Vísir - 16.09.1980, Blaðsíða 21

Vísir - 16.09.1980, Blaðsíða 21
VÍSIR Þriftjudagur 16. september 1980. i dag er þriðjudagurinn 16. september 1980/ 260. dagur ársins. Sólarupprás er kl. 06.63 en sólarlag er kl. 19.50. apótek Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka i Reykjavik 12.-18. september er i Borgar Apóteki. Einnig er Reykjavikur Apótek opið til kl. 22 öll kvöld vikunnar, nema sunnudagskvöld. Kópavogur: Kópavogsapótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarf jörður: Hafnarf jarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opln á virk- um dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar I sfm- svara nr. 51600. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka dag<- á kl. 9-18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek opin virka daga á opn- unartfma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld- næt- ur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið f þvf apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Nýlega lauk sjöunda Evrópumeistaramóti ungra manna, sem haldiö var i Israel. Islensk sveit var meðal þátttakenda og stóö sig meö ágætum. Við fylgdumst meö Guðmundi, Sævari, Skúla og Þorláki i næstu þáttum. í fyrstu umferö spilaöi Island viö Austurriki og tapaði 5-15. Austurrikismenn tóku forystu i ööru spili. Austur gefur/ n-s á hættu. NorOur heilsugœsla Heimsóknartimar sjúkrahúsa eru sem' hér segir: Landspitalinn: Aila daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30. Fæðingardeildin: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15 til kl. 16 alla daga. Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspitalinn: Mánudaga til föstu- dagakl. 18.30 til kl. 19.30. A laugardög- um og sunnudögum: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19. til kl. 20. Grensásdeild: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Hvítabandiö: Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánudaga til laugardaga f rá kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14-23. Sólvangur Hafnarfirði: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Kópavogshælið: Daglega frá kl. 15.15 tilkl. 16.15 ogkl. 19.30 tilkl. 20. lœknar Vestur * AK1082 ¥ DG ♦ 87 A D654 A _ ¥ 972 ó K3 A AKG109732 Austur D7653 ¥ AK8 ♦ AG965 Suöur * " G94 ¥ 106543 ♦ D1042 * 8 1 opna salnum sáiu n-s Fucik og Tassul, en a-v Sævar og Guömundur: Austur Suöur Vestur Noröur ÍS pass 4S 5 L 5T pass 5S pass pass pass Ekki auðvelt viöfangs og vandséö hvor ætti aö segja slemmuna. 1 lokaöa salnum sátu n-s Þorlákur og Skúli, en a-v Burnay og Spinn: Austur Suöur Vestur Noröur 1S pass 1G 3L 3T pass 4S pass 5 S pass 6S pass pass pass Liklega heföi veriö betra fyrir noröur aö stökkva strax i fimm lauf, þvi þá er framhaldiö erfiöara hjá n-s. Auðvelt er aö vinna spilið meö þvi aö trompa tvo tigla og þaö geröi sagnhafi og græddi 11 impa. skák Svartur leikur og vinnur. t A t t t t t t tt Hvitur: Agasov Svartur: Kurmasov Sovétrikin 1978. 1. ... Bb3!! 2. cxb3 a2! 3. Rxa2 cxb3 og peöiö rennur upp I borð. Slysavarðstofan i Borgarspítalanum. Sími 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardög- um og helgi^ögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspftalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16, sfmi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidög- um. Á virkum dögum kl. 8-17 er hægt að ná sambandi við lækni i síma Læknafélags Reykjavikur 11510, en þvi aðeins að ekki náist f heimilis- lækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukk- an 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánu- dögum er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i sfmsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknafél. Islands er i Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 17-18. ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndar- stöð Reykjavfkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk haf i með sér ónæmis- skritreini. