Vísir - 17.09.1980, Blaðsíða 19

Vísir - 17.09.1980, Blaðsíða 19
19 VISIR Miðvikudagur 17. september 1980 (Smáauglýsingar ) sími 86611 OPIÐ' Mánudaga til föstudaga kl. 9-22. ' Laugardaga kl. 10-14 — sunnudaga kl. 18-22 Atvinnaíbodi Stúlka óskast til afgreiðslustarfa fyrir hádegi. Bernhöftsbakarí, Bergstaða- stræti 14. Starfsmaður óskast i verksmiöjuna Etnu, Grensás- vegi 7, simi 83519. Stúlku vantar til afgreiðslustarfa i söluskála i austurborginni. Vaktavinna, þri- skiptar vaktir. Svör með nafni og slmanúmeri sendist Visi, Siðu- múla 8, sem fyrst merkt ,,Af- greiðslustarf 121”. Stúlka óskast. hálfaneöaallan daginn. Uppl.hjá brytanum i sima 35133. Reglusöm kona óskar eftir ráðskonustöðu eða að sjá um eldra fólk. 2ja. herb. Ibúð þarf helst að fylgja. Uppl. i sima 76146 I dag. Menntaskólastúlku á lokaári bráðvantar vinnu. Starfsreynsla: Afgreiöslustörf, almenn skrif- stofustörf, húshjálp o.fl. Uppl. i sima 76145. Óska eftir heimavinnu, gjarnan skrifstofuvinnu. Hef verslunar- og stúdentspróf. Uppl. i sima 71809. 19 ára skóiastálka óskar eftir kvöld- og helgarvinnu. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 36493 eftir kl. 16. 19 ára piltur óskar eftir atvinnu, margt kemur til greina. Uppl. i síma 51436. Húsnæðiíbodi Húsaleigusahiningur ókeypis. Þeirsem auglýsa i húsnæðis- auglýsingum Visis fá eyðu- blöð fyrir húsaleigusamn- ingana hjá auglýsingadeild Visis og geta þar með sparað sér verulegan kostnað viö samningsgerð. Skýrt samn- ingsform, auðvelt i útfyll- ingu og allt á hreinu. Visir, auglýsingadeild. Siðumúla 8, simi 86611. Til leigu 2 herbergi og eldhús á góðum stað i Reykja- vik. Aðeins reglusamt fólk kemur til greina. Tilboð sendist augld. VIsis, Siöumúla 8, fyrir föstu- dagskvöld merkt „33623”. Hafnarfjörður — Akureyri. Hjón með eitt barn óska eftir 2-3 herb. Ibúð helst I Hafnarfirði. Góðri umgengni heitið. Skipti möguleg á 2 herb. ibúð á Akureyri. Uppl. I sima 54294. Húsnæði óskast Húsnæði óskast fyrir heildverslun, skrifstofu og lager, helst sem næst miðbænum. Uppl. I sima 41814 eftir kl. 6 á kvöldin. Miöaldra hjón utanaf landi.sem þurfa aðdvelja eina nótt f viku I Reykjavik vegna kvöldskólanáms, óska eftir að taka á leigu I eöa sem næst mið- bænum gott herbergi meö aö- gangi að baði eða snyrtingu, eða litla einstaklingsibúö. Góð um- gengni, algjör reglusemi. Fyrir- framgreiðsla, ef óskað er. Vin- samlega hringiö í sima 92-2378 eftir kl. 5. Róleg eldri hjón óska eftir að taka á leigu 3ja herbergja Ibúö,sem fyrst. Uppl. i sima 12792 eftir kl. 7 á kvöldin. Hafnarfjörður — Akureyri Hjón með eitt barn óska eftir 2-3 herb. ibúð, helst i Hafnarfiröi. Góðri umgengni heitið. Skipti möguleg á 2 herb. ibúð á Akureyri. Simi 54294. Reglusöm systkin utan af landi,sem bæði eru i skóla, óska eftir 2ja-3ja herbergja ibúð yfir vetrarmánuðina. Uppl. i sima 41674. 