Vísir


Vísir - 17.09.1980, Qupperneq 1

Vísir - 17.09.1980, Qupperneq 1
 Miðvikudagur 17. september 1980, 220. tbl. 70. árg r—............................ ■ Tveir drengir staðnir að verki: i Storskemmdu Urenan Ma í Dortl Ryðvarnarskálans i Garðyrkustöð Heilsu- hælisins í Hveragerði hefur verið tilraunarækt á melónugraskerum og útkoman er þessi 1 kilóa hnullungur! Þetta er stærsti ávöxtur/ sem ræktaður hefur verið á islandi. Einar Bragason i Garðyrku- stöðinni Eden i Hvera- gerði heldur hérna á melónugraskerinu. Visismynd: Eirikur Jónsson. dagskvöldið. Er að var komið, höfðu þeir vald- ið stórtjóni á 13 nýjum bifreiðum, sem voru i portinu. Vaktmaöur, sem annast gæslu portsins, varö var viö feröir drengjanna og geröi hann þegar lögreglunni aövart. Lög- reglan kom aö drengjunum undir stýri á einum bilanna, en er aö var gáö voru þrettán bilar í portinu skemmdir eftir árekst- ur. Rannsókn málsins er á byrj- unarstigi og enn ekki ljóst, hversu mörgum bilum dreng- irnir óku, en lyklar voru i vel fiestum bilanna. Þá er einnig taliö hugsanlegt, aö fleiri en Tveir tólf ára drengir voru staðnir að verki viðakstur á bifreiðum i porti Ryðvarnarskál- ans i Sigtúni á laugar- Teklur sjómanna: HAFA HÆKKAÐ 23% MEIRA EH LAUN VERKA- MANNA Tekjur sjómanna hafa hækkaö mun meira en tekjur verka- manna og iönaöarmanna á undanförnum árum. Samkvæmt áreiöanlegum heimildum Visis hefur Þjóöhags- stofnun reiknaö út, aö frá árinu 1974 og fram á fyrri helming þessa árs, hafi tekjur sjómanna hækkaö um 23% meira en tekjur verkamanna og iönaöarmanna. Efnahagssérfræöingar munu hafa bent á, aö sjómenn eigi af þessari ástæöu ekki kröfu á fisk- veröshækkun, sem sé jafn mikil og almennar launabreytingar hjá öörum. —ESJ. drengirnir tveir eigi þarna hlut aö máli. Þess má geta, aö portiö er vel afgirt og ekki er vitaö til, aö menn hafi áöur stundaöakstur á bifreiöum, sem veriö hafa þar i Prentarar Riuga verkfaiisaðgerðlr: Ákvörðun tekin í dag Fundur var haldinn í gær í fulltrúaráði Hins íslenska prentarafélags. Var heldur þungt hljóð í mönnum og var verkfallsboðun mikið til umræðu. Samkvæmt heimildum Visis er nú fullur vilji fyrir þvi aö boöa til verkfalls innan félagsins, enda þykir litiö hafa þokaö I samninga- viöræöum aö undanförnu. Veröa verkfallsaögeröir væntanlega til umræöu á fundum, sem haldnir veröa innan hinna ýmsu hópa inn- an félagsins i dag. Visir ræddi i morgun viö Magn- ús E. Sigurösson sem sæti á i full- trúaráöi, en hann varöist allra frétta af fundinum i gær. Kvaöst hann ekki geta svaraö þvi á þess- ari stundu, hvort tekinheföi veriö ákvöröun um verkfallsaögeröir á fundinum. „Þaö er ekkert búiö aö gefa út um þaö enn. Viö erum aö skoöa þessi mál hjá okkur, og þaö mun væntanlega skýrast seinna i dag, hver niöurstaöan veröur”, sagöi hann. Fulltrúar félagsins voru boöaö- ir á sáttafund kl. 10 i morgun, en i dag voru fyrirhugaöir fundir meö ýmsum hópum innan félagsins, eins og áður sagöi. —JSS. ÞRJU MÝ STRANDFERBASKIP HAFA ÞEOAR VERIB ROBIN OT ,,Þaö hefur veriö veitt heimild til aö senda útboösgögn til þriggja innlendra skipasmiöa- stööva og samtaka skipasmiöa- iönaöarins um smiöi á þremur nýjum strandferöaskipum”, — sagöi Guömundur Einarsson. forstjóri Skipaútgeröar rikisins i samtali viö VIsi. Blaöiö haföi samband viö Guömund vegna umræöna um flutningamál i tilefni af bréfi sem Landvari, landsfélag vöru- bifreiöaeigenda á flutningaleiö- um, sendi nýveriö til forsætis- ráöherra en þar er Skipaútgerö- in sökuð um aö undirbjóða vöru- flutninga á landi I skjóli þess aö rlkisvaldiö borgi tapiö. 1 bréfi Landvaramanna er einnig fjall- aö um fyrirhugaöa smiöi nýrra strandferöaskipa á vegum út- gerðarinnar. „Viö höfum veriö aö vinna aö nýrri fjárfestingaráætlun aö undanförnu og hefur sú áætlun veriö lögö fyrir rikisstjórnina”, — sagöi Guömundur ennfremur. „Þessi áætlun felur i sér ný og margfalt hagkvæmari skip og betri aðstööu til vöruafgreiöslu hér I Reykjavlk og aö auki betri tækjabúnaö. Þessi skip eru fullhönnuð af okkar hálfu.en gert er ráö fyrir niu manna áhöfn og mun burð- argeta þeirra vera um 1250 tonn. Auk þess eru þau mun full- komnari upp á afköst viö lestun og losun og hvaö varöar sjóbún- aö þannig aö vinna viö þau verö- ur öll miklu minni. Fullnýtt munu þessi skip koma til meö aö standa undir sér og útgerðin i heild mun þá einnig standa und- ir sér”, — sagöi Guömundur. —Sv.G. Sjá nánar viötal viö Guðmund á bls. 22.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.