Vísir - 16.09.1980, Blaðsíða 20

Vísir - 16.09.1980, Blaðsíða 20
vtsm Þriðjudagur 16. september 1980. (Smáauglýsingar 20 sími 86611 J Okukennsla Þórir S. Hersveinsson Nýr Ford Fairmont. Ævar Friðriksson s. 72493 VW Passat. Finnbogi Sigurösson s. 51868 Galant 1980. Friðbert P. Njálsson s. 15606 BMW 320 1980. Friðrik Þorsteinsson s. 86109 Toyota 626 1978. Geir Jón Asgeirsson s. 53783 Mazda 626 1980. Agúst Guðmundsson s. 33729 Golf 1979. Þorlákur Guðgeirsson s. 83344- 35180 Toyota Cressida. Eiður Eiösson s. 71501. Mazda 626, bifhjólakennsl Haukur Þ. Arnþórsson s. 27471 Subaru 1978. Helgi Sesseliusson s. 81349 Mazda 323 1978. Magnús Helgason s. 66660 Audi 1979, bifhjólakennsla CZ 250 CC1980. Ragnar Þorgrimsson s. 33165 Mazda 929 1980. Sigurður Gislason s. 75224 Datsun Sunny 1980. Guðbrandur Bogason s. 16722 Cortina. Guðjón Andrésson s. 18387 Galant 1980. Gunnar Jónsson s. 40694 Volvo 1980. Gunnar Sigurösson s. 77686 Toyota Cressida 1980. Hallfriður Stefánsdóttir s. 81349 Mazda 626 1979. ökukennsla við yöar hæfi. Greiðsla aöeins fyrir tekna lág- markstima. Baldvin Ottósson, lögg. ökukennari. Simi 36407. ökukennsla-æfingatimar. Kenni á Mazda 626 hard tep árg. 1979. Eins og venjulega greiðir nemandi aðeins tekna tima. öku- skóli ef óskað er. ökukennsla Guðmundaf G. Péturssonar. Sim:‘ ar 73760 og 838£j. Bílavióskipti Afsöl og sölutilkynningar fást ókeypis á augiýsingadeild Visis, Síðumúia 8, ritstjórn, Siðumúla 14, og á afgreiðsiu biaðsins Stakk- holti 2-4. einnig bæklingurinn „Hvernig kaupir maöur notaðan bH?” Lada Sport árg. ’79 til sölu. Skipti möguleg. Simi 36081. Óska eftir Cortinu árg. 1970. Þarf að vera meö góða vél. Uppl. I sima 76319. Volkswagen 1302 árg. ’ 71 til sölu. Sími 44852. Allur akstur krefst varkárni Góð greiðslukjör. VW 1300 árg. ’71.vel með farinn bni til sölu. Vetrardekk fylgja. Fæst með jöfnum afborgunum. Uppl. i sima 44959 e. kl. 19 á kvöldin. Fallegur bill. Til sölu Ch. Malibu.árg. ’78. Vel með farinn. Gott verð, góöir- greiðsluskilmálar. Skipti mögu- leg. Til synis á Aðalbflasölunni SkUlagötu, simi 15014, einnig í slma 32724 á kvöldin. Austin Mini árg. ’76 til sölu. Vel með farinn. Uppl. i sima 71071 eftir kl. 5. Citroen GS Club. station árg. ’75 til sölu. Góður bill og vel með farinn. Uppl. i sima 93-8738. Cortina árg. ’70 meö góðri vél til sölu. Verð 250 þús. Staðgreiðsla. Uppl. i sima 13365 eftir kl. 18. Mini Special árg. ’78 tilsölu. Mjög fallegur bili. Uppl. i sima 50902 e. kl. 18. Austin Mini árg. ’77 til sölu, ekinn 26. þús. km. Góð kjör. Uppl. i sima 52533. Bilapartasalan Höfðatúni 10 sim> 11397. Höfum notaöa varahluti í flestar gerðir bfla, t.d. vökvastýri, vatnskassa, fjaðrir, rafgeyma, vélar, felgur ofl. I Volga ’73 Austin Mini ’75 Morris Marina ’74 Sunbeam ’72 Peugeot 504, 404, 204, ’70-’74 Volvo Amazon ’66 Willys jeppi ’55 Cortina ’68-’74 Toyota Mark II ’72 Toyota Corona ’68 VW 1300 ’71 Fiat 132 ’73 Fiat 132 ’73 Fiat 125 ’72 Fiat 128 ’72 Dodge Dart ’72 Austin Gipsy ’66 Opel Record ’71 Skoda 110 L ’74. M Benz 220 diesel ’71. Citroen Pallaz ’73 Citroen Ami ’72 Hilman Hunter ’71 Trabant ’70 Höfum mikið úrval af kerruefn- um. Bilapartasalan, Höfðatúni 10, simar 11397 og 26763. Opið kl. 9-7, laugardaga kl. 10-3. Höfum opið i hádeginu. Bílapartasalan, Höfðatúni 10. Aldraðir þurfa líka að ferðast — sýnum þeim tillitssemi. il%F IFEROAR Ytum ekki barnavagni á undan okkur við aðstæður sem þessar ilæ /IFERÐAR \Ð Bila og vélasalan As auglýsir. Til sölu eru: Chevrolet Malibu árg. '72 (svart- ur). Lada 1200 árg. ’73 Fiat 128 árg. ’75 Opel Record 1700 station.