150.$+ 50 þds. ist. I boði fyrir rdm- góða 3ja-4ra herbergja fbúð á Melunum eða nágrenni. Meðmæli og fyrirframgreiösla. Uppl. f sima 45620 f.h. og i sima 24376 e.h. Akureyri — Reykjavik. Vantar tilfinnanlega 2ja-3ja herbergja fbúö i Reykjavík, til greina kemur að skipta á 4ra her- bergja ibúð á Akureyri. Uppl. i sima 96-25280. tbúð vantar. Ungan pípulagningarmann vantar 2ja - 3ja herbergja ibúö fyrir 1. nóvember. Má þarfnast viðgerðar. Uppl. i sima 74484 e. kl. 19. 4ra-5 herb. íbúö, raðhús eða einbýlishús óskast á leigu. Fyrirframgreiðsla eftir samkomulagi. Uppl. I sima 35127 e. kl. 7 eftir helgina. Óska eftir 3ja herbergja ibúö. Fyrirfram- greiðsla. S. 42128. Einstæö móðir með eitt barn óskar eftir að taka á leigu 2ja herbergja ibúð. Fyrirfram- greiösla ef óskað er. Uppl. i sima 54220. Mig vantar ibúö. Bý ein og geng vel um. Anna G. Kristjánsdóttir, simi 14556. Erum tveir bræðureins og tveggja ára og svo auðvitað pabbi og manna. Okkur vantar alveg hræðilega mikið 3ja-4ra herbergja ibúð (helst) i vestur-eða miðbænum. Uppl. i sima 24946. Okukennsla Þórir S. Hersveinsson. 19893 Og 33847. Nýr Ford Fairmont. Magnús Helgason s. 66660 Audi 1979, bifhjólakennsla CZ 250 CC1980. Ragnar Þorgrimsson s. 33165 Mazda 929 1980. Sigurður Gislason s. 75224 Datsun Sunny 1980. Guðjón Andrésson s. 18387 Galant 1980. Gunnar Jónsson s. 40694 Volvo 1980. Gunnar Sigurösson s. 77686 Toyota Cressida 1980. Hallfriöur Stefánsdóttir s. 81349 Mazda 626 1979. Bílamarkaður VÍSIS — sími 86611 J Bílasalan Höfóatúni 10 s. 188818118870 Ford Bronco árg. ’73. Brúnn og hvitur, toppklæddur, breiö dekk, sportfelgur. Tvöfaldir demparar, 8 cyl 302, sjálf- skiptur, einn fallegasti Bronco á land- inu. Verð aðeins kr. 5.2 millj. Skipti á ódýrari möguleg. Plymouth GTX árg. '68. Rauður. plussklæddur, krómfelgur. breið dekk. 8 cyl, 273 hight preformance. Verð kr. 3,3 millj. Dodge Dart Swinger árg. 74. Litur brúnn, 6 cyl beinskiptur. Verð kr. 3,5 millj. Skipti á ódýrari möguleg. Ford Cortina árg. '77. 16600 vel sjalf skiptur, dökk brúnn 4ra dyra. ekinn 41 þús. km. Verð kr. 4.4 millj. Skipti möguleg á ca. 2ja millj. kr. bil. Pontiac Grand Prix Opel Record 4d L Vauxhail Viva de lux Oldsm. Cutlass Brough. Mazda 929, 4ra d. Ch. Malibu Classic Cortina 2000 E sjálfsk. Scoutll V-8 beinsk. Ch. Blazer Cheyenne M. Benz 22m. Gaiant 4d. Ch. Malibu Sedan Lada 1600 Scout II V8 sjálfsk. Ch. Biaser Chyenne M. Benz 240disel Mazda 323 5 d. Ford Bronco Ranger Ch. Malibu Classic statii Ch. Caprice Ciassic M. Benz 230, sjálfsk. Ch. Nova Conc. 2ja d. VW Passat G.M.CTV 7500 vörub. 