleika og segir m.a.: „Hvorki þjóðlögin ne flutn- ingur þeirra minntu á óperu eða rómönsur en engu að siður var þessi túlkun á einfaldri þjóðlegri tónlist ekki siður fáguð eða menn- ingarleg. Þorgerður Ingólfsdóttir gaf okkur lifsreynslu, sem við hefðum ekki viljað fara á mis við”. En á Islandi? Ljóst er af norskum blööum aö Lilja hefur vakið mikla athygli, bæði bókin og frábær flutningur Þorgerðar. I allt var kvæðið flutt þrisvar á Olafshátiðinni, siöast i dómkirkjunni af kór, bariton og hljómsveit, en það var frumflutn- ingur á nýju tónverki eftir Ludvig Nielsen. Þessi perla Islenskra bók- mennta viröist þvi heldur betur hafa átt upp á pallborð hjá frænd- um okkar Norðmönnum. E.t.v. eigum við einhvern timann eftir að heyra Lilju flutta á þennan veglega hátt hér heima? Ms NIPÆROS Fredag 18. juli 1980 «Lilja» som praktverk i ny gjendikting BrodcrEysteinn: «Lilja». Gjendiktning vcd Knut 0de- gárd. Illustrcrt av Bjorn Bjorncboe. Innb. kr. 280,—. Tiden Norsk Forlag 1980. Pá Tidcn cr dct nyleg ut- gjcve ei bok som bádc innc- hcld stor diktckunst, vakkcr biletkunst og som utstyrsmcs- sig gjcr boka (il eit gedigcnl prakivcrk. «Lilja», som boka heitcr, cr ei gjcndikting av eit av dci finaste rcligiosc diktvcrka frá nordisk mcllomalder. Diktet er skrive av ein islandsk munk som lcvde pá 1300-lalct, Ey- steinn Asgrimsson, cllcr Bro- dcr Eysteinn som han vart kalla. Lyrikarcn Knut Odegárd har gjendikla «Lilja» til cit klangfylt og kraftig nynorsk med stor innlevingscvne i stof- fet. Brodcr Eysteinn var munk i cit augustinarkloster pá Sor- Island. Livslagnadcn hans er mcst ulrulcg: Frá han som munkebrodcr i dct islandske klostcrct cr mcd pá á kasta ut abbeden sin, mcd páfolgjandc fengselsstraff, til han vcrt opp- hogd til vikaricrandc biskop pá Island og sá til visitator for crkcbiskopcn i Nidaros. I flcire ár lcvdc han som munk i Elgcsetcr-klosterct ved Nida- rosdomcn. Det 100-strofers lanee diktet Thorgerdur fra Island: Med «Lilja» til Olavsdagene Hun skal synge «Lilja» i Erkebispegárden under Olavsdagenc, Thorgerdur Ingolfsdottir. Derfor flom- mer hun over av entusiasme for oppgaven og begeistring over á skullc komme til Trondheim. For cn rotekte islending er Nidarosdomens by noe annet og mer enn et sted pá Norgeskartet. Mange hun- dre árs direkte og sterk kirkelig og kulturell kon- takt, slik dcn var mellom Island og Nidaros i middel- aldcren, blir ikke visket bort av en reformasjon, ncen torskekriger eller an- dre knuter. Tráden er der likevel. En av dem er «Lilja». — Det er forste gang jeg skal synge i Trondheim, og jeg gleder meg meget, sier Thorgerdur da vi fár mote henne en sen nattetime pá flyplassen i Keflavik. For tre ár siden sang hun i Kristiansand under Kirke- musikkuken der, sist okto- ber var hun gjcst i et av Erik Byes Callevaduville- programmer i Fjernsynet, og ná altsá Erkebispegárden og Nidarosdomen, Stikle- stad og Sverresborg. Spenn- vidden er det ingen ting á si pá. Til overmál forteller T *~ntr..AnH sá absolutt horer middelal- derkirken til, med beretning fra skapelsen til verdens undergang, og med en lov- prisning til jomfru Maria som avslutning. Diktercn var en islandsk munk, Ey- steinn, og hans tekst vil Thorgerdur gjore leveriue for dagcns trondcre. Som ved sammc anlcdning fár hore fylkeskultursjef Knut 0degárds nye oversettelse av «Lilja», resitert av tea- tersjef Ola B. Johannessen, og med res.kap. i Domkir- ken, Bjorn Bjorncboes il- lustrasjoner til. Altsá et kultursamarbcid over havet med gamle frender i vest. Og neste sondag er det uroppforelse i Nidarosdo- men av domorganist Ludvig Nielsens «Lilja» for kor og orkester mcd Odegárds tek- ster. Det blir flere anledninger til á hore Thorgerdur fra Island under Olavsdagene i Trondheim, for tirsdag kveld deltar hun ved kon- serten i Nidaroskatedralen, da med islandske vuggeviser og folketoncr. Lordag kveld er hun med ved ut- flytterkvclden som Erik Bye leder pá Stiklcstad, og ol- __^k JíYelden. - .mao^o . 