Vísir - 17.09.1980, Blaðsíða 20

Vísir - 17.09.1980, Blaðsíða 20
VISLR Mi&vikudagur 17. september 1980 (Smáauglýsingar — simi 86611~1 ’'1 20 S- 31 Ökukennsla Þórir S. Hersveinsson Nýr Ford Fairmont. Ævar Friðriksson s. 72493 VW Passat. Finnbogi Sigurðsson s. 51868 Galant 1980. Friðbert P. Njálsson s. 15606 BMW 320 1980. Friðrik Þorsteinsson s. 86109 Toyota 626 1978. Geir Jón Asgeirsson s. 53783 Mazda 626 1980. Agúst Guðmundsson s. 33729 Golf 1979. Þorlákur Guðgeirsson s. 83344- 35180 Toyota Cressida. Eiður Eiðsson s. 71501. Mazda 626, bifhjólakennsl Haukur Þ. Arnþórsson s. 27471 Subaru 1978. Helgi Sessellusson s. 81349 Mazda 323 1978. Guðbrandur Bogason s. 16722 Cortina. ökukennsla viö yðar hæfi. Greiðsla aðeins fyrir tekna lág- markstima. Baldvin Ottósson, lögg. ökukennari. Slmi 36407. ökukennsla-æfingatimar. Kenni á Mazda 626 hard tep árg. 1979. Eins og venjulega greiðir nemandi aöeins tekna tima. öku- skóli ef óskað er. ökukennsla Guðmundaf G. PóturssarrarrSIfn^* ar 73760 og, 83825. Bílavióskipti Vél úr GMC. Til sölu 350 cub. vél úr GMC.árg. 1974, ekin 80 þús. milur. Uppl. I sima 43283. KvartmOuklúbburinn. Keppni verður haldin laugardag- inn 20. sept. kl. 2. Skráningar- frestur rennur út fimmtudags- kvöld kl. 10. Stjórnin. Afsöl og sölutilkynningar fást ókeypis á auglýsingadeild Visis, Siðumúla 8, ritstjórn, Siðumúla 14, og á afgreiðslu biaðsins Stakk- holti 2-4. einnig bæklingurinn „Hvernig kaupir maður notaðan bfl?” Lada Sport árg. ’79 til sölu. Skipti möguleg. Simi 36081. Óska eftir Cortinu árg. 1970. Þarf að vera með góöa vél. Uppl. I sima 76319; Volkswagen 1302 árg. ’ 71 til sölu. Sími 44852. Lavland traktorserafa með framhjóladrifi árg. 1970 til sölu. Uppl. I slma 95—3136 eftir kl. 20. VW 1200 L árg. 75 til sölu. Nýsprautaður, ekinn 35 þús. km á vél. Toppbill. Uppl. I sima 20836. Skodi 110 SL, árg. ’74, til sölu. Skoðaður ’80. Selst fyrir lítið gegn staðgreiöslu. Uppl. I slmum 66452 og 66717 eftir kl. 18. Herjeppi 1942. Til sölu herjeppi árg. 1942, þarfnast viðgeröar. Uppl. i slma 32101. Austin Mini árg. ’76 til sölu. Vel meö farinn. Uppl. i sima 71071 eftir kl. 5. Góö greiöslukjör. VW 1300 árg. ’71.vel með farinn bill til sölu. Vetrardekk fylgja. Fæst með jöfnum afborgunum. Uppl. I sima 44959 e. kl. 19 á kvöldin. Til sölu vegna flutnings Saab 96 árg. 72 I toppstandi. Upptekinn glrkassi, ekinn um 100 þús. km. Möguleiki á góðum greiðsluskilmálum. Uppl. I síma 31829 og 82020. Mini Special árg. ’78tilsölu. Mjög fallegur blll. Uppl. I slma 50902 e. kl. 18. BÐapartasalan Höfðatúni 10 sim< 11397. Höfum notaða varahluti I flestar gerðir blla, t.d. vökvastýri, vatnskassa, fjaðrir, rafgeyma, vélar, felgur ofl. I Volga ’73 Austin Mini ’75 Morris Marina ’74 Sunbeam ’72 Peugeot 504, 404, 204, ’70-’74 Volvo Amazon ’66 Willys jeppi ’55 Cortina ’68-’74 Toyota Mark II '12 Toyota Corona ’68 VW 1300 ’71 Dodge Dart ’72 Austin Gipsy ’66_ Citroen Pallaz ’73 Citroen Ami '12 \ Hilman Hunter ’71 Trabant ’70 Höfum mikið úrval af kerruefn- um. Bilapartasalan, Höfðatúni 10, simar 11397 og 26763. Opið kl. 9-7, laugardaga kl. 10-3. Höfum opið I hádeginu. Bílapartasalan, Höfðatúni 10. Bíla og vélasalan As auglýsir. Til sölu eru: Chevrolet Malibu árg. ’72 (svart- ur). Lada 1200 árg. ’73 Fiat 128 árg. ’75 Opel Record 1700 station.