árg. ’68 Cortina 1300 árg. ’73 Ford Transit árg. ’72, góð kjör. Bila og vélasaian As, Höfðatúni 2, simi 2-48-60. Skodi 110 SL, árg. ’74, til sölu. Skoðaður ’80. Selst fyrir litið gegn staðgreiðslu. Uppl. I simum 66452 og 66717 eftir kl. 18. Höfum úrval notaðra varahluta 1 Saab 99 ’74 Skoda 120 L ’78 Mazda 323 ’79 Bronco Volgu ’74 Cortina ’74 Volvo 144 ’69 Mini ’74 Ford Capri ’70 Ch. Lagona ’75 , o.fi. Kaupum nýlega bfla til niöur- rifs. Opið virka daga 9-7 laugardaga 10-4 Sendum um land allt. Hedd hf. Skemmuvegi 20, simi 77551 Vörubilar Bila- og vélasaian As auglýsir: Miðstöö vinnuvéla og vörubila- viðskipta er hjá okkur. Scania 76s árg. ’66 og ’67 Scania 80s árg. ’72 Scania 85s árg. ’72 Scania HOs árg. ’71 og ’73 Scania 140 árg. ’74 á grind og dráttarbill. Volvo F 86 árg. ’71, ’72 og ’74 Volvo F 88 árg. ’68 Volvo N 10 árg. ’74 og ’80 Volvo F 10 árg. ’78 á grind Volvo N 12 árg. ’74 og ’80 M.Benz 2224 árg. ’73og ’71 á grind B. Benz 1920 árg. ’65 m/3 t. krana MAN 26320 árg. ’74 MAN 19230 árg. ’71 Vinnuvélar: International 3434 árg. ’79 International 3500 árg. ’74 og ’77 Massey Ferguson 50A árg. ’73 Massey Ferguson 50B árg. ’74 Massey Ferguson 70 árg. ’74 Bröyt X2 árg. ’64 og ’67 Einnig jarðýtur og bilkranar. Bila- og vélasalan Ás, Höfðatúni 2, simi 2-48-60. Bílaviðgerðir Allar almennar bilaviðgerðir, bilamálun- og rétting. Blöndum alla liti. Vönduð og góð vinna. Bilamálun og rétting Ö.G.Ó., Vagnhöfða 6, Simi 85353. Nylonhúöum siitna dragliðsenda. Nylonhúðun hf., Vesturvör 26, Kópavogi, simi 43070. Bíléleiga Bilaleiga S.H. Skjólbraut.Kópavogi. Leigjum út sparneytna japanska fólks- og station bila. Einnig Ford Econo- line-sendibila. Simar 45477 og 43179, heimasimi 43179. Leigjum út nýja bila. Daihatsu Charmant — Daihatsu station — Ford Fiesta — Lada sport. Nýjir og sparneytnir bilar. Bilasalan Braut sf. Skeifunni 11, sfmi 33761. Bilaleigan Vik s.f. Grensásvegi 11 (Borgarbilasal- an). Leigjum út nýja bila: Lada Sport 4x4 — Lada 1600 — Mazda 323 — Toyota Corolla st. — Daihatsu Charmant — Mazda station — Ford Econoline sendibila. Simi 37688. Simar eftir lokun 77688 — 22434 — 74554. Veiðimaðurinn Nýtindir ánamaðkar til söiu. Uppl. I sima 33948 og i Hvassaleiti 27. dánaríregnir brúökaup Gunnlaugur Sturla Briem. Jóhannesson. Gunnlaugur Jóhannessonlést 3. september s.l. Hann fæddist 24. desember 1917 að Hlið i Alftafirði viö ísafjarðardjúp. Foreldrar hans voru Málfriður Sigurðar- dóttir og Jóhannes Gunnlaugsson bóndi og smiður þar. Arið 1940 kvæntist hann eftirlifandi konu sinni Olgu Sigurðardóttur og eignuðust þau þrjár dætur. Gunn- laugur stundaði sjómennsku, var útskrifaður úr matsveinaskólan- um, sem þá var til húsa I Hótel Skjaldbreið. 1 Reykjavik vann Gunnlaugur sem fiskmatsmaður. 1 tiu ár vann Gunnlaugur sem vaktamður i Alþingishúsinu. Hann var jarðsunginn 10. septem- ber sl. Sturla Briemlést 27. júli s.l. Hann fæddist 26. júli 1964 aímœli Anna Sumar- Asgrimur Þor- liðadóttir. grimsson. 