9t Ford Fairmont Dekor Opel Rekord 4d L Lada Topaz 1500 Volvo 245 sjáifsk. Olds.M. Delta diesel Citroen GS 1220 club Scout II 6 cyl beinsk. Mazda 929 st. Buick Century 2d Scoutll V8Raliý Datsun 220 C diesel Ch. Nova Concours 2d Range Rover Datsun 220 C diesel Ch. Malibu Sedan sjálfsk. GMC Suburban SER 25 Man vörubifreið Saab 96 Ranault 12 Automatic [Igm^ ivROLET 1 TRUCKS n ’78 8.500 ’78 11.700 ’77 5.500 >77 3.300 S ’79 12.000 ’74 3.200 ’78 7.700 ’76 4.000 ’74 4.800 '11 9.000 ’73 7.3000 ’79 6.500 ’78 6.900’ ’78 3.500 ’74 3.800 ’73 4.900 ’74 5.500 ’80 5.800 ’76 6.500 n ’79 10.300 ’78 9.500 ’72 5.200 '11 6.500 '14 2.700 '15 -11.500 '18 6.300 '16 3.900 '18 3.200 '18 9.600 '18 8.500 '11 4.200 '13 3.500 '11 4.800 '14 4.500 '18 8.900 '12 2.200 '18 7.500 '16 9.500 '11 6.000 . ’79 8.500 ’74 8.500 ’70 9.500 ’74 2.500 '11 4.000 Véladeild ÁRMÚLA 3 SÍMI 3*000 Egill Vilhjá/msson h.f. Simi 77200 Davið Sigurðsson h.f. Sími 77200 Mazda 929 station árg. ’78! ekinn 37 þús. km. Sjálfskipt- ur, grænsanseraður, upphit- uð framsæti, faliegur bill. Verð kr. 5.800 þús. Fiat 132 GLS 1600 árg. ’78,ek- inn 32 þús. km. 5 gira, bein- skiptur, dökkblár, plussæti, góð kaup. Verö kr. 6.000.000.- Ford Cortina 1600 L árg. ’74 ekinn 76 þús. km. 4ra dyra, gulur, dráttarbeisli. Góöur bill. Verð kr. 2.600.000,- Skipti á ódýrari. Vekjum athygli á þessum notuðu bílum: Fiat131 1977 3.000.000.- Dodge Volare 1978 7.100.000.- Mazda 616 1974 2.500.000.- Mazda 929 station 1978 5.800.000.- Simca 1307 GLS 1978 4.500.000,- Fiat127 1978 3.500.000.- Greiðslukjör SÝNINGARSALURINN SMIÐJUVEGI 4 - KÓPAVOGI Ch. Nova 77, ekinn 46 þús. km. Mjög vel með farinn. Toyota Cressida station 78 ekinn 50 þús. Fiat 132 2000 árg. 78, sjálfskiptur, útborgun aðeins 1600 þús. Mercury Comet 74, útborgun aðeins 500 þús. Mazda 323 77 Toyota Corolla '80, blár.ekinn 7 þús. Daihatsu Runabout '80 ekinn 7 þús. Skipti á ódýrari Ch. Malibu 79. Ekinn 23 þús. km. Skipti á ódýrari Volvo 145 station 77, ekinn 43 þús. Skipti á ódýrari Volvo Toyota Carina 77, 4d, ekinn 44 þús. km. Lancer '80 ekinn 10 þús. km. grár, sílsalistar, cover. Saab 96 '77, ekinn 40 þús. Góður bíll. Honda Accord EX '80,5 gíra, glæsilegur bíll. Ch. Malibu Classic '78 6 cyl.beinsk. Ekinn 10 þús. mílur Volvo 144 '70. útborgun aðeins 800 þús. Subaru hardtop '78, ekinn 27 þús. km. Brúnn, litað gler, fallegur bíll. Toyota Hi-Luxe 4ra drifa '80 Lada 1600 '79, ekinn 30 þús. km. Wartburg '79, ekinn 11 þús. km. rauður. OPIÐ ALLA VIRKA DAGA, NEMA LAUGARDAGA FRA KL. 10-19. Síaukin sa/a sannar öryggi þjónustunnar GUÐMUNDAR Bergþórugötu 3 — Reykjavík — Símar 19032 — 20070

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.