3H - EFNW NÆR ENGUM TÖKUM A MANNI Snjór Höfundur: Kjartan Ragnarsson Lýsing: Páll Ragnarsson Leikmynd: Magnús Tómasson Leikstjóri: Sveinn Einarsson. Nú hefur Kjartan Ragnarsson skrifaö hvert gangstykkið á fætur ööru og virðist ekkert lát á vin- sældum hans. Hann hefur það for- skot fram yfir aöra rithöfunda, aö hann gjörþekkir leikhúsið og kann að nýta sér möguleika þess til hins ýtrasta. Texti hans er lát- laus og skýr, atburðarásin mark- viss, hvergi hnökrar né hik. Og leiklist ' i Bryndis i Schram i skrifar efnislega hafa öll fyrri verk hans hitt I mark og njóta mikilla vin- sælda. En það fer nú sjaldan svo, að jafnvel færustu mönnum veröi ekki á mistök. Annað væri óhugs- andi og hrein ögrun viö forsjón- ina. Að minu mati hefur Kjartani mistekizt viö gerð þess verks, sem frumsýnt var i siöastliöinni viku i Þjóðleikhúsinu. Leikritið „Snjór” er fagmannlega unniö, þaö vantar ekki. Tæknilega er þaö búið öllum kostum fyrri verka Kjartans, en það er eins og efnið nái ekki tökum á manni. Þaö vekur engan áhuga, enga for- vitni né samúð. Kjartan er að fást viö vand- meðfariö efni, mannlegan veik- leika, nálægðina við dauðann, og hvernig okkar afstaða mótast af þeirri tilfinningu. Ég gat ekki að þvf gert, aö mér fundust þessar umræður yfirborðslegar, klisju- kenndar og ósannfærandi. Það vantaði alla dramatiska spennu, uppgjörið áhrifalaust. Við komum inn á heimili héraöslæknis austur á fjörðum — gæti þó verið hvar sem er. Heim- iliö ber þess merki, aö þar býr konulaus maöur, hvorki iburður né kvenleg umhyggja. Umgerö manns, sem er löngu hættur aö finna til og býst ekki við neinu héðan af. Þessi læknir hefur misst heilsuna, og það er kominn annar að sunnan, ásamt konu sinni, Láru. Þau eru á miðjum aldri, eiga uppkomin börn, og eru llka hætt aö finna til. Lafa saman af vana. Gamli læknirinn veröur ást- fanginn af Láru, siöasta hálmstrá dauðvona manns. Hún verður lika ástfangin, eða svo heldur hún. Kannski bara ástfangin af ást- inni. Konur á hennar aldri eru hættar að vænta nokkurs. Að lokum verður mikið uppgjör innan þrihyrningsins. Gamli maðurinn er sigraöur, en læknis- hjónin ætla að reyna aftur. Aðalpersónan, gamli læknirinn, er of óljós frá hendi höfundar, og Rúrik nær ekki að blása i hann lifi. Þar af leiðandi koma ekki hinar persónurnar til lifs heldur. Ég er ekkert forvitin um hagi þeirra, jafnvel orðin ögn leiö á þeim undir lokin. Viö vitum ekki nóg um gamla manninn til þess að finna til meö honum. Og sama er að segja um allar hinar persónurnar. Engu aö siður er leikurinn óaðfinnanlegur. Erlingur dregur upp sérkennilega mynd af teprulegum borgarbúa, sem aldrei hefur tekizt á við hlut- ina. Briet er elskuveröug I einkar smekklegum klæönaöi. Það var svo sannarlega kominn timi til, aö hún fengi að leika ástkonuna, svo að við sæjum, hvaö hún getur verið falleg. Pétur og Guðrún Lilja fara vel með hlutverk sin, og var gervi beggja til fyrirmyndar. Verð ég aö óska Dóru Einars- dóttur til hamingju meö val á búningum. Þeir voru allir mjög viö hæfi. Og þá er bara eftir aö geta leik- stjórans, Sveins Einarssonar. Ef- laust hefur hann gert þaö, sem hann gat, en þvi miður, textinn býður ekki upp á meira. BS „Svo sannarlega kominn tlmi til að Briet fengi að leika ástkonuna”, segir m.a. I gagnrýninni. Þessi mynd var tekin á æfingu og sýnir Rúrik Haraldsson og Brieti Héðinsdóttur f hlutverkum slnum I „Snjó”. Punktar KetiII Larsen Ný sýningiEden A morgun opnar ný mál- verkasýning I Eden I Hvera- gerði. Aö þessu sinni er þaö Ketill Larsen, sem sýnir um 45 myndir, oliu* og akrýlmyndir ásamt 11 teikningum. Flestar myndirnar eru til sölu. Þetta veröur niunda einka- sýning Ketils og nefnir hann sýninguna „Þeyr frá öörum heimi” og á þá viö sumarþey. Sýningin stendur til 29. sept- ember. (Ljósm. Gunnar). Ný mynd i Stjörnubiói t þessari viku hefjast sýn- ingar á kvikmyndinni Ashanti, Þrælasalan, „hrikalega spennandi bandarlskri úrvals- kvikmynd I litum”. Aöalhlut- verkiö leikur Michael Caine, „konan, sem hann elskar er gripin af þrælasölum og hann leggur llf sitt I sölurnar til aö bjarga henni”. Aörir sem leika I myndinni eru Peter Ustinov, Omar Sharif, Rex Harrison og William Holden m.a. Kvikmyndin gerist I Suö- ur-Afrlku.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.