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn í Viðidal. Sími 76620. Opiðer milli kl. 14 og 18 virka daga. bilanavakt Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes, simi 18230, Hafnar- fjörður, sími 51336, Garðabær, þéir sem búa norðan Hraunsholtslækjar, simi 18230 en þeir er búa sunnan Hraunholtslækjar, sími 51336. Akur- eyri, simi 11414, Keflavik, simi 2039, Vestmannaeyjar, simi 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópa- vogur, Garðabær, Hafnarf jörður, simi 25520, Seltjarnarnes, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnarnes, simi 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, simi 41575, Garðabær, sími 51532, Hafnarfjörður, sími 53445, Akureyri, simi 11414, Keflavik, símar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeýjar, símar 1088 og 1533. Simabilanir: Reykjavik, Kópavogur, Garðabær, Hafnarfjörður, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjar tilkynn- ist i simá 05. Bilanavakt borgarstof nana : Simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidög- um er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. lögregla slokkvilið Reykjavik: Lögregla sfmi 11166. Slökkvilið og sjúkrabill stmi 11100. Seltjarnarnes: Lögreglá simi 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla simi 41200.- Slökkvilið og sjúkrabill 11100. Hafnarfjörður: Lögregla simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabíll 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. bókasöín AÐALSAFN - Otlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Opiö mánudaga-föstudaga kl. 9- 21. Lokaö á laugard. til 1. sept. AÐALSAFN —■ lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Opiö mánudaga-föstudaga kl. 9- 21. Lokað á laugard. og sunnud. , Lokaö júlimánuö vegna sumar- leyfa. SÉROTLAN — Afgreiösla I Þingholtsstræti 29a, bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheim- um 27, simi 36814. Opið mánudaga-föstudaga kl. 14-21. Lokað á laugard. til 1. sept. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendingarþjón- usta á prentuðum bókum viö fatlaöa og aldraða. HLJÓÐBÓKASAFN - Hólm- garöi 34, simi 86922. Hljóöbóka- þjónusta viö sjónskerta. Opiö mánudaga-föstudaga kl. 10-16. HOFSVALLASAFN — Hofs- vallagötu 16, simi 27640. Opiö mánudaga-föstudaga kl. 16-19. Lokað júlimánuö vegna sumar- leyfa. BÚSTAÐASAFN — Bústaöa- kirkju, simi 36270. Opiö mánudaga-föstudaga kl. 9- 21. oröiö Þvi aö ég hygg, aö ekki séu þjáningar þessa tima neitt i samanburöi viö þá dýrö, sem á oss mun opinberast. — Róm .8,18 velmœlt Samvinna en ekki samkeppni, er lif viöskiptanna. — W .C. Fitch. Bella verið kuldaleg við hann Jenna, það eru þrjú ár "bráðum frá þvi að ég heyrði frá honum siðast. Æfingatafla Handknattleiksdeildar Fram veturinn 1980—1981 M.fl. karla: mánudaga 18.00—19.40 þriðjudaga 19.20—20.35 (Höllin) föstudaga 21.50—23.05 (Höllin) laugardaga 15.30—17.10 2,fl. karla: þriöjudaga 21.20—22.10 fimmtudaga 22.10—23.00 3,fl. karla: þriöjudaga 22.10—23.00 fimmtudaga 18.50—19.40 4.fl. karla: þriöjudaga 18.00—18.50 föstúdaga 18.00—18.50 5.fl. karla: fimmtudaga 18.00—18.50 sunnudaga 11.10—12.00 Byrj.fi. karla: sunnudaga 12.00—13.50 M.fl. kvenna: þriðjudaga 20.30—21.20 fimmtudaga 20.30—22.10 (Höllin) föstudaga 18.30—19.20 2.fl. kvenna: þriðjudaga 18.50—19.40 föstudaga 18.50—19.40 3.fl. kvenna: þriöjudaga 19.40—20.30 fimmtudaga 19.40—20.30 Byrj.fl.kvenna: laugardaga 17.10—18.50 Allar æfingar fara fram i Alftamýrarskóla nema þar sem annaö er tek- iö fram. — Stjórnin Mætum vel og stundvislega. Jölakaka 100 g smjörlíki 100 g sykur 100 g egg 200 g hveiti 2 tsk. lyftiduft 1 1/2—2 dl. mjólk 100 g ráslnur 1 tesk. sitrónudropar eða sitrónudropar og kardimommu- dropar til helminga. Hræriö smjörlikið þar til þaö er lint. Látiö sykur saman viö og hræriö vel. Látiö eggin út I eitt i einu og hræriö vel á milli. Sigtiö hveitiö ásamt lyftiduftinu. Blandiö vökva og þurrefnum til skiptis út i deigiö. Veltiö rúsin- unum upp úr hveiti áöur en þær eru látnar i hveitiö. Þá setjast þær siöur á botn kökunnar. Setjiö deigiö i smurt form. Fylliö þaö aöeins aö 3/4. Setjiö formiö inn i 170 C heitan ofn. Bökunartimi er ein klukku- stund.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.