80 ára er f dag, 16. sept. Anna SumarliöadóttirDigranesvegi 60, Kópavogi. Hún er fædd i Keflavik á Rauðasandi I Vestur—Barða- strandarsýslu. Arið 1923 giftist hún Guðmundi Halldórssyni bónda aö Sandhólaferju i Rangárvalla- sýslu. Guðmundur lést árið 1946. Ari siöar flutti Anna með börnum sinum I Kópavog og hefur búið þar siöan. Hún tekur á móti gest- um á heimili sinu i kvöld. 85 ára er I dag, 16. sept. Asgrimur Þorgrimssoná Borg i Miklaholts- hreppi á Snæfellsnesi. — Hann er aö heiman I dag. Lukkudagar 14. september 19408 Kodak Pocket A1 myndavél. 15. september 4141 Henson æfingargalli. Vinningshafar hringi i sima 33622. Laugardaginn 5. júli,80voru gefin saman I hjónaband Helga Sig- urðardóttir og Sigurður Harðar- son.Þau voru gefin saman af séra Halldóri Gröndal i Safnaðar- heimili Grensássóknar. Heimili ungu hjónana er að Granaskjóli 22. Rvik. Ljósmynd MATS — Laugavegi 178, simi: 85811. takynnmgar Kvennadeild Barðstrendinga- félagsins verður með fund i Domus Medica, Egilsgötu 3, þriðjudaginn 16. sept. kl. 20.30. Stjórnin. Frá Bridgf félagi Reykjavikur: Vetrarstarf B.R. hefst mið- vikudaginn 17. sept. kl. 19.30 i Domus Medica, með tveimur einskvölds tvimenningum. Þann 1 okt. hefst siöan hausttvi- menningskeppnin sem er i fjög- ur kvöld, og að henni lokinni verður spiluð aðalsveitakeppni B.R. til jóla. Aðalfundur tþróttakennarafélags tslands veröur haldinn 23. sept- ember i húsi BSRB. Grettisgötu 89, kl. 20.00. Venjuleg aöalfundar- s^örf. Stjórnin. Málfreyjur úr Björkinni, munið fundinn á Hótel Heklu, miðviku- dag 17. sept. kl. 20.30. ýmislegt Frá Prestafélagi Suðurlands. Prestafélag Suðurlands heldur aðalfund sinn dagana 21. og 22. sept. i Skálholti. Fundurinn hefst með kvöld- verði kl. 7, sunnudaginn 21. sept. Séra Arngrimur Jónsson flytur erindi er hann nefnir: Textar fastra liða messunnar. Umræður verða á eftir. Aðalfundarstörf verða að morgni næsta dags og meðal annars verða lagabreytingar á dagskrá. Eftir hádegi flytur prófessor Einar Sigurbjörnsson erindi. er hann nefnir: Embætti og prests- dómur. Umræður verðu á eftir og lýkur fundinum um kvöldið. Prestafélagsstjórnin. genglsskiánlng á hádegi 12. september 1980 Kaup Sala Ferðamanna- gjaldeyrir. 1 Bandarikjadollar 512.00 513,10 563,20 564,41 1 Sterlingspund 1.236,20 1.238,90 1.359,82 1.362,79 1 Kanadadollar 440,50 441,80 484,55 485,98 100 Danskar krónur 9.309,90 9.329,90 10.240,45 10.262,89 100 Norskar krónur 10.635,60 10.658,80 11.699,16 11.724.68 100 Sænskar krónur 12.337,35 12.363,85 13.571,09 13.600,24 100 Finnsk mörk 14.089,15 14.119,45 15.498.07 15.531,40 100 Franskir frankar 12.373,10 12.399,70 13.610,41 13.639.67 100 Belg.franskar 1.792,40 1.796,20 1.971,64 1.975,82 100 Svissn.frankar 31.440,00 31.507,50 34.584,00 34.658,25 100 Gyilini 26.480,50 26.537,40 29.128,55 29.291,14 100 V.þýsk mörk 28.773,75 28.835,55 31.651,13 31.719,11 100 Lirur 60,40 60,53 66,44 66,58 100 Austurr.Sch. 4.060,30 4.069,00 4.466,33 4.475,90 100 Escudos 1.034,35 1.036,55 1.137,79 1.140,21 100 Pesetar 700,65 702,15 770,71 772,37 100 Yen 239,84 240,36 263,83 264,40 1 lrskt pund 1.082,40 1.084,70 1.190,64 1.193.17

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.