Vísir - 17.09.1980, Blaðsíða 6

Vísir - 17.09.1980, Blaðsíða 6
Sigþór ómarsson átti eina marktækifæri Skagamanna f leiknum gegn Köln f gærkvöldi. Á þessari mynd Friöþjófs sést hann sækja aö marki FC Köln. Flelra ræflur slarl en sifelnallðldlnn - Alvlnnumenn FC Kðln gersigruðu ÍAI UEFA-keppninni í gærkvðldl Máltækið gamla: „Fleira ræður sigri en sveinafiöldinn", átti vel við í gærkvöldi, þegar FC Köln sigraði IA í leik lið- anna í UEFA-keppninni í knattspyrnu 4:0 á Laugar- dalsvelli. Munurinn á atvinnu- og áhuga- mönnum kom vel i ljós i gær- kvöldi. Leikni Þjóöverjanna var gifurleg á köflum og er þetta örugglega eitt besta félagsliö sem hér hefur leikiö. Karl Heinz Heddergott þjálfari FC Köln, var ánægöur meö leik sinna manna gegn ÍA enda varla ástæöa til annars. Fyrri hálfleikur endaöi meö markalausu jafntefli þó bæöi liöin fengju markatækifæri. Bjarni Sigurösson varöi hvaö eftir annaö snilldarlega hörkuskot Þjóö- verjanna og bjargaöi liöi sinu frá enn stærra tapi. Skagamenn áttu eitt marktækifæri i fyrri hálfleik og raunari öllum leiknum. Sigþór Ómarsson fékk knöttinn óvaldaö- ur i vitateig Þjóöverjanna, en skot hans fór framhjá. I siöari hálfleik komu yfirburö- ir FC Köln vel i ljós. Þeir hrein- lega yfirspiluöu Skagamenn og skoruöu sitt fyrsta mark á 50. min. Bakvöröurinn Kroth skoraöi meö miklu þrumuskoti, sem Bjarni hálfvaröi en missti knött- inn yfir sig. Annaö markiö kom á 59. min. og má skrifa á Sigurö Halldórsson. Hann missti knött- inn klaufalega viö eigin vitateig og Littbarski skoraöi auöveld- lega. Þriöja markiö skoraöi svo Dieter Muller meö glæsilegum skalla og siöasta markiö skoraöi Starck. Skagamenn léku vel i siöari hálfleik og liöiö baröist vel allan leikinn, en náöi aldrei aö ógna Þjóöverjunum. Þeir Bjarni Sigurösson, Arni Sveinsson og Kristján Olgeirsson voru bestir. Hjá FC Köln var Bottei on lang- bestur og þaut áfram eins og skrúfuþota, svo snöggur var hann. Þá var Tony Woodcock mjög góöur og vann vel. —SK. „LIÐIA ER GOTT” sagði Hedergott. pjáilarl FC Kðln ,,Ég get ekki annað en verið ánægður með leik- inn. Við misstum þó af mörgum marktækifær- um i fyrri hálfleik, en I siðari hálfleik fór að ganga betur og meira öryggi að'færastyfir leik okkar”, sagði Karl Heinz Heddergott, þjálfari FC Köln, eftir leikinn gegn ÍA i gærkvöldi. „Þaö var slæmt fyrir IA aö fá fyrsta markiö á sig. Markvöröur- inn Bjarni Sigurösson var óhepp- inn, en varöi oft stórkostlega i fyrri hálfleik mjög góö skot frá minum mönnum. Annars fannst mér liö IA gott og þeir Bjarni, Arni Sveinsson og Kristján 01- geirsson voru bestir I þessum leik”. Heddergott var spuröur um Bernd Schuster, stórstjörnuna, sem ekki lék gegn ÍA. „Við leik- um betur án hans. Hann langar að fara til ttaliu og ég vona aö hann fari þangaö”, sagöi Heddergott. —SK. i„Fáumí • betri! : lölur: i úli” i ■ - segir Hðrður i I Helgason. i I pjáifari (A I „V i ð vorum I . óheppnir að skora ■ 1 ekki mark i fyrri ■ I hálfleik. Ef okkur | . hefði tekist það, er ■ I ómögulegtað segja til I I um, hvernig leikurinn | H hefði þróast," sagði ■ I Hörður Heigason, ■ | þjálfari IA eftir leik- | inn gegn FC Köln í ■ ■ gærkvöldi. ,,Ég lofaöi góöum leik og | tel leikinn hafa veriö góö- ■ I an. Þrátt fyrir aö viö feng- I um á okkur tvö mjög ódýr u j| mörk, slökuöum viö aldrei ■ ■ á. Þaö var sama baráttan i ■ | liöinu allan tlmann. Þaö I ■ var lika greinilegt undir lok ■ | leiksins, aö viö vorum i ■ ■ mun lakari úthaldsþjálfun ■ ■ en andstæöingar okkar. ■ Viö lékum aldrei varn- ■ ■ arleik, vorum alltaf meö “ ■ tvó til þrjá leikmenn I ■ frammi. Ég verö aö segja * ■ aö ég er ánægöur meö út- I • komuna og það er á hreinu, * | aö markatölur 1 leiknum I • ytra veröa ekki hærri, z | hvernig sem leikurinn I ■ veröur,” sagöi Höröur. Sik I • I ; ciarke ; ■ tekur við ■ ! hjá Leeds! IAlan Clarke, fyrrum I leikmaður Leeds og enska ’ I landsliösins i knattspyrnu, I ■ verður næsti fram- 1 I kvæmdastjóri félagsins. I 1 Hann tekur viö af Jimmy I Adamsson, sem var rekinn ® frá félaginu fyrir skömmu. Clarke heur verið fram- I kvæmdastjóri hjá 3. I deildar félaginu Barnsley | . siöast liðin tvö ár. Hann lék . I 273 leiki fyrir Leeds á sin- | _ um tima og skoraöi 1 þeim _ | 110 mörk. Þá lék hann 19 | • landsleiki fyrir England. _ Alan Clarke er fimmti | _ framkvæmdastjórinn sem gg ■ tekur viö liöinu frá árinu ■ ■ 1974, en þá hætti Don Revie ■ ■ sem framkvæmdastjóri ■ ■ Leeds og tók viö enska ■ ■ landsliöinu. Handbolti í kvðld Reykjavikurmótiö i handknattleik hefst i kvöld kl. 19.00 I Laugardalshöll- inni. Þá leiki Armann og Vikingur og strax á eftir leika 1R og KR. Siöasti leikur kvöldsins veröur siðanámilli Fylkis og Vals og hefst sá leikur kl. 21.30.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.