árg. ’68 Cortina 1300 árg. ’73 Ford Transit árg. ’72, góð kjör. Blla og vélasalan As, Höfðatúni 2, simi 2-48-60. Fallegur bill. Til sölu Ch. Malibu. árg. ’78. Vel með farinn. Gott verð, góðir greiðsluskilmálar. Skipti mögu- leg. Til sýnis á Aöalbilasölunni SkUlagötu, simi 15014, einnig I slma 32724 á kvöldin. Höfum úrval notaðra varahluta I Saab 99 ’74 Skoda 120 L ’78 Mazda 323 ’79 Bronco Volgu ’74 Cortina ’74 Volvo 144 ’69 Mini ’74 Ford Capri ’70 Ch. Lagona ’75 o.H. Kaupum nýlega bíla til niður- rifs. Opið virka daga 9-7 laugardaga 10-4 Sendum um land allt. Hedd hf. Skemmuvegi 20, simi 77551 Vörubilar Blla- og vélasalan As auglýsir: Miðstöð vinnuvéla og vörubila- viöskipta er hjá okkur. Scania 76s árg. ’66 og ’67 Scania 80s árg. ’72 Scania 85s árg. '12 Volvo F 86 árg. '71, '12 og ’74 Volvo F 88 árg. ’68 Volvo N 10 árg. ’74 og ’80 Volvo F 10 árg. ’78 á grind Volvo N 12 árg. ’74 og ’80 M.Benz 2224 árg. ’73 og ’71 á grind. B. Benz 1920 árg. ’65 m/3 t. krana MAN 26320 árg. ’74 MAN 19230 árg. ’71 Vinnuvélar: International 3434 árg. ’79 International 3500 árg. ’74 og '11 Massey Ferguson 50A árg. ’73 Massey Ferguson 50B árg. ’74 Massey Ferguson 70 árg. ’74 Bröyt X2 árg. ’64 og '67 Einnig jaröýtur og bilkranar. Bila- og vélasalan As, Höfðatúni 2, simi 2-48-60. Austin Mini árg. '11 til sölu, ekinn 26. þús. km. Góð kjör. Uppl. I sima 52533. Allar almennar bilaviðgeröir, bilamálún- og rétting. Blöndum alla liti. Vönduð og góö vinna. Bilamálun og rétting Ó.G.Ó., Vagnhöfða 6, Simi 85353. Nylonhúöum slitna dragliðsenda. Nylonhúðun hf., Vesturvör 26, Kópavogi, simi 43070. Bíléleiga Bilaleigan Vik s.f. Grensásvegi 11 (Borgarbllasal- an). Leigjum út nýja bila: Lada Sport 4x4 — Lada 1600 — Mazda 323 — Toyota Corolla st. — Daihatsu Charmant — Mazda station — Ford Econoline sendibila. Simi 37688. Simar eftir lokun 77688 — 22434 — 74554.__________________ Bflaleiga S.H. Skjólbraut.Kópavogi. Leigjum út sparneytna japanska fólks- og station bila. Einnig Ford Econo- line-sendibila. Simar 45477 og 43179, heimasimi 43179. Leigjum út nýja blla. Daihatsu Charmant — Daihatsu station — Ford Fiesta — Lada sport. Nýjir og sparneytnir bilar. BHasalan Braut sf. Skeifunni 11, simi 33761, Veiöimaðurinn Nýtindir ánamaðkar til sölu. Uppl. i sima 33948 og i Hvassaleiti 27. Ána&gjuleg nýjung fyrir slitín og lek þök Wet-Jet er besta lausnin til endurnýjunar og þéttingar á slitnum og lekum þökum. Það inniheldur vatnsþétt- andi oliu til endurnýjunar á skorpnandi yfirborði þak- pappa og gengur niður I pappann. Það er ryðverjandi og er þvi mjög gott á járnþök sem slikt og ekki siður til þétt- ingar á þeim. Ein umferð af WET-JET er nægilegt. Nú er hægt að þétta lekann, þegar mest er þörfin, jafnvel viö verstu veðurskilyrði, regn, frost, er hægt að bera WET-JET á til að forða skaöa. WET-JET er framleitt af hinu þekkta bandarlska félagi PACE PRODUCTS INTERNATIONAL og hefur farið sigurför um heiminn, ekki sist þar sem veöurskil- yrði eru slæm. Notið WET-JET á gamla þakið og endurnýið það fyrir aðeins ca. 1/3 sem nýtt þak mundi kosta. Það er einfalt að geraþakið POTTÞÉTT meðWET-JET SlÐUMÚLA 15 - SlMI 33070 aímœli Sigurbjarni Tómasson. 70 ára er I dag, 17. september Sigurbjarni Tómasson bifreiða- stjóri. Bjarni tekur á móti gestum kl. 20.00 i kvöld I Félagsheimili Rafveitunnar við EUIðaár. 70 ára er I dag, 17. september Marinó Kristlnsson, fyrrverandi prófastur að Sauðanesi á Langa- nesi. Sr. Marinó dvelst i dag aö Sauöanesi. ár, en þá hafði séra Jóni verið veitt Garðaprestakall á Akranesi. Lilja veitti forstöðu kirkjunefnd kvenna i 30 ár. Þau hjónin eignuð- ust 11 börn, en misstu eitt þeirra i bernsku. Lilja verður jarðsungin I dag, 17. sept. frá Akraneskirkju kl. 13.30. Guðlaug Magðalena Guðjónsdótt- irlést 8. september sl. Hún fædd- ist 27. júli 1895 I Norðurbænum I Hliðarhúsum i Reykjavik. For- eldrar hennar voru Sigriður Jóns- dóttir og Guðjón Arni Þórðarson. Arið 1917 giftist Magöalena eftir- lifandi manni sínum, Kristjóni Ólafssyni, húsgagnasmið . Þau eignuðust tvö börn. Guölaug verður jarðsungin i dag, 17. sept. frá Dómkirkjunni. brúökoup dánarfregnlr Lilja Páls- 5Luöl“u,g dóttir. Magðalena Guöjónsdótt- ir. Lilja Pálsdóttir lést 5. september sl. Hún fæddist 15. janúar 1909 á Isafirði. Foreldrar hennar voru Pálina Jónsdóttir og Páll Einars- son, skipasmiður. Lilja ólst upp i Reykjavik. Arið 1930 giftist Lilja eftirlifandi manni sinum, Jóni M. Guðjónssyni, sem þá var við nám I Guðfræðideild Háskóla Islands. Þau hjónin fluttust að Holti undir Eyjafjöllum og bjuggu þar I tólf Laugardaginn 29. mars ’80 voru gefin saman I hjónaband Ingi- björg Gunnarsdóttir og Rafn Benedikt Rafnsson.Þau voru gef- insaman af séra Þóri Stephensen i Dómkirkjunni. Heimili ungu hjónanna er að Sunnubraut 27, Kóp. Ljósmynd — MATS Lauga- vegi 178, simi 85811. Starf skrifstofumanns við Almannavarnir ríkisins er laust til umsóknar, og veitist frá og með 1. nóvember n.k. Upplýsingar um starfið veitir framkvæmda- stjóri Almannavarna ríkisins og skulu um- sóknir berast honum fyrir 23. september n.k. Almannavarnir ríkisins. LÖGTÖK Að kröfu gjaldheimtustjórans f.h. Gjald- heimtunnar í Reykjavík og samkvæmt fógeta- úrskurði, uppkveðnum 16. þ.m. verða lögtök látin fara fram fyrir vangreiddum opinberum gjöldum, skv. gjaldheimtuseðli 1980, er féllu í eindaga þ. 15. þ.m. sbr. lög nr. 40/1978 og 1. gr. bráðabirgðalaga nr. 65/1978. Gjöldin eru þessi: Tekjuskattur, eignarskatt- ur, sóknargjald, kirkjugarðsgjald, slysa- tryggingargjald vegna heimilisstarfa, slysa- tryggingargjald atvinnurekenda skv. 36. gr. 1. nr. 67/1971 um almannatryggingar, lífeyris- tryggingargjald skv. 25. gr. sömu laga, at- vinnuleyfistryggingargjald, launaskattur, út- svar, aðstöðug jald, iðnlánasjóðsg jald, iðnaðarmálagjald, sjúkratryggingargjald og sérstakur skattur á skrifstofu- og verslunar- húsnæði. Ennfremur nær úrskurðurinn til hverskonar gjaldhækkana og tilskatta, sem innheimta ber skv. Norðurlandasamningi sbr. 1. nr. 111/1972. Lögtök fyrir framangreindum sköttum og gjöldum, ásamt dráttarvöxtum og kostnaði, verða látin fram fara að 8 dögum liðnum frá birtinu þessarar auglýsingar, verði þau eigi að fullu greidd innan þess tíma. Borgarfógetaembættið ember 1980. Reykjavík, 